Fréttablaðið - 12.10.2010, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 12.10.2010, Blaðsíða 36
28 12. október 2010 ÞRIÐJUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Að norðan með Hildu Jönu Gísladóttur Fjölbreyttur þáttur um norð- lenskt mannlíf. 16.10 Stríðsárin á Íslandi (2:6) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Chris á skólabekk (2:3) (e) 18.00 Friðþjófur forvitni (6:20) 18.25 Hundaþúfan (4:6) 18.30 Jimmy Tvískór (26:26) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Landsleikur í fótbolta (Ísland - Portú- gal) Karlalandslið Íslands og Portúgals eigast við á Laugardalsvelli í beinni útsendingu. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2012. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Rannsókn málsins - Sírena (2:2) (Trial and Retribution: Siren) Bresk spennumynd frá 2008 í tveimur hlutum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Refsiréttur (3:5) (Criminal Justice) Bresk sakamálasyrpa í fimm þáttum. At- riði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. (e) 00.10 Fréttir (e) 00.20 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.20 Spjallið með Sölva (3:13) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.40 Rachael Ray (e) 09.25 Pepsi MAX tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (3:13) (e) 12.40 Pepsi MAX tónlist 15.50 Game Tíví (4:14) (e) 16.20 Rachael Ray 17.05 Dr. Phil 17.45 Parenthood (1:13) (e) 18.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (2:10) (e) 18.55 Real Hustle (3:8) Áhugaverður þáttur þar sem þrír svikahrappar leiða sak- laust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata fólk til að gefa persónulegar upplýsingar og aðgang að peningum þeirra. 19.20 Rules of Engagement (2:13) (e) 19.45 Whose Line Is It Anyway (7:20) 20.10 The Marriage Ref (5:12) 21.00 Nýtt útlit (4:12) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veit- ir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. 21.50 Nurse Jackie (2:12). 22.20 United States of Tara . 22.50 Jay Leno 23.35 CSI: New York (11:23) (e) 00.25 Sordid Lives (5:12) (e) 00.50 CSI: New York (18:25) (e) 01.35 Nurse Jackie (2:12) (e) 02.05 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 17.10 Golfing World (e) 18.00 Golfing World Daglegur fréttaþátt- ur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 18.50 Ryder Cup Official Film 1997 (e) 21.00 European Tour - Highlights 2010 (2:10) . 21.55 PGA Tour Yearbooks (2:10) . 22.35 Golfing World (e) 23.25 The Open Championship Offici- al Film 2009 (e) 00.20 Golfing World (e) 01.10 ESPN America 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Bratz, Íkornastrákurinn 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 That Mitchell and Webb Look (1:6) 10.55 Wipeout USA 11.45 Monk (2:16) 12.35 Nágrannar 13.00 Frasier (19:24) 13.25 The Seeker: The Dark Is Rising 15.00 Sjáðu 15.30 Ben 10 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Strumparnir, Nonni nifteind 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (19:21) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (23:24) 19.45 How I Met Your Mother (21:22) 20.10 The Middle (11:24) Frábærir gam- anþættir í anda Malcholm in the Middle. 20.35 The New Adventures of Old Christine (13:22) Fjórða þáttaröðin um ein- stæðu móðurina Christine. 21.00 Cougar Town (18:24) Gamanþáttur í anda Sex and the City með Courteney Cox. 21.25 White Collar Spennu- og gaman- þáttur um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. 22.10 The Shield (6:13) Sjöunda spennu- þáttaröðin um lögreglulið í Los Angeles sem hikar ekki við að brjóta lögin til að fá sínu framgengt. 23.00 Daily Show: Global Edition 23.25 Pretty Little Liars (6:22) 00.10 Grey‘s Anatomy (2:22) 00.55 Medium (3:22) 01.40 Nip/Tuck (2:19) 02.25 Cathouse: Menage a trois 03.10 Tsotsi 04.40 Lonesome Jim 06.10 The Middle (11:24) 08.00 Proof 10.00 Reality Bites 12.00 Happily N‘Ever After 14.00 Proof 16.00 Reality Bites 18.00 Happily N‘Ever After 20.00 Man About Town 22.00 Thelma and Louise 00.05 The Prophecy 3 02.00 Tekkon kinkurito 04.00 Thelma and Louise 06.05 The Heartbreak Kid 18.55 The Doctors Spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir læknar - sér- fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita að- gengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 19.40 Gossip Girl (6:22). 20.25 Little Britain 1 (3:8) Stöð 2 rifj- ar nú upp þættina sem slógu svo rækilega í gegn með þeim félögunum Matt Lucas og David Walliams og færðu þeim heimsfrægð. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 V (5:12) Vandaðir spennuþættir sem segja á afar raunverulegan hátt frá því þegar nokkur risavaxin geimskip taka sér stöðu yfir stærstu borgum heims. 22.35 The Event (3:13) Hörkuspennandi þættir um venjulegan ungan mann sem lendir í þeirri skelfilegu lífsreynslu að kærust- unni hans er rænt og hann grunaður um að hafa komið henni fyrir kattarnef. 23.20 Dollhouse (2:13) Spennuþáttaröð sem gerist í náinni framtíð þar sem skotið hafa upp kollinum undirheimafyrirtæki sem gera út sérstaka málaliða, svokallaðar „brúð- ur“. 00.10 Gossip Girl (6:22) 00.55 Little Britain 1 (3:8) 01.25 The Doctors 02.05 Sjáðu 02.35 Fréttir Stöðvar 2 03.25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 17.40 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 18.35 Football Legends - Figo Ferill Figo verður krufinn til mergjar og farið verður i gegnum hans helstu afrek a ferlinum. 19.00 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 19.30 Man. Utd - West Ham / HD Enska úrvalsdeildin. 21.15 Bolton - Birmingham / HD Enska úrvalsdeildin. 23.00 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 23.30 PL Classic Matches: Man. United - Chelsea, 1999 20.00 Hrafnaþing Guðlaugur Magnús- son hjá Inkasso 21.00 Græðlingur Haustuppskera í boði Gurrýar. 21.30 Svartar tungur Birkir Jón, Sig- mundur Ernir og Tryggvi Þór skoða þingmál í brennidepli. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. > Julia Louis-Dreyfus „Ekkert gefur meiri kraft en sterk tengsl við heimilið og fjölskylduna og að hafa að auki eitthvert hlutverk í samfélaginu. Besta leiðin til þess að geta látið til sín taka er að breyta litlu hlutunum í lífinu.“ Julia Louis-Dreyfus leikur einstæðu móðurina Christine í gamanþátt- unum The New Adventures of Old Christine sem er á dagskrá Stöð 2 kl. 20.35 í kvöld. 17.30 Á vellinum Virkilega skemmtilegur þáttur þar sem barna og unglingastarfinu er veitt athygli. Fjallað verður um yngri flokkana í knattspyrnunni og þeim gerð góð skil. 18.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Skyggnst á bakvið tjöldin hjá liðun- um sem leika í Meistaradeild Evrópu. 18.30 Grillhúsmótið Sýnt frá Krafta- sportinu 2010 en til leiks eru mættir flestir af sterkustu mönnum Íslands. 19.10 Muhammed og Larry 20.05 Viking Classic Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 21.00 England - Svartfjallaland Út- sending frá leik Englands og Svartfjallalands í undankeppni EM. 22.40 World Series of Poker Sýnt frá Main Event þar sem allir sterkustu spilarar heims koma saman. 23.30 England - Svartfjallaland Út- sending frá leik Englands og Svartfjallalands í undankeppni EM. Súrrealismi er listastefna sem átti upptök sín í Frakklandi í kringum 1920. Orðið súrrealismi er komið úr frönsku og þýðir óraunveruleiki. Súrreal- istar héldu því fram að menn ættu að fá innblástur til listaverka frá undirmeðvitundinni, draumum og eðlisávísuninni en ekki frá upplifunum og reynslu. Þetta er svona það fyrsta sem maður finnur um súrrealisma með því að gúggla fyrirbærið. Eins, að þessi hugmyndafræði hefur í gegnum tímann verið kveikjan að stórkostlegri fegurð, eins og meðfylgj- andi verk spænska listamannsins Salvadors Dalí er til vitnis um. En það sem vakti áhuga minn fyrir því að nota leitarvélina alráðu var reyndar sjónvarpsþátturinn The Marriage Ref, ótrúlegt en satt, sem grínistinn Tom Papa á veg og vanda að. Hugmyndin að þættinum er súr í sjálfu sér. Að fjalla um hjónabandserjur bandarískra hjóna sem eiga sér rót í einhverju óvenjulegu. Papa fær svo til liðs við sig frægt fólk til að dæma um það hver sé í rétti. Það er að segja: Hvort hefur rétt fyrir sér í viðkomandi deilumáli. Hafi markmiðið verið að gera eitthvað nýtt, þá hefur það tekist; rétt eins og hjá listafólkinu í Frakklandi í byrjun þriðja áratugarins og sporgöngu- mönnum þess. Án þess að greina þetta frekar ætla ég að láta eftirfarandi duga og hver verður svo að dæma fyrir sig: Tom Papa kallar til sín Madonnu, Ricky Gervais og Larry David. Síðan velta þau fyrir sér hvort það sé réttlætanleg gagnrýni frá ónefndum eiginmanni að spúsa hans haldi upp á gervifót síns fyrrverandi. Líka hver hafi rétt fyrir sér í deilumáli um hvort ónefndur eiginmaður eigi að leggja kynlíf þeirra hjóna í dóm móður sinnar á níræðisaldri. Já, og fá góð ráð hjá gömlu konunni. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON UM STEFNUR OG STRAUMA Of súrt fyrir Salvador Dali? Dalahringur er nýr og bragðmildur hvítmygluostur. Lögun ostsins gerir það að verkum að hann þroskast hraðar en aðrir sambærilegir mygluostar á markaðnum. Gríptu með þér Dalahring í næstu verslun.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.