Fréttablaðið - 08.10.2010, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 08.10.2010, Blaðsíða 62
30 8. október 2010 FÖSTUDAGUR Þegar fólk hugsar um tantra sér það annað hvort fyrir sér Guðjón Bergmann, kynlíf eða stuttan skets Þor- steins Guðmundssonar sem fjallaði um að tantra kött. Magdalena Vicki Annette Hansen rekur tantrasetur í Grafarvogi og segist vilja breyta viðhorfum til þess- arar fornu heimspeki. „Íslendingar eru frekar lokaðir þegar kemur að kynlífi og umræðu um kynlíf. Við viljum fá að vera þátttakendur í að breyta því og opna þá umræðu,“ segir Mag- dalena Hansen. Magdalena er 36 ára gömul, á íslenskan mann, er menntaður hjúkrunarfræðingur og rekur Tantra Temple í Grafar- vogi. Magdalena heldur auk þess námskeið í Natha Yogacenter í Bolholti 4 fyrir fólk sem vill kafa lengra ofan í þessa munúðarfullu jógagrein. Að sögn Magdalenu hafa bæði pör og einhleypt fólk komið í tantranudd, fólk á öllum aldri, frá átján ára og upp í sextugt. Tantra Temple var lengi vel tengt við samnefnt fyrirtæki í Danmörku þar sem Magdalena fékk sína menntun í tantrafræðum en nú hefur hún stofnað sjálfstætt fyrir- tæki og tekur á móti forvitnu fólki heima hjá sér og nuddar að hætti tantra en verð fyrir tvo klukku- tíma er 25 þúsund krónur. Of langt mál færi í að útskýra um hvað tantra snýst enda er námið í þessum fræðum gríðar- lega langt og strangt. Ólíkt því sem flestir kynnu að halda, eftir til að mynda sjónvarpsþáttaröð Guðjóns Bergmanns á Skjá einum um tantra, þá snýst þessi tegund hugleiðslu ekki eingöngu um kyn- líf heldur er þetta heill heimur heimspeki og lífshátta. „Og kyn- líf er auðvitað stór þáttur í okkar daglega lífi, hvort sem fólk aðhyll- ist tantra eða ekki,“ útskýrir Mag- dalena. Galdurinn við tantra sé hins vegar nálægð og að vera við- staddur í bókstaflegri merkingu. „Fólk heldur að ást og kynlíf séu tveir mismundandi hlutir. Tantra snýst um að sameina þessa tvo hluti í eitt.“ Og þótt nuddið sé mjög náið er aldrei farið yfir velsæmismörk. Magdalena segir að miklar til- finningar hafi oft verið leystar úr læðingi en tekur fram að það búi ekkert meira að baki. „Það koma hingað menn sem halda að þetta sé vændishús. Og þótt það sé tekið skýrt fram bæði á heimasíðunni og þegar fólk pantar sér tíma að það sé ekkert kynlífstengt við nuddið þá láta menn sér ekkert segjast.“ Þeim sem vilja kynna sér málið er bent á heimasíðuna tantra-temple. com. freyrgigja@frettabladid.is Tantra lifir enn í Grafarvogi DANSKUR TANTRAJÓGI Magdalena nuddar bæði pör og einhleypt fólk að tantrasið í Grafarvoginum. Öðru hvoru reka menn inn nefið sem telja eitthvað meira búa að baki. Svo er ekki. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Klukkustundir sem tónlistarmaðurinn Sting kvaðst í samtali við Bob Geldof geta stundað kynlíf samfleytt með hjálp tantra. HEIMILD: ANECDOTAGE.COM 8 NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 7 14 14 12 L 16 L L L SÍMI 462 3500 L 16 L 16 BRIM kl. 5.30 THE AMERICAN kl. 8 - 10 EAT PRAY LOVE kl. 5.30 - 8 PIRANHA 3D kl. 10.25 SÍMI 530 1919 12 12 16 L L GREENBERG kl. 8 - 10.20 BRIM kl. 6 - 8 - 10 R kl. 6 - 10 EAT PRAY LOVE kl. 6 - 9 SUMARLANDIÐ kl. 6 - 8 SOCIAL NETWORK FORSÝNING kl. 10.45 THE AMERICAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE AMERCAN LÚXUS kl. 5.40 - 8 - 10.20 BRIM kl. 4 - 6 - 8 EAT PRAY LOVE kl. 5 - 8 - 10.45 PIRANHA 3D kl. 10 WALL STREET 2 kl. 8 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 - 5.50 AULINN ÉG 2D kl. 3.40 .com/smarabio -J.V.J., DV-H.G., MBL Ben Stiller fer á kostum í kolsvartri kómedíu eftir Noa Baumbach "Einstaklega skemmtileg!" - Joe Morgenstern, The Wall Street Journal "Ég elska þessa mynd!" - A.O. Scott, At The Movies ÁLFABAKKA KRINGLUNNI SELFOSSI 7 7 16 16 16 16 12 L L L L L L L L L L L L L L L 12 SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU AKUREYRI 16 L L LFURRY VENGEANCE kl. 6 THE TOWN kl. 8 - 10:30 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 DINNER FOR SCHMUCKS kl. 8 - 10:10 WALL STREET 2 kl. 8 - 10:30 EAT PRAY LOVE kl. 8 SOLOMON KANE kl. 10:30 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 AULINN ÉG M/ ísl. Tali kl. 6 THE TOWN kl. 6 - 8 - 10 - 10:40 THE TOWN kl. 8 - 10:40 FURRY VENGEANCE kl. 4 - 6 - 8 DINNER FOR SCHMUCKS kl. 6 - 8:15 - 10:30 SOLOMON KANE kl. 8:15 - 10:40 SOLOMON KANE kl. 5:30 GOING THE DISTANCE kl. 5:50 - 8:30 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 4 - 6 ALGJÖR SVEPPI kl. 4 AULINN ÉG M/ ísl. Tali kl. 4 THE GHOST WRITER kl. 10:40 HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl. 4 THE TOWN kl. 8 - 10:10 - 10:40 FURRY VENGEANCE kl. 4 - 6 GOING THE DISTANCE kl. 8 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 4 - 6 STEP UP 3-3D kl. 8 INCEPTION kl. 10:10 SHREK SÆLL ALLA DAGA M/ ísl. Tali kl. 3:50 LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 5:50 frá leikstjóra “MEET THE PARENTS” Steve Carell og Paul Rudd  “This is, quite simply, the best movie I’ve seen all year.” LEONDARD MALTIN “the town is that rare beast.” EMPIRE “ÞESSI LÆTUR KLÁRLEGA SJÁ SIG Á ÓSKARNUM Á NÆSTA ÁRI” T.V. KVIKMYNDIR.IS DÝRIN ERU MÆTT....OG ÞAU ERU EKKI ÁNÆGÐ! BRÁÐSKEMMTILEG GRINMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA BEN AFFLECK LEIKUR BANKARÆNINGJA Í SINNI BESTU MYND TIL ÞESSA - bara lúxus Sími: 553 2075 THE AMERICAN 5.45, 8 og 10.20 14 DINNER FOR SCHMUCKS 5.45, 8 og 10.20 7 WALL STREET 10 L AULINN ÉG 3D 4 L AULINN ÉG 4 L DESPICABLE ME 3D 4 og 6 L THE EXPENDABLES 8 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.