Fréttablaðið - 09.10.2010, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 09.10.2010, Blaðsíða 10
 9. október 2010 LAUGARDAGUR SKAPANDI SKRIF me orvaldi orsteinssyni (Skilabo askjó an, Blí finnsbækurnar, Vasaleikhúsi , Vi fótskör meistarans, And Björk of Course…) Aukanámskei vegna fjölda áskorana; 18. - 28. október Skráning stendur yfir Umsagnir átttakenda; “Frábært nesti til lífstí ar.” “Meiriháttar upplifun, - opnar óendanlega möguleika.” “Fær mann til a hugsa upp á n tt.” “Hvort sem ú ert a feta ín fyrstu skref e a hefur reynslu af skrifum, á er etta námskei sem n tist ér.” Námskei i er haldi í RopeYoga setrinu í Laugardalnum. Nánari uppl singar á kennsla.is og í síma 8223699 SKRÁ U IG NÚNA á kennsla.is “Ófyrirgefanlega gaman og nærandi fyrir sálina!” A u g lý si n g as ím i HEILBRIGÐISMÁL Starfsfólk á geð- sviði Landspítala hefur hannað brospinna sem seldir verða í þágu geðdeilda spítalans. Fyrstu pinn- arnir voru afhentir Ástu Ragn- heiði Jóhannesdóttur forseta Alþingis og Jóni Gnarr borgar- stjóra í gær. „Notendur þjónustu geðsviðs Landspítala eru almennt ánægðir með hana,“ segir Páll Matthías- son, framkvæmdastjóri geðsviðs- ins. „Þeir kvarta samt mjög oft undan því að húsgögn og hús- munir á legudeildum séu úr sér gengnir og lélegir. Við vitum þetta, en langvarandi aðhald í rekstri Landspítala hefur leitt til þess að fé hefur ekki verið aflögu til að bæta úr.“ Fyrirhugað er að selja bros- pinnann á alþjóðageðheilbrigðis- daginn 10. október og síðan áfram en ágóðinn mun óskiptur renna til að bæta umhverfi sjúklinga á geðdeildum Landspítala. Auk umbóta á legudeildum verður ágóðanum varið til styrktar iðju- þjálfun á geðdeildunum. Brospinninn verður til sölu í Mjóddinni og í Kringlunni. -jss BROSPINNINN AFHENTUR Eyrún Thorarensen deildarstjóri, Páll Magnússon stuðn- ingsfulltrúi og Páll Matthíasson, framkvæmdastjóri geðsviðs, afhentu Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, fyrsta brospinnann. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Starfsfólk geðsviðs Landspítalans safnar fé til að bæta umhverfi sjúklinga: Starfsfólk hannaði brospinna UTANRÍKISMÁL Gott og náið samstarf við bændur og forystu þeirra telur Össur Skarphéðinsson utanríkis- ráðherra forsendu þess að hagur þeirra verði sem tryggastur gegn- um viðræðurnar um aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB). „Staðreyndin er einfaldlega sú, að samningsstaða íslensks land- búnaðar er betri en þeir telja, sem ekki vilja láta á hana reyna,“ segir í bréfi Össurar í Bændablaðinu á fimmtudag, svari við bréfi Bænda- samtakanna til hans. „Ég ber fulla virðingu fyrir skoðunum þeirra, sem eru á móti aðild. Ef það verður niðurstaða í þjóðar atkvæðagreiðslu að hafna samningi, þá tek ég því einsog þegar svartbakurinn barði mig á Mýrunum í gamla daga,“ segir Össur, en segir um leið að óráð væri að draga umsókn Íslands til baka. Hann segir menn verða að ráða því hvort þeir séu að óséðum samn- ingi með eða á móti aðild, en brýn- ir um leið fyrir þeim sem hags- muna eiga að gæta, að gera ráð fyrir þeim möguleika að samning- ur verði á endanum samþykktur. „Þá mun mestu skipta fyrir bænd- ur að okkur hafi tekist að vinna saman að því að samningurinn sé sem bestur,“ segir Össur. - óká Á ALÞINGI Í bréfi til bænda segist utan- ríkisráðherra vera gamall Mýramaður og kominn af smábændum í Keldudal í Dýrafirði. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra svarar Bændasamtökunum: Bréf til bænda frá gömlum Mýramanni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.