Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.10.2010, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 19.10.2010, Qupperneq 32
20 19. október 2010 ÞRIÐJUDAGUR Kvikmyndin Jackass 3D verður frumsýnd um helgina. Að því tilefni hefur Johnny Knoxville, forsprakki hópsins, upplýst að litli vinurinn hans í suðri hafi komið illa út úr hamaganginum við framleiðslu Jackass- myndanna. „Hann lítur út eins og tuggið hundaleik- fang,“ sagði Knoxville um fjölskyldudjá- snið. „Vinurinn brotnaði fyrir þremur árum þegar ég var að reyna stökk aftur á bak á mótorhjóli. Það hjálpaði ekki til við að láta hann líta vel út – en hann er samt frekar sætur. Ég þarf ennþá að nota hjálpartæki til að pissa og það eru liðin þrjú ár.“ Bam Margera, Íslandsvinur og félagi Knoxville í Jackass-genginu, segir aðeins einn mann koma vel út úr myndinni og hann heitir Chris Pontius. „Hann var í atriði sem heitir „Þyrluspaðinn“ þar sem hann batt band utan um vin- inn og í fjarstýrða þyrlu. Band- ið rifnaði svo harkalega af að vinurinn stækkaði um þrjá sentimetra!“ Litli vinurinn skaddaður ÁTS! Johnny Knoxville segir litla vin- inn sinn vera afskaplega illa leikinn eftir ævintýri síðustu ára. Fjölmiðlakonan Þóra Sigurðar dóttir fagnaði útkomu bókarinnar, For- eldrahandbókin, síðastlið- inn fimmtudag. Fjölmargir lögðu leið sína í útgáfugleð- ina sem haldin var í bóka- búð Máls og menningar. Eins og nafnið gefur til kynna er bókin handleiðslu- bók fyrir foreldra þar sem reynslusögum er blandað saman við fróðleiksmola frá sérfræðingum. Þóra fagnaði bók sinni Þau Darri Johansen og Dögg Hjaltalín, verslunarstjóri í Máli og menningu, voru mætt. Stöllurnar Kristín Þorláksdóttir og Hildur Erna brosmildar í bókabúðinni. María Rut Beck og Anna Lea Friðriks- dóttir létu sig ekki vanta. Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Þóra Sigurðardóttir með blóm og bros á vör í útgáfugleðinni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Nánari upplýsingar á www.sterkaraisland.is Pat Cox er forseti European Movement International. Hann sat á írska þinginu 1989-1994 og síðar á Evrópuþinginu 1989-2004 þar sem hann var forseti 2002-2004. Hann stýrði já-hreyfingunni á Írlandi þegar Lissabon sáttmálinn var samþykktur. Pat Cox heldur erindi í hátíðarsal Háskóla Íslands miðvikudaginn 20. október kl. 13. Fundurinn er öllum opinn. Eftir erindið verða fyrirspurnir og umræður. Fundarstjóri er Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar HÍ. Ísland í ESB - að vera eða vera ekki - frjálst val sjálfstæðrar þjóðar Samningaviðræður Íslands við ESB SÍMI 564 0000 7 7 14 12 L 16 L L SÍMI 462 3500 7 L 14 L SOCIAL NETWORK kl. 8 - 10.30 BRIM kl. 5.30 THE AMERICAN kl. 10.30 EAT PRAY LOVE kl. 5.30 - 8 SÍMI 530 1919 7 12 L L L SOCIAL NETWORK kl. 6 - 9 BRIM kl. 6 - 8 - 10 EAT PRAY LOVE kl. 6 - 9 SUMARLANDIÐ kl. 6 - 8 WALL STREET 2 kl. 10 SOCIAL NETWORK kl. 5.20 - 8 - 10.35 SOCIAL NETWORK LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.35 THE AMERICAN kl. 8 - 10.20 BRIM kl. 4 - 6 - 8 EAT PRAY LOVE kl. 5 - 8 PIRANHA 3D kl. 10.45 WALL STREET 2 kl. 10 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 - 5.50 .com/smarabio ATH: Tilboðin gilda ekki í Borgarbíói J.V.J. - DV Stórkostlegt listaverk! K.I. -Pressan -H.G., MBL NÝTT Í BÍÓ! -H.V.A., FBL ÞRIÐJUDAGAR ERU TILBOÐSDAGAR! Gildir ek ki í Lúx us700 700 700 700 - bara lúxus Sími: 553 2075 THE SOCIAL NETWORK 5, 7.30 og 10 7 DINNER FOR SCHMUCKS 5.45, 8 og 10.20 7 THE AMERICAN 8 og 10.20 14 AULINN ÉG 3D 6 L 650 kr. 650 kr. 650 kr. 950 KR. Í 3D gleraugu seld sér TILBOÐ í bíó. Gildir á allar sýningar dagsins.  “This is, quite simply, the best movie I’ve seen all year.” LEONDARD MALTIN “the town is that rare beast.” EMPIRE BEN AFFLECK LEIKUR BANKARÆNINGJA Í SINNI BESTU MYND TIL ÞESSA BESTA SKEMMTUNIN ÁLFABAKKA KRINGLUNNI SELFOSSI AKUREYRI ÓRÓI kl. 5:50 - 8 - 10:20 THE TOWN kl. 6 - 8 - 10:40 THE TOWN kl. 8 - 10:40 FURRY VENGEANCE kl. 6 - 8 DINNER FOR SCHMUCKS kl. 5:40 - 8 - 10:20 SOLOMON KANE kl. 10:20 SOLOMON KANE kl. 5:40 GOING THE DISTANCE kl. 8:30 - 10:40 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6 ÓRÓI kl. 5:50 - 8 - 10:20 THE TOWN kl. 8 - 10:40 FURRY VENGEANCE kl. 6 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6 STEP UP 3 kl. 8 INCEPTION Sýnd í síðasta sinn 21.okt. kl. 10:10 ÓRÓI kl. 8 - 10:20 DINNER FOR SCHMUCKS kl. 5:50 - 8 - 10:20 FURRY VENGEANCE kl. 6 ÓRÓI kl. 8 - 10 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 THE TOWN kl. 8 - 10:30 10 10 10 10 7 7 16 16 L L L 12 7 16 16 L L L L frá leikstjóra “MEET THE PARENTS” Steve Carell og Paul Rudd SJÁÐU - STÖÐ 2 „Besta mynd sinnar tegundar á klakanum og hiklaust ein af betri íslenskum myndum sem ég hef séð.“ T.V. KVIKMYNDIR.IS ÞRIÐJUDAGSBÍÓ KR. 650* ÞRIÐJUDAGSBÍÓ KR. 650* ÞRIÐJUDAGSBÍÓ KR. 650* ÞRIÐJUDAGSBÍÓ KR. 650* ÞRIÐJUDAGSBÍÓ KR. 650*

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.