Fréttablaðið - 19.10.2010, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 19.10.2010, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 19. október 2010 3 Það er alltaf hátíðleg stund eftir jólabaðið á Aðfangadag þegar farið er í sparifötin. Lítil jakkaföt, skyrtur, kjólar og spariskór og andlit full af eftirvæntingu er nokkuð sem kemur öllum í fjölskyldunni jólaskap. Þeir sem vilja sýna fyrirhyggju og fjárfesta í jólafötum fyrir börnin snemma geta farið að skoða, því eitthvað er byrjað að tínast inn í versl- anir. Barnatískan er virkilega klassísk og falleg í ár og mikið af glað- legum litum svo auðvelt ætti að vera að finna eitthvað sparilegt fyrir jólabörnin. emilia@frettabladid.is Kátir jólakrakkar Þótt enn sé tölvert til jóla eru einhverjir farnir að huga að jólaundir- búningi og fyrstu jólaflíkurnar eru farnar að sjást í búðagluggunum. Name it, 6.500 krónur. Name it, 4.490 krónur. Zara, 2.995 krónur. Zara, 3.595 krónur. Zara, 3.995 krónur. Zara, 5.995 krónur. Benetton, 6.995 krónur. Benetton, 8.995 krónur. Fatnaður frá árunum 1700 til 1915 er til sýnis á sýningunni „Fashioning Fas- hion: European Dress in Detail“ á listasafni í Los Angeles. Þar er sýndur fatnaður kvenna, karla og barna, sem breyttist talsvert á þessum tvö hundruð árum. Í eldhússkápunum má hæglega finna hráefni í heimagerða maska fyrir hár til að næra það og gefa því fallegan gljáa. - Setjið banana, melónu, lárperu, hveitiklíðsolíu og hreina jógúrt í blandara og maukið vel saman. Berið maukið í hárið, smellið plastpoka yfir hárið eða handklæði og bíðið í þrjátíu mínútur. Skolið hárið vel með köldu vatni. - Fyrir mjög þurrt og klofið hár má prófa maska úr eggi, majónesi og ólífuolíu. Blandið saman í þykkt krem og berið í hárið. Skolið úr eftir þrjátíu mínútur. Nota skal kalt vatn, þar sem heita vatnið brýtur niður ysta varnarlag hársins. Þegar egg eru notuð í hármaska skal sérstaklega varast að nota heitt vatn, en þá geta eggin soðnað í hárinu. Heimild wHow.com Vörn vegna kulda ÞRÁTT FYRIR HLÝINDI UNDANFARIÐ FER ÓHJÁKVÆMILEGA AÐ KÓLNA Í VEÐRI. FYRIR KULDANUM ER NAUÐSYNLEGT AÐ VERJA BÆÐI HÚÐ OG HÁR, SEM GJARNAN VILL RAFMAGNAST OG KLOFNA Í KULDA. teg. AGATHA - push up í B,C,D,DD skálum á kr. 7.680, - buxur í stíl á kr. 2.990,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur ROSALEGA FLOTTIR teg. CESARIA - glæsilegur push up í skálum B,C,D,DD á kr. 7.680, - buxur í stíl á kr. 2.990,- teg. PICCOLINO - mjög flottur push up í skálum B,C,D,DD á kr. 7.680,- buxur í stíl á kr. 2.990,-

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.