Fréttablaðið - 20.10.2010, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 20.10.2010, Blaðsíða 33
„… Þórunn hefur einstakt lag á að komast inn í hugarheim sögupersónanna og færa lesandann þangað með sér.“ Bjarni Ólafsson / Morgunblaðið „... hér er fyrst og fremst um bráðskemmtilega samtímasögu að ræða þar sem lesandinn fær meira fyrir sinn snúð en oftast þegar lesnar eru sögur um glæpi“ Soffía Auður Birgisdóttir / Morgunblaðið (Um Kalt er annars blóð) Þórunn Erlu-Va ldimarsdóttir spinnur snilldar legan vef þar sem afbrýðisem i og græðgi ráða för. Hagl ega fléttuð og óvenjuleg s pennusaga. uð

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.