Fréttablaðið - 21.10.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 21.10.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Fimmtudagur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Úlpur & yfirhafnir Fjármál veðrið í dag 21. október 2010 247. tölublað 10. árgangur 21. október 2010 FIMMTUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Donna Karan hefur útbúið vefsíðuna Women Who Inspire, eða konur sem hvetja. Þar telur hún upp konur og þau góðu málefni sem þær styðja. Þar má nefna Demi Moore, Rachel Zoe og Umu Thurman. www. donnakaran.com/donnas-journal/women-who-inspire É g geng mikið í „vintage“, sérstaklega eftir að ég byrjaði að vinna í Gyllta kettinum,“ segir Baldvin Þormóðs-son, nemandi á félagsfræðabraut við MH og starfsmaður í herradeild tískuvöru-verslunarinnar Gyllta kattarins. „Gráu peys-una keypti ég reyndar í Spútnik og buxurnar keypti ég nýjar í Kronkron. En leðurjakkinn er úr Gyllta kettinum.“Baldvin þótti úrvalið af notuðum fatn-aði fyrir karlmenn ekki upp á marga fiska í Reykjavík. Hann sendi því eigendum Gyllta kattarins bréf og lýsti í því hve herradeild búðarinnar gæti verið stór og flott. „Þeim fannst það svo sniðugt að þau réðu mig í vinnu. Við opnuðum svo stóra deild fyrir karlmenn í sumar,“ segir Baldvin og segist hafa nóg að gera.„Eina vandamálið er að Gyllti kötturinn var svo lengi stelpubúð. Það eru ekki allir búnir að fatta að þarna er mesta úrvalið af „vintage“ fötum á karlmenn í Reykjavík.“ heida@frettabladid.is Baldvin Þormóðsson ræður ríkjum í herradeild Gyllta kattarins og gengur nánast bara í „vintage“ fötum.Vinnur ekki í stelpubúðF Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvaliwww.gabor.is Sérverslun með Vinsælu skórnir frá komnir aftur SCHMENGERSCHUHMANUFAKTUR KENNEL FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 2010 yfirhafnir& Úlpur fjármálFIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 2010 Kynning 80 ÁRA AFMÆLI Austurbæjarskóli fagnaði áttatíu ára afmæli sínu í gær og var slegið upp heljarinnar veislu í tilefni dagsins. Nemendur skólans brugðu á leik og boðið var upp á bakkelsi úr eldhúsi Helgu Sigurðardóttur, fyrrverandi matreiðslukennara við skólann. Í íþróttahúsi skólans mátti meðal ann- ars finna gamalt námsefni og er ekki laust við að farið hafi um suma fyrrverandi nemendur skólans þegar þeir sáu gömlu en góðu kverin. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM HEILBRIGÐISMÁL Geir Gunnlaugs- son landlæknir telur fyrirhugað einkasjúkrahús á Ásbrú ógn við heilbrigðiskerfið. Hann segir starfsemina geta smám saman grafið undan ákveð- inni þjónustu sem til dæmis Land- spítalinn veitir. „Það flæðir undan sérfræðiþekkingu á Landspítal- anum sem fer yfir í einkarekin sjúkrahús,“ segir hann. Tilteknar stéttir verði eftirsóttar, til dæmis skurðlæknar, svæfingalæknar og vel menntaðir hjúkrunarfræðing- ar. Heilbrigðiskerfið þurfi að vera undir slíkt búið. Hvað sem þessum áhyggjum líður telur Geir allar líkur á að einkasjúkrahúsið, sem hyggst bjóða upp á sérhæfðar meðferðir fyrir útlendinga, uppfylli skilyrði laga til starfsemi og fái því tilskil- in leyfi. Forsvarsmenn þess hafa kynnt Geir áform sín og segir hann þá fullyrða að byggt verði á full- komnustu gæðastöðlum og unnið í samstarfi við alþjóðlegt vottunar- fyrirtæki. Leyfi verði hins vegar ekki veitt fyrr en allt er orðið klárt en það sé hvorki á hans færi né ráðherra að stoppa ferlið. Geir segir verkefnið vera við- skiptahugmynd einkaaðila sem reiknað hafi út að hugmyndin geti gefið ágóða. Bankar og aðrir verði að taka ákvarðanir á þeim grund- velli en ekki á grunni þess að land- læknir hafi veitt leyfi. Róbert Wessman, fyrrverandi forstjóri Actavis, stendur ásamt fleirum að sjúkrahúsinu á Ásbrú. Verður það til húsa þar sem sjúkra- hús Bandaríkjahers á Keflavíkur- flugvelli var. Þróunarfélag Kefla- víkurflugvallar sem á húsakostinn tekur þátt í verkefninu. Auglýsti það á dögunum eftir verktökum til að innrétta húsið upp á nýtt. Á verkinu að vera lokið eigi síðar en í marslok á næsta ári. Samkvæmt áformum munu 200 til 300 ný störf skapast í tengslum við sjúkrahúsið og árlegar tekjur geta numið allt að 3,5 milljörðum króna. - bþs Óttast flótta lækna til einkasjúkrahúss Landlæknir óttast að einkasjúkrahús geti grafið undan starfsemi heilbrigðis- kerfisins. Engu síður telur hann allar líkur á að fyrirhugað sjúkrahús á Ásbrú uppfylli skilyrði til starfsemi. Opinberir aðilar geta ekki stöðvað áformin. Lögum samkvæmt ber þeim sem hyggjast hefja rekstur heilbrigðisþjónustu að tilkynna það landlækni og veita um leið fullnægjandi upplýsingar um starf- semina, starfsmenn, búnað, tæki og húsnæði. Landlæknir staðfestir hvort fyrirhugaður rekstur uppfylli faglegar kröfur og önnur skilyrði í heilbrigðislöggjöf. Óheimilt er að hefja starfsemi á sviði heilbrigð- isþjónustu nema staðfesting landlæknis liggi fyrir. Tilkynnt – staðfest Faxafeni 11 • sími 534 0534 Hrekkjavaka nálgast! Hræðilegt úrval af hryllilegum vörum Yfir 600 hrekkjavökuvörur í vefverslun okkar www.partybudin.is VIÐ ERUM Á KLETTHÁLSI 11 NÚ LÁTUM VIÐ HJÓLIN SNÚAST! Dæmi um ÓTRÚLEGA GOTT VERÐ á okkar bílum Mazda 6 2.0 Ek. 71 þús. Nýskr. 05/07. Ssk. Verð áður: 2.390 þús. kr. OUTLETVERÐ 1.980 þús. kr. TÓNLIST Platan Þú komst í hlaðið með Helga Björnssyni og Reið- mönnum vindanna hefur verið á toppi Tónlistans síðustu sextán vikur. Eiður Arnarsson, útgáfustjóri Senu og stjórnarmaður í Félagi hljómplötuframleiðenda, segir ljóst að um Íslandsmet sé að ræða. Þú komst í hlaðið hefur selst í nálægt 10.000 eintökum. Laga- og Tónlistarnir eru birtir í fyrsta skipti í Fréttablaðinu í dag. - afb / sjá síðu 54 Íslandsmet Helga Björns: Í fjóra mánuði á toppi listans 2 1 2 0 1 skoðun 20 Aldrei hitt Zuckerberg Jesse Eisenberg leikur stofnanda Facebook í The Social Network. fólk 46 Hrun samfélags Ísland var gert að tilraunastofu fyrir hreinræktaðan kapítalisma. umræðan 22 SKÝJAÐ Í dag verða víðast norðan 5-10 m/s en 8-13 eystra. Él NA-til en annars úrkomulítið. Hiti 1-5 stig en um frostmark norðanlands. VEÐUR 4 Stórkostleg þrenna Gareth Bale var þrátt fyrir tap Tottenham maður kvöldsins í Meistaradeildinni í gær. íþróttir 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.