Fréttablaðið - 19.10.2010, Side 40

Fréttablaðið - 19.10.2010, Side 40
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Sannkölluð reisubók Eftir mánaðamótin kemur út Heimanfylgja, ný bók Steinunnar Jóhannesdóttur, eftir allmikið ferðalag. Um tíma var verkið í voða þegar tölvu Steinunnar með handriti bókarinnar var stolið, en hún kom svo í leitirnar á ný, meðal annars fyrir milligöngu Óskars Jónas- sonar kvikmyndaleikstjóra. Bókin átti upphaflega að vera framhald á Reisubók Guðríðar Símonardóttur og fjalla um líf Hallgríms og Guð- ríðar á Íslandi. Steinunn hvarf hins vegar frá því og ákvað að skrifa fyrst um Hallgrím ungan. Spurning er hvort þarna verður ekki komin enn meiri reisubók en sú fyrri, miðað við hrakfarir og snúninga á leiðinni. - óká, fgg Í kvennavígi Athafnamaðurinn Friðrik Weisshappel eignaðist sína aðra stelpu á sunnudags- morgun. Henni hefur verið gefið nafnið Yrsa en fyrir á Friðrik eina dóttur, Irmu. Friðrik rekur sem kunnugt er Laundromat-kaffihúsin í Kaupmannahöfn og þar eru ungbarnamæður hvattar til að vera ófeimnar við brjóstagjöf. Gestir kaffihúsanna mega því fastlega búast við því að sjá nýju stúlkuna á næstunni. Boðið í kampavín Eins og Fréttablaðið hefur fylgst með eru leikarar Vesturports og Borgarleikhússins nú staddir í London að leika í Faust undir leik- stjórn Gísla Arnar Garðarssonar í Young Vic-leikhúsinu. Leikhúsið hélt upp á fjörutíu ára afmæli sitt í síðustu viku og þá tróð enginn annar en Sir Ian McKellen upp með íslensku listamönnunum. Forsvars- menn Young Vic voru svo ánægðir með afmælissýninguna að þeir ætla að bjóða öllum hópnum í hið víðfræga parísarhjól London Eye til að skála í ísköldu kampavíni. 1 Munnmök ástæða aukningar krabbameins í munni 2 Útigangskona stal hamborg- urum og harðfisk 3 Vill vita hver mótaði afstöðu Íslands 4 Stefán Arngrímsson er Ís- landsmeistari í póker 5 Eva Joly fær nýjan keppinaut í Frakklandi Vertu á Facebook í símanum Netið í símanum frá 490 kr. á mánuði. E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 0 14 www.ring.is / m.ring.is 1.000 kr. inneign á mánuði í 12 mánuði fylgir. Samsung Galaxy 5 0 kr. útborgun m.v. 12 mánaða greiðsludreifingu eða 12x2.990 kr. og á leggst 250 kr. dreifingargjald. Android 2.1 sími sem fer ótrúlega vel í vasa og er á frábæru verði. Síminn styður 3G, 3GL og Quad-band með WiFi og GPS. www.facebook.com/ringjarar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.