Fréttablaðið - 09.10.2010, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 09.10.2010, Blaðsíða 78
 9. OKTÓBER 2010 LAUGARDAGUR12 ● bleika slaufan Á vegum Krabbameinsfélagsins starfa nokkrir stuðningshópar sjúklinga á landsvísu. Félagið veit- ir þessum hópum ýmsa þjónustu og þeir hafa aðstöðu í húsi félags- ins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Fundir eru reglulega haldnir hjá félögunum og eru auglýstir á vef- síðu Krabbameinsfélagsins, www. krabb.is, þau veita einnig ráðgjöf og upplýsingar. Nánari upplýsing- ar má fá í síma 540 1900. ● Krabbameinsfélagið Fram- för. Markmið félagsins er að efla rannsóknir á krabbameini í blöðruhálskirtli og styðja í hví- vetna baráttuna gegn því. Vef- síða: www.framfor.is. ● Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess. Vefsíða: www.kraftur.org. ● Ný rödd, samtök fólks sem hefur misst raddbönd vegna krabbameins. Vefsíða: www. krabb.is. ● Ristilfélagið, stuðningshópur fólks sem hefur greinst með ristil eða endaþarmskrabbamein. Vef- síða: www.krabb.is/ristilfelagid ● Samhjálp kvenna, samtök til stuðnings konum sem greinast með brjóstakrabbamein. Vefsíða: www.samhjalpkvenna.org. ● Stómasamtökin, samtök þeirra sem hafa farið í stómaaðgerðir. Vefsíða: www.stoma.is. ● Styrkur, samtök krabbameins- sjúklinga og aðstandenda þeirra. Vefsíða: www.krabb.is/styrkur. Á vegum Krabbameinsfélags Reykjavíkur starfa tveir stuðn- ingshópar: ● Góðir hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli. Vefsíða: www.krabb.is/godirhals- ar. ● Stuðningshópur kvenna með krabbamein í eggjastokkum. Vef- síða: www.krabb.is. Auk þess eru eftirtaldir stað- bundnir stuðningshópar, sem starfa í skjóli krabbameins félaga á viðkomandi stöðum: Elja á Akra- nesi og nágrenni, Von á Snæfells- nesi, Vinir í von á Ísafirði, Sam- hugur í Austur-Húnavatnssýslu, Dugur í Skagafirði, Norðan kraftur á Akureyri og nágrenni, Birta í Suður-Þingeyjarsýslu,Styrkur á Austurlandi, Bandið í Árnessýslu og Sunnan 5 á Suðurnesjum. Stuðningshópar sjúklinga ● BLEIKUR FÖSTUDAGUR HJÁ PÓSTINUM Starfs- menn Póstsins mættu í bleiku föstudaginn 1. október í tilefni af því að Bleika slaufuátakið var hafið. Pósturinn er einn af fjölmörgum söluaðilum Bleiku slaufunnar og hefur starfsfólk Póstsins verið ein- staklega duglegt við að skapa stemningu hjá sér og selja slaufuna. Mikil stemning var á svæðinu og skemmti starfsfólkið sér ein- staklega vel og voru það bæði karlar og konur sem mættu í bleiku. Pósturinn var því fyrsta fyrirtækið til að skapa stemningu með því að mæta í bleiku en Krabbameinsfélagið hvatti alla landsmenn til að mæta í bleiku föstudaginn 8. október í tilefni af því að bleika árveknisátakið stendur yfir er varðar konur og krabbamein. Því miður var Bleika blaðið farið í prentun áður en myndir bárust frá öðrum fyrirtækjum en minnt er á að unnt er að senda myndir á Lailu Sæunni Pétursdóttir, markaðsstjóra Krabbameinsfélagsins, laila@krabb.is og þær verða þá birtar á bæði www.krabb.is og www.facebook.com/bleikaslaufan. Berum heilbrigði þeirra fyrir brjósti. Bleika s laufan er söfnunarátak í baráttu Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameini. Þú færð hana um allt land. ömmur - mömmur - systur - vinkonur - frænkur … fyrir allar dætur 11 / 11, Apótekarinn, Besta, Blómahönnun, Debenhams, Eymundsson, Frumherji, Garðheimar, Hagkaup, Hreyfill, Kaffitár, Kaskó, Kjarval, Krónan, Lyf og heilsa, Lyfja, Lyfjaval, Lyfjaver, Melabúðin, Nettó, Nóatún, Olís, Penninn, Pósturinn, Reykjavíkur Apótek, Samkaup, Skipholtsapótek, Strax, Te og kaffi, Úrval, Útilíf og Þín verslun. www.bleikaslaufan.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.