Fréttablaðið - 08.10.2010, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 08.10.2010, Blaðsíða 68
Á laugardag vaknar Sveppi með börnunum og síðan verður boðið upp á úrval bestu og vinsælustu þátta Stöðvar 2 allan daginn. Kl 19:35 stundvíslega verður svo sjálf Spaugstofan opinberuð í allri sinni dýrð í opinni dagskrá. Dagskrá Stöðvar 2 Bíó og Stöðvar 2 Extra verður að sjálfsögðu ólæst á sama tíma. Líttu við hjá okkur. Það eru allir velkomnir. Í tilefni af því að Stöð 2 hefur 25. starfsár sitt verður Stöð 2 í opinni dagskrá í heilan sólarhring. Í allt kvöld og fram yfir frumsýningu Spaugstofunnar annað kvöld. Landsmönnum gefst kostur á að njóta þeirrar fjölbreyttu dagskrár sem við bjóðum. Á föstudag fá þættirnir Ísland í dag, Logi í beinni og Sveppi & Auddi á sig sérstakan viðhafnarbrag, þar sem skyggnst verður bak við tjöldin og farið yfir sögu stöðvarinnar. OPIÐ HÚS Í TILEFNI AF 25. STARFSÁRI STÖÐVAR 2 36 8. október 2010 FÖSTUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Föstudagsþátturinn með Hildu Jönu Gísladóttur. 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin er ekki alveg sátt. 21.00 Golf fyrir alla Litið til baka á hol- urnar 18 á Hamarsvelli. 21.30 Heilsuþáttur Jóhönnu Tvær mæður skólabarna og Lukka koma í heim- sókn. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 06.00 ESPN America 08.30 European Tour 2010 (1:4) (e) 12.30 European Tour 2010 (2:4) 16.30 Golfing World (e) 17.10 Golfing World (e) 18.00 Golfing World 18.50 European Tour 2010 (2:4) (e) 22.00 Golfing World (e) 22.50 PGA Tour Yearbooks (1:10) (e) 23.40 Golfing World (e) 00.30 ESPN America 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Boowa and Kwala, Boowa and Kwala, Lalli, Hvellur keppnisbíll, Kalli litli Kanína og vinir 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 60 mínútur 11.05 Mercy (1:22) 11.50 Glee (16:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (4:4) 13.50 La Fea Más Bella (250:300) 14.35 La Fea Más Bella (251:300) 15.25 Wonder Years (15:17) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Kalli litli Kanína og vinir, Tommi og Jenni 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (10:25) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.20 The Simpsons (17:21) 19.45 Auddi og Sveppi Frábær skemmti- þáttur þar sem félagarnir eru með allskyns skrautleg uppátæki og allt er leyfilegt. 20.15 Logi í beinni Laufléttur og skemmti- legur þáttur með spjallþáttakonungnum Loga Bergmann. Hann hefur einstakt lag á að fá vel valda og landsþekkta viðmælendur sína til að sleppa fram af sér beislinu. Þá er boðið upp á tónlistaratriði og ýmsar uppákomur. Fyrir vikið er þátturinn fullkomin uppskrift að skemmtun fyrir alla fjölskylduna. 21.25 Yes Man Gamanmynd sem fjallar um Carl Allen sem finnst líf hans standa í stað. Hann ákveður því að skrá sig á sjálfs- hjálparnámskeið og lærir að segja já við öllu. 23.10 Taken Hörkuspennendi mynd með Liam Neeson í hlutverki fyrrverandi leyni- þjónustumanns. 00.45 Forgetting Sarah Marshall Sprenghlægileg gamanmynd um rómantíska kvikmyndaskáldið Peter sem sér ekki sólina fyrir kærustu sinni Söruh Marshall. 02.35 Across the Universe Mögnuð ástarsaga sem byggð er utan um bestu lög Bítlanna. 04.45 A Mighty Heart Áhrifamikil sann- söguleg mynd með Angelinu Jolie í aðalhlut- verki Mariane Pearl. 08.00 The Truth About Love 10.00 My Girl 12.00 Shrek 2 14.00 The Truth About Love 16.00 My Girl 18.00 Shrek 2 20.00 What Happens in Vegas... 22.00 Bride Wars 00.00 Snakes on a Plane 02.00 The Last Boy Scout 04.00 Bride Wars 06.00 Marley & Me 18.45 The Doctors 19.30 Last Man Standing (4:8) Raun- veruleikaþáttaröð þar sem fylgst er með hópi ungra íþróttamanna sem sérhæfa sig í ólík- um bardagalistum. 20.25 Little Britain 1 (1:8) Stöð 2 rifjar nú upp þættina sem slógu svo rækilega í gegn með þeim félögunum Matt Lucas og David Williams og færðu þeim heimsfrægð. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 NCIS: Los Angeles (8:24) Spennu- þættir sem gerast í Los Angeles og fjalla um starfsmenn systurdeildarinnar í höfuðborginni Washington sem einnig hafa það sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast sjóher- num eða strandgæslunni. 22.35 The Closer (14:15) Fimmta þátta- röð þessarar rómantísku og gamansömu spennuþáttaraðar um Brendu Leigh Johnson. 23.20 The Event (1:13) Hörkuspennandi þættir um venjulegan ungan mann sem lendir í þeirri skelfilegu lífsreynslu að kærust- unni hans er rænt og hann grunaður. 00.05 The Pacific (1:10) Magnaðir verð- launaþættir frá framleiðendum Band of Brothers. 01.00 The Mentalist (23:23) 01.45 V (1:12) 02.35 Mad Men (13:13) 03.25 Lie to Me (5:22) 04.10 Numbers (23:23) 04.55 True Blood (12:12) 05.55 Medium (18:19) 16.00 Sunnudagsmessan 17.00 Sunderland - Man. Utd Enska úr- valsdeildin. 18.45 Stoke - Blackburn Enska úrvals- deildin. 20.30 Ensku mörkin 2010/11 21.00 PL Classic Matches: Liverpool - Chelsea, 1997 21.30 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu hliðum. 22.00 Football Legends - Müller Næst- ur í röðinni af bestu knattspyrnumönnum samtímans er enginn annar en Gerd Müller. 22.30 PL Classic Matches: Man. Unit- ed - Middlesbrough, 1996 23.00 Tottenham - Aston Villa Enska úrvalsdeildin. 16.50 Sonja Zorilla 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fræknir ferðalangar (66:91) 17.55 Frumskógarlíf (2:13) 18.00 Manni meistari (18:26) 18.30 Mörk vikunnar Í þættinum er fjallað um íslenska kvennafótboltann. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaganna. Í þessum þætti mæt- ast lið Álftaness og Reykjanesbæjar. 21.20 Ósigrandi (Invincible) Bandarísk bíómynd frá 2006 byggð á sögu Vince Papale, þrítugs barþjóns í Philadelphiu sem lék með ruðningsliði Eagles árið 1976. 23.05 Taggart – Yfir strikið (Taggart - Crossing the Line) Skosk sakamálamynd þar sem rannsóknarlögreglumenn í Glasgow fást við snúið sakamál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.55 4 mánuðir, 3 vikur og 2 dagar (4 luni, 3 saptamâni si 2 zile) Rúmensk bíó- mynd frá 2007 um konu sem hjálpar vin- konu sinni að eyða fóstri með ólöglegum hætti í Rúmeníu á níunda áratug síðustu aldar. Myndin hefur unnið til fjölda verð- launa og hlaut meðal annars Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes. (e) 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (4:14) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.40 Rachael Ray (e) 09.25 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (4:14) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.40 Rachael Ray 17.25 Dr. Phil 18.05 Friday Night Lights (5:13) (e) 18.55 How To Look Good Naked 4 (2:12) (e) 19.45 Family Guy (3:14) (e) 20.10 Bachelor (9:11) Það er komið að úrslita- stundinni. Jason verður að gera upp hug sinn og velja þá konu sem hann elskar. 21.40 Last Comic Standing (5:14) Grín- istar berjast með húmorinn að vopni. 22.25 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (4:8) Breskur gamanþáttur. 22.50 Hæ Gosi (2:6) (e) 23.20 Sordid Lives (5:12) Banda- rísk gamanþáttaröð um skrautlegar konur í smábæ í Texas. 23.45 Secret Diary of a Call Girl (1:8) (e) 00.15 Law & Order: Special Victims Unit (9:22) (e) 01.05 Whose Line is it Anyway (5:20) (e) 01.30 Premier League Poker II (10:15) 03.15 Jay Leno (e) 04.00 Jay Leno (e) 04.45 Pepsi MAX tónlist 07.00 Ísland - Skotland (e) 18.10 PGA Tour Highlights 19.05 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröð- inni í golfi. 19.30 Á vellinum 20.00 Grillhúsmótið Sýnt frá Krafta- sportinu 2010 en til leiks eru mættir flestir af sterkustu mönnum Íslands. 20.40 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 21.10 F1: föstudagur 21.40 World Series of Poker 2010 Main Event þar sem allir sterkustu spilarar heims koma saman. 22.30 European Poker Tour 5 Sýnt frá Evrópumótaröðinni í póker en að þessu sinni er spilað í Dortmund. 23.20 European Poker Tour 5Sýnt frá Evrópumótaröðinni í póker en að þessu sinni er spilað í Dortmund. 00.15 Gunnar Nelson í BAMMA 4 01.55 Formúla 1 - Æfingar Sýnt beint frá æfingum liðanna. 04.45 Formúla 1 2010 Bein útsending frá tímatökunni í Japan. > Liam Neeson „Suma morgna vakna ég og hugsa „Vá, hvað ég lít fáránlega vel út í dag.“ Aðra daga hugsa ég „Hvað í fjandanum er ég eiginlega að gera í kvikmyndum? Ég ætti fara aftur til Írlands og vinna á traktor.“ Liam Neeson leikur fyrrverandi leyniþjónustumann í hinni hörku- spennandi mynd Taken, sem er á dagskrá Stöðvar 2 kl 23.10 í opinni dagskrá í kvöld. Hefðbundnir amerískir fjölskylduþættir hafa mér þótt sérstaklega leiðinlegir. Þættir eins og „According to Jim“ eða „Everybody Loves Raymond“ fóru í taugarnar á mér því fjölskyldufaðirinn var ófríður, ánægður með sig og óþolandi. Frúin sá um að reka heimilið og þrætuefnin milli hjónanna voru klisjukennd. Ég gerði mér því engar vonir þegar ég sá enn einn slíkan þáttinn auglýst- an, „The Middle“, enda fór frúin úr Every- body Loves Raymond með aðalhlutverkið í þessum nýja. Eftir fyrsta þáttinn var ég hins vegar fallin fyrir þessari amerísku miðstéttarfjölskyldu. Aðallega vegna þess hve ófullkomin hún er og miklu nær raun- veruleikanum en aðrar fjölskyldur sem ég hef kynnst á skjánum. Hjónin vinna bæði úti, eiga þrjú börn, búa í venjulegu húsi sem þarfnast við- halds og brasa við að ná endum saman. Barnauppeldi með fullri vinnu tekur sinn toll og í þessum þáttum er frúin með bauga undir augum. Ósofin gleymir hún foreldraviðtölum, ruglar saman vikudögum og mætir viku og seint eða of snemma á skólasýningar. Hún vinnur á bílasölu og hefur ekki selt bíl síðan ég byrjaði að fylgj- ast með, en með æðruleysi og húmor tekst hún á við hvert það vandamál sem upp kemur og þau eru ófá. Þau hjónin virðast jafningjar og þrætuefnin þeirra á milli eru fyndin og fara ekki í taugarnar á mér. Mér finnst ég næstum því geta tilheyrt þessari fjölskyldu og bíð spennt eftir næsta þætti. VIÐ TÆKIÐ RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR FINNUR SIG Í MIÐJUNNI Fullkominn ófullkomleiki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.