Fréttablaðið - 20.10.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 20.10.2010, Blaðsíða 40
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI „Kristinn hér, talskona...“ Norskir fjölmiðlar sumir hverjir berja enn höfði við steininn og neita að viðurkenna kyn fjölmiðla- mannsins Kristins Hrafnssonar. Kristinn hefur upp á síðkastið unnið fyrir lekafyrirtækið WikiLeaks, svo sem við birtingu á leynilegu efni um gang Íraksstríðsins. Þegar fyrstu skjölin litu dagsins ljós í júlí skrifuðu norskir fjölmiðlar um málið og höfðu þá eitt og annað haft eftir talskonu WikiLeaks, Kristni Hrafnssyni. Sömu fjölmiðlar fjöll- uðu eins og fleiri um nýjan leyniskammt í vikunni. Og aftur féllu þeir á kynja- prófinu. Eins og þeir vita sem til þekkja er Krist- inn karlmaður og mun – eftir því sem næst verð- ur komist – ekki hafa í hyggju að breyta því. Nema norskir fjölmiðlar viti betur. Niðurskurður hjá Baltasar Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær náðu Baltasar Kormákur og Working Title Films samningum við stórmyndafyrirtækið Universal um fjármögnun á endurgerðinni Contraband. Erlendir fjölmiðlar fjölluðu ítarlega um málið og þar fór fremstur í flokki vefurinn Deadline.com sem hefur hingað til þótt nokkuð vel tengdur inn í Hollywood. Í frétt Deadline.com kemur fram að Universal hafi bjargað gerð Contraband þar sem Working Title hafi átt erfitt með að fjármagna myndina. Universal hafi hins vegar sett það sem skilyrði að kostnaður- inn yrði skorinn niður um tíu milljónir dala og er myndin nú sögð eiga að kosta þrjátíu milljónir dala, jafnvirði 3,3 milljarða króna. - jab / fgg LÖGFRÓÐUR LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA LÖGRÉTTU Ókeypis lögfræðiráðgjöf á miðvikudögum frá kl. 17:00–20:00 í Háskólanum í Reykjavík logfrodur.hr.is 1 Kringlan skráir bílnúmer starfsfólks 2 Flugrútudólgi stungið í stein- inn 3 Skuldir fyrnast tveimur árum eftir gjaldþrot 4 Kristján vill ekki 800 milljóna króna bústað 5 Öskubakkar komnir aftur á gríska bari og veitingastaði HOF Akureyri 16. og 17. desember Laugardalshöll 11. og 12. desember Eivør Stefán Hilmarsson Friðrik Ómar Regína Ósk Jóhann Friðgeir Margrét Eir Ragnheiður Gröndal Garðar Thór Cortes Hera Björk Stórhljómsveit Frostrósa, Karlakór Fóstbræðra, Karlakór Akureyrar - Geysir, Vox feminae, Íslenski gospelkórinn, Barnakór Frostrósa, Skólakór Hrafnagilsskóla & Stúlknakór Reykjavíkur Tónlistarstjóri: Karl O. Olgeirsson - Hljómsveitarstjóri: Árni Harðarson Miðasala hefst í dag kl. 10.00 á Vinsælasti tónlistarviðburður á Íslan ... færa þér jólin Um lanð 2010 1. des. Ólafsvík 2. des. Ísafjörður 3. des. Selfoss 4. des. Egilsstaðir 5. des. Eskifjörður Hera Björk, Friðrik Ómar, Jóhann Friðgeir, Regína Ósk, Ragnheiður Gröndal og Garðar Thór Cortes ásamt Hrynsveit Frostrósa, strengja- kvartett og barnakór. 7. des. Vestmannaeyjar 8. des. Akranes 9. des. Reykjanesbær 14. des. Varmahlíð 15. des. Húsavík Forskot á jólin frostrosir.is E l m / j a k k a f ö t : K ú l t ú r m e n n

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.