Fréttablaðið - 09.10.2010, Blaðsíða 106

Fréttablaðið - 09.10.2010, Blaðsíða 106
58 9. október 2010 LAUGARDAGUR GEORGE CLOONEYIS Hann undirbýr síðasta verkefnið en grunar að ekki er allt með felldu. Missið ekki af magnaðri spennumynd með George Clooney! Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Clooney hefur aldrei verið svalari! NÚ Í BÍÓ! Dýraríkið Miðhrauni 2 Opið virka daga 11-18 Laugardaga 12-18 Sunnudaga 12-18 dyrarikid@dyrarikid.is Sími: 568 66 68 ...fyrir dýravini! Dýraríkið Miðhrauni 2, stærsta og glæsilegasta gæludýraverslun landsins (við brúna á móti Ikea) KOMIÐ OG GERIÐ FRÁBÆR KAUP FYRIR DÝRIN YKKAR Athugið að útsalan er aðeins í Dýraríkinu Miðhrauni 2 ÚTSALAN HEFST Í DAG! REYKJAVÍK HAFNARFJÖRÐUR ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM A ug lý si ng as ím i Regnhlíf úr smiðju ástralska hönn- uðarins Sruli Recht var gerð upp- tæk á dögunum vegna þess að handfangið á regnhlífinni þótti minna á hnúajárn. Sruli Recht er þar með kominn í hóp frækinna hönnuða á borð við Philippe Starck og Karl Lagerfeld en allir eiga þeir sameiginlegt að hafa sótt innblástur til vopnabúrsins. - áp Vopnaðir hönnun BYSSULAMPINN Franski hönnuðurinn Philippe Starck er orðinn frægur fyrir nútímalega hönnun sína og þegar þessi byssulampi kom fram á sjónarsviðið árið 2005 klöppuðu lista- og hönnunarunnendur honum lof í lófa. HNÚA- JÁRNS- REGNHLÍF Hin umtalaða regnhlíf frá Sruli Recht. Er handfangið til að meiða einhvern eða einfaldlega til að ná betra gripi í roki og rigningu? KAFFIBOLLAR „Brass Knuckle Coffee Mug“ frá breska merkinu Thabto hefur vakið mikla athygli í netheimum en eins og Sruli Recht lætur hönnuðurinn handföngin líta út eins og hnúajárn. ÍSMOLAR Í þessum ísmolaboxum verða klakarnir eins og byssukúlur eða skot. Hver vill ekki kæla kokkteilinn sinn með byssuskotum? GANGANDI BYSSUR Hér sést Madonna í Chanel-skóm úr smiðju hins margróm- aða Karls Lagerfeld. Í stað hæla hafa verið settar byssur og gefur það skónum augljóslega pönkað yfirbragð. NORDICPHOTOS/GETTY Bubbi Morthens þyrfti að vera jákvæðari, ætlaði hann að fá inngöngu í Utangarðs- menn. Það er þó ekki hljóm- sveitin fornfræga sem um ræðir, heldur nýr bifhjóla- klúbbur á Suðurlandi. Bifhjólaklúbburinn Utangarðsmenn var stofnaður á Selfossi á dögunum. Klúbburinn er aðeins ætlaður körl- um og inntökuskilyrðin eru afar ströng að sögn Baldurs Róbertsson- ar, eins af þremur stofnmeðlimum klúbbsins. En af hverju engar konur? „Það er nú bara vegna þess að það eru ekki klósett fyrir þær hjá okkur,“ segir Baldur og hlær. Hann bætir þó við að bifhjólaklúbburinn Skutlurnar, sem er aðeins skipaður konum, sé kjörinn sem vinaklúbb- ur Utangarðsmanna. „Það eru svo margir menntaðir ræstitæknar þar. Það væri gott að geta kallað í vini sína þegar þarf að þrífa félags- aðstöðu Utangarðsmanna.“ Baldur stofnaði klúbbinn ásamt Birgi Hilmarssyni og Berki Gísla- syni. Þeir eru einnig í Postulunum, sem eru bifhjólasamtök Suðurlands. Inntökuskilyrði Utangarðsmanna eru strangari en Postulanna, en Baldur og félagar búast ekki við að geta tekið marga meðlimi inn í ár. „Það er búið að taka einn óformlega inn í Utangarðsmenn, hann á bara eftir að uppfylla inntökuskilyrðin.“ Getum við farið nánar út í þau? „Nei. Ef ég segi þér frá inntöku- skilyrðunum get ég ekki komið honum á óvart. Við getum ekki sagt frá því sem menn þurfa að ganga í gegnum til að komast í klúbbinn. Þá hefur það ekkert gildi lengur. Það er ekki auðvelt að komast inn í klúbb- inn. Ég býst við að tveir til þrír nái að komast inn í hann á ári ef þeir eru mjög seigir.“ Utangarðsmenn reyndu að ráða fréttamanninn Magnús Hlyn Hreið- arsson sem blaðafulltrúa klúbbs- ins, en segja má að hann hafi fallið á fyrsta prófinu. „Ég bauð Magnúsi Hlyni að vera blaðafulltrúinn okkar ef hann væri nógu mikil karlremba, hann afþakkaði boðið,“ segir Baldur í léttum dúr. En nú er nafnið þekkt, óttist þið ekki Bubba Morthens? „Hann á ekki nafnið. Ég er ekkert að fara að spila músík – nema heima inni í stofu.“ En þið ætlið ekki að gefa út plöt- ur, eða hvað? „Það getur vel verið að við förum í plötuútgáfu, en það verð- ur ekki sem hljómsveit. Best væri ef Bubbi yrði brjálaður, þá fengi klúbburinn góða kynningu. Ég er ekki hræddur við hrokann í honum.“ Spurður hvort Bubbi fengi inn- göngu í Utangarðsmenn segir Baldur að umsókn Bubba yrði að minnsta kosti tekin til greina. „Bubbi er svolítið neikvæður þessa dagana – hann þarf að laga það,“ segir Baldur. „En ég held að hann sé skemmtilegur maður og hann á möguleika á að ganga í klúbbinn ef hann nær að rífa sig upp úr þessu kreppuvæli og kaupa sér mótor- hjól, það er náttúrlega skilyrði.“ atlifannar@frettabladid.is Neikvæður Bubbi ekki vel- kominn í Utangarðsmenn UTANGARÐSMENN Birgir, Börkur og Baldur eru hinir nýju Utangarðsmenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.