Fréttablaðið - 09.10.2010, Blaðsíða 113

Fréttablaðið - 09.10.2010, Blaðsíða 113
LAUGARDAGUR 9. október 2010 65 Markakóngar sumarsins Flest mörk á heimavelli Atli Viðar Björnsson, FH 8 Gilles Mbang Ondo, Grindavík 7 Halldór Orri Björnsson, Stjarnan 7 Hörður Sveinsson, Keflavík 6 Alfreð Finnbogason, Breiðablik 6 Albert Brynjar Ingason, Fylkir 6 Flest mörk í fyrri hálfleik Atli Viðar Björnsson, FH 8 Albert Brynjar Ingason, Fylkir 6 Halldór Orri Björnsson, Stjarnan 6 Guðjón Baldvinsson, KR 5 Flest mörk með hægri í leik Atli Viðar Björnsson, FH 9 Gilles Mbang Ondo, Grindavík 8 Alfreð Finnbogason, Breiðablik 8 Kristinn Steindórsson, Breiðablik 7 Flest mörk á móti neðstu 4 liðunum Atli Viðar Björnsson, FH 8 Guðjón Baldvinsson, KR 7 Halldór Orri Björnsson, Stjarnan 7 Kristinn Steindórsson, Breiðablik 6 Flest mörk á útivelli Alfreð Finnbogason, Breiðablik 8 Kristinn Steindórsson, Breiðablik 8 Gilles Mbang Ondo, Grindavík 7 Guðjón Baldvinsson, KR 7 Flest mörk í seinni hálfleik Alfreð Finnbogason, Breiðablik 12 Gilles Mbang Ondo, Grindavík 10 Kristinn Steindórsson, Breiðablik 9 Halldór Orri Björnsson, Stjarnan 7 Flest mörk á fyrstu 30 mín. í seinni Alfreð Finnbogason, Breiðablik 9 Kristinn Steindórsson, Breiðablik 6 Matthías Vilhjálmsson, FH 5 Flest mörk í 2 til 4 snertingum: Alfreð Finnbogason, Breiðablik 9 Gilles Mbang Ondo, Grindavík 8 Flest mörk úr markteig Gilles Mbang Ondo, Grindavík 4 Guðjón Baldvinsson, KR 4 Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 4 Kristinn Steindórsson, Breiðablik 4 Flest mörk á síðasta hálftímanum Gilles Mbang Ondo, Grindavík 9 Halldór Orri Björnsson, Stjarnan 6 Alfreð Finnbogason, Breiðablik 6 Flest mörk í uppbótartíma Gilles Mbang Ondo Grindavík 4 Flest mörk á móti efstu 4 liðunum Gilles Mbang Ondo, Grindavík 6 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV 4 Flest sigurmörk Gilles Mbang Ondo, Grindavík 2 Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflav. 2 Kjartan Henry Finnbogason, KR 2 Atli Viðar Björnsson, FH 2 Flest mörk í fyrstu snertingu Kristinn Steindórsson, Breiðablik 8 Atli Viðar Björnsson, FH 7 Hörður Sveinsson, Keflavík 7 Baldur Sigurðsson, KR 6 Guðjón Baldvinsson, KR 6 Flest mörk á fyrsta hálftímanum Albert Brynjar Ingason, Fylkir 6 Gilles Mbang Ondo, Grindavík 4 Halldór Orri Björnsson, Stjarnan 4 Atli Viðar Björnsson, FH 4 Flest skallamörk Guðmundur St. Hafsteinsson, Valur 3 Matthías Vilhjálmsson, FH 3 Danni Casero König, Valur 3 Baldur Sigurðsson, KR 3 Flest mörk með vinstri í leik Jóhann Þórhallsson, Fylkir 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 5 Kristinn Steindórsson, Breiðablik 5 Flest mörk eftir föst leikatriði Halldór Orri Björnsson, Stjarnan 10 Albert Brynjar Ingason, Fylkir 5 Arnar Gunnlaugsson, Haukar 5 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV 4 Guðmundur Kristjánsson, Breiðablik 4 Alfreð Finnbogason, Breiðablik 4 Flest mörk utan teigs Óskar Örn Hauksson, KR 4 Flest mörk úr vítaspyrnum: Halldór Orri Björnsson, Stjarnan 8 Arnar Gunnlaugsson, Haukar 5 Flest mörk beint úr aukaspyrnum: Baldur Aðalsteinsson, Val 2 Flest mörk sem varamaður Danien Justin Warlem, ÍBV 3 FÓTBOLTI Fréttablaðið birtir hér á síðunni yfirlit yfir markaskorun í Pepsi-deild karla í sumar. Gilles Ondo, Alfreð Finnbogason og Atli Viðar Björnsson skoruðu flest mörk allra (14) en það voru líka fleiri markakóngar í deildinni þegar mörkin eru skoðuð betur. FH-ingurinn Atli Viðar Björns- son var sá leikmaður sem skor- aði flest mörk á heimavelli og sá leikmaður sem skoraði flest mörk í fyrri hálfeik. Hann skoraði líka flest með hægri og flest mörk á móti fjórum neðstu liðunum. Blikinn Alfreð Finnbogason skoraði flest mörk á útivelli ásamt liðsfélaga sínum Kristni Stein- dórssyni en þeir félagar skoruðu saman 16 af 25 mörkum Blika utan Kópavogs. Alfreð skoraði einnig flest mörk allra í seinni hálfleik, flest mörk á fyrsta hálftímanum í seinni hálfleik sem og flest mörk eftir 2 til 4 snertingar. Grindvíkingurinn Gilles Ondo er einnig efstur á nokkrum listum. Hann skoraði flest mörk úr mark- teig ásamt þremur öðrum, enginn skoraði fleiri mörk á síðasta hálf- tíma leikjanna eða í uppbótartíma. Gilles skoraði líka flest mörk á móti efstu fjórum liðunum. Af öðrum markakóngum má nefna KR-inginn Óskar Örn Hauksson sem skoraði flest mörk fyrir utan teig, Stjörnumanninn Halldór Orra Björnsson sem skor- aði úr flestum vítum, Valsmanninn Baldur Aðalsteinsson sem skoraði flest mörk beint úr aukaspyrnu- um og Eyjamanninn Danien Just- in Warlem sem skoraði flest mörk eftir að hafa komið inn á sem vara- maður. - óój Fréttablaðið hefur farið yfir það hvernig, hvar og hvenær menn skoruðu mörkin í Pepsi-deildinni: Ýmsir markakóngar úr deildinni í sumar ATLI VIÐAR Hættulegastur í fyrri hálfleik og á heimavelli. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL F í t o n / S Í A VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 TOMBÓL A STÖÐVA R 2 Komdu í verslani r Vodafo ne og Símans í Kringlun ni og Sm áralind eftir kl. 13 í dag og á morgun . Þú gætir unnið pl aköt fyri r börnin, DVD disk a, áskrif t að Stöð 2 og marg t fleira. Spaugstofan, ástsælasti sjónvarpsþáttur þjóðarinnar, snýr aftur á Stöð 2 í kvöld kl. 19:35. Dagskrá Stöðvar 2 verður öllum opin í dag – allt þar til þættinum lýkur. Sjáðu úrval okkar bestu og vinsælustu þátta og frábærra kvik- mynda í opinni dagskrá á Stöð 2, Stöð 2 Bíó og Stöð 2 Extra. Í KVÖLD KL. 19:35 FYRSTI ÞÁTTUR SPAUGSTOFUNNAR Í OPINNI DAGSKRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.