Fréttablaðið - 12.10.2010, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 12.10.2010, Blaðsíða 17
 12. október 2010 ÞRIÐJUDAGUR Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 E strid Þorvaldsdóttir, kenn- ari í kundalini-jóga, hlakk- ar mikið til næsta sumars en þá ætlar hún að fara á jógahátíð sem haldin er á hverju ári rétt fyrir utan París. „Ég byrj- aði í kundalini-kennaranámi 2008 og hef verið að kenna síðan. Mig er búið að langa til að fara á þessa hátíð síðan ég byrjaði í náminu og nú er loks komið að því,“ segir hún. Estrid ætlar að taka sjö ára dótt- ur sína með sér sem hefur líka verið aðeins að prófa jóga. „Hátíð- in stendur yfir í fjóra til fimm daga og það eru sérstakar jóga- búðir fyrir börn svo mér finnst alveg tilvalið að taka hana með. Svo fara örugglega fleiri kennarar frá Íslandi, það fór hópur núna í sumar en þá tóku um tvö þúsund manns þátt í hátíðinni í allt.“ Estrid hefur áður farið í svona jógaferð en á síðasta ári fór hún til Mílanó í jógabúðir. „Svo er allt- af farið á vetrarsólstöðum í jóga- ferð til Nýju-Mexíkó og ég stefni á það líka þó að það verði ekki alveg strax,“ segir hún. emilia@frettabladid.is Estrid Þorvaldsdóttir kennari í kundalini-jóga ætlar að fara á jógahátíð í Frakklandi næsta sumar. Í jóga úti um allan heim FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V A LL I Estrid hlakkar mikið til að fara á jógahátíðina í Frakklandi. Litríkt umhverfi virkar örvandi fyrir börn og vilja sumir meina að fjölbreytt litasamsetning í fatavali þeirra geti átt þátt í að örva sköp- unargleðina. Það er því óþarfi að örvænta þótt ekki finnist alltaf samstæðir sokkar. Hressandi veggfóður gerir sömuleiðis gagn. www.vilji.is • Sími 856 3451 HVAÐ ER STUÐNINGSSTÖNGIN? Hjálpartæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Auðveld í uppsetningu Engar skrúfur eða boltar Tjakkast milli lofts og gólfs Hægt að nota við hallandi loft, timburloft og mikla lofthæð Margir aukahlutir í boði Falleg og nútímaleg hönnun Passar allsstaðar og tekur lítið pláss Viðurkennd af Tryggingastofnun ríkisins 10 ÁR Á ÍSLANDI STUÐNINGS STÖNGIN Hjálpa rsessan lyftir 70% af þinni þ yngd Er erfit t að standa upp? TOPP MORGNAR ALLA MORGNA FRÁSVALI OG FÉLAGAR 6:45-10:00 A u g lý si n g a sí m i

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.