Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.10.2010, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 08.10.2010, Qupperneq 44
12 föstudagur 8. október tíðin ✽ vertu jákvæð ÆFINGASKÓRNIR Ef ég ætti mína eigin prívat líkamsræktar- stöð myndi ég æfa berfættur, en á meðan svo er ekki nota ég þessa. FRELSIÐ eftir John Stuart Mill. Það er með ólíkind- um að Mill hafi skrifað þessa bók árið 1859. Þetta eru tímalaus skrif og viskan drýpur af hverju strái. Frelsið er ranglega flokkað sem biblía einhverra frjálshyggjumanna en ritið á erindi við alla. Þessi bók hafði mikil áhrif á mig. KAFFIVÉLIN Þegar stóra systir endurnýjaði sína gaf hún mér þessa. Ein af bestu stund um dags ins er yfir góðum latte og dagblöðunum á morgnana. MACBOOK Ég hef alltaf fundið fyrir mjög ríkri þörf fyrir að skrifa. Ég gaf út mitt eigið blað í grunnskóla og ritstýrði skólablöðum bæði í menntaskóla og í há- skólanum. Macbook er fyrir hugleiðingar og hug- myndir sem ég fæ þegar ég er ekki á fréttavaktinni. IPOD Þetta er iPod frá árinu 2004. Hann geng- ur enn, svo ég hef aldrei séð ástæðu til að skipta honum út. Þessi hlunkur sér mér fyrir fögr- um tónum þegar ég er heima. ÚR FRÁ ARMANI Ég er mjög hrifinn af úrum, enda eiginlega eini skartgripurinn sem ókvæntir karlmenn geta borið með góðri sam- visku. Sölvi vinur minn á eins, en hans er með hvítri skífu. JAKKI Þessi aðsniðni blazer er hluti af jakkafötum. Ég nota hann hins vegar mjög oft stakan við galla- buxur. Allir karlmenn þurfa að eiga flottan stakan jakka. TOPP 10 MYNDIN AF AFA JÓNI Ég er svo heppinn að eiga nóg af góðum fyrirmyndum í kringum mig. Afi minn, Jón Halldórsson, er einn harðasti nagli sem Ísland hefur alið af sér. Hann var hetja sem andaðist 91 árs, þremur mánuðum eftir banka- hrunið 2008. Mér þykir mjög vænt um þessa mynd af honum sem var gjöf frá Óla Hilmari, nánum vini mínum og frænda. STÍGVÉL FRÁ SAND Ég á önnur svipuð frá Boss, en þessi eru klárlega uppáhalds. Það er eitthvað rokk við svona stígvél, en það er samt ákveðinn klassi yfir þeim líka. GALLABUXUR FRÁ HUGO Þessar gallabuxur eru frá Hugo og eru slim-fit í sniðinu, sem er eina snið- ið sem ég geng í. Ég var allt- af í dimmbláum og á nokkrar þannig, en þessar eru málið. Frábærar við stakan jakka eða bol. Ganga við allt. Rauðar varir eru nokkuð tímalausar en með upp- hefð tíunda áratugarins í tísk- unni hafa hin ýmsu litbrigði rauðra varalita farið að láta á sér kræla. Helst mattur og dökkur. Rósrauður, hárauður, app- elsínurauður, rústrauður og rauðbrúnn. Eitthvað fyrir alla. Eitt fljótlegasta förðunarráð- ið er að skella á sig rauðum varalit og maður er fær í flest- an sjó. - áp ROÐNANDI rauðar varir Í HAUSTINU Tískutákn Mary-Kate Olsen fylgist með tískunni. Sæt Chlóe Sevigny með rauðar varir. Rauðar varir eru málið í vetur. Seiðandi söngkona Eitt af ein- kennum söngkonunnar Gwen Stef- ani eru eldrauðar varir. JARÐLITIR Á HÖNDUNUM Naglalökk í hinum ýmsu litum eru skemmtilegir fylgihlutir og hafa vinsældir litríkra naglalakka verið miklar undanfarið misseri. Nú er hins vegar kominn tími til að tóna sig niður í litavalinu og lakka neglurnar í jarðlitum á borð við hermannagrænt, ljósbrúnt og ljósgrátt. Flest snyrtivörumerki bjóða upp á liti í þessum dúr og því ekki seinna vænna en að birgja sig upp. ÞORBJÖRN ÞÓRÐARSON, 27 ÁRA starfar sem fréttamaður á Stöð 2. Hann er býr í fallegri íbúð við Framnesveg í gamla Vestur- bænum og segist líka vel. „Ég hef búið þar í tæpt eitt og hálft ár og mér líkar mjög vel. Það er friður hérna um helgar, en maður er samt aðeins í sjö mínútna göngufæri við miðbæinn, menninguna og mannlífið. Þetta er mitt hverfi.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.