Fréttablaðið - 09.10.2010, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 09.10.2010, Blaðsíða 86
38 9. október 2010 LAUGARDAGUR N ew York, London, Mílanó og París. Nú er helstu tískuvik- unum lokið og hönnuðir heimsins búnir að sýna hvað þeir ætla að bjóða upp á sumarið 2011. Víð snið, síðir kjólar, klossaðir hælar, neonlitir og stílhrein snið eru einkenn- andi sem og munstraðar samsetningar. Fjölbreytni og þor verða lykilorð tískunnar næsta sumar. Áhrif áttunda áratugarins í Mílanó og París var yfirgnæfandi með útvíðum buxum og rósóttum blússum. Í New York og London var það hins vegar andi tíunda áratugarins sem sveif yfir. Álfrún Pálsdóttir fór yfir hinar helstu strauma og stefnur sumarsins 2011. Munsturmix og mínimalismi Fjölbreytnin er allsráðandi í sumartískunni 2011. Álfrún Pálsdóttir fór yfir hinar helstu strauma og stefnur sumarsins 2011. NÝJAR SÍDDIR Síð pils og skemmtilegar litasamsetn- ingar hjá Jil Sander. NEON Jil Sander var með stílhrein snið en skapaði jafnvægi með sterkum litum. LITAGLEÐI Appelsínugult, grænt og fjólu- blátt saman hjá Gucci fyrir næsta sumar. MITTISTASKA Flott stílisering hjá Diane Von Furstenberg sem fer sjaldan út af sporinu. KRÓKÓD- ÍLALEÐUR Töffara- bragur yfir Gucci að venju. KVENLEGT Hátt mitti og víðar skálmar næsta sumar. AFRÍSKUR STÍLL David Koma sló í gegn á tískuvikunni í London og var greinilega með innblástur frá Afríku í sumarlínunni sinni. DRAKT Sara Burton hélt uppi heiðri Alexanders McQueen og var það mál manna að henni hafi tekist vel upp með sumarlínunni á tísku- vikunni í París. MUNSTURBUXUR Ástr- alska merkið Sass&Bide sýndi munstraðar silki- buxur í sinni línu. ROKKAÐ OG MUNSTRAÐ Karl Lagerfeld hafði mikið af munstri í línunni sinni fyrir Chanel næsta sumar. HVÍTT Sumarlegt í anda Chloé. EINFALT Sítt, einfalt og stílhreint hjá Jil Sander. HREINAR LÍNUR Alexander Wang ein- blíndi á hvítan lit fyrir sumarið. GEGNSÆTT Hjá Chloé voru gegn- sæ efni ráðandi. BLÓMABARN D&G hurfu aftur til áttunda áratugarins með sumar- línunni sem þeir sýndu á tískuvikunni í Mílanó. ÁTTUNDI ÁRATUGURINN Há mitti, víðar skálmar og kvenlegar blússur. MUNSTUR Næsta sumar verður leyfilegt að blanda saman munstrum af öllum stærðum og gerðum. MINIMALÍSKT Einföld snið, hreinar línur og gegnsæ snið. Litur sumars- ins er hvítur. LITADÝRÐ Eftir alla jarðliti vetrarins verður litasprengja í fataskápunum næsta sumar. Því fleiri litir því betra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.