Fréttablaðið - 21.10.2010, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 21.10.2010, Blaðsíða 30
 21. október 2010 FIMMTUDAGUR2 15. 19. Leikkonan Kate Hudson sagði í viðtali nýlega að sex ára sonur henn- ar, Ryder, hefði sterkar skoðanir á fatavali hennar og léti berlega í ljós ef honum líkaði ekki eitthvað eða þegar henni tækist vel til. Þá sagðist hún halda mikið upp á Stellu McCartney sem vissi hvað færi henni best. Tískuhúsið rússneska, YanaStasia, tefldi fram fjölhæf- um fyrirsætum. Trúðar og furðuverur Tískuvikur eru nýafstaðnar bæði í Rússlandi og Úkraínu. Þar vöktu athygli óvenjulegar flíkur sem sumar hverjar voru í ætt við óskapnað en aðrar minntu á prinsessur, trúða og ævintýr. 1. TUZZI Kringlunni Einnig til í svörtu Verð 39.900 kr 2. TUZZI Kringlunni Spariskór Litir rauður og silfraður Verð 16.900 kr 3. TUZZI Kringlunni Stígvél Litir svartur og ljós Verð 27.900 kr 4. Skór.is Kringlunni/Smáralind Litur svart /brúnt St. 36-41 Verð 18.995 5. Skór.is Kringlunni/Smáralind Litur svart St.36-41 Verð 21.995 6. Skór.is Kringlunni/Smáralind Litur Svart St.36-41 Verð 9.995 7. Steinar Waage Kringlunni/Smáralind Litur svart St. 36-41 Verð 24.995 8. Steinar Waage Kringlunni/Smáralind Litur svart St.36-41 Verð 19.995 9. Steinar Waage Kringlunni/Smáralind Litur svart St.36-41 Verð 21.995 10. GS skór Kringlunni/Smáralind Litir svart með bláu blómi / Svart með svörtu blómi St. 36-41 Verð 17.990 11. GS skór Kringlunni/Smáralind Litir svart/ grátt St. 36-41 Verð 21.990 12. GS skór Kringlunni/Smáralind Litir svart /brúnt St. 36-41 Verð 22.990 13. Kaupfélagið Kringlunni/Smáralind Litur svart St. 36-41 Verð 9.995 14. Kaupfélagið Kringlunni/Smáralind Litur svart St.36-41 Verð 11.995 15. Kaupfélagið Kringlunni/Smáralind Litur svart St. 36-41 Verð 21.995 16. EUROSKO Skóhöllin Firði Hafnarfirði Litur brúnn Stærðir 36 – 41 Verð 23.995 kr 17. EUROSKO Skóhöllin Firði Hafnarfirði Litur svartur Stærðir 36 – 41 Verð 11.995 kr 18. Gylti kötturinn Litir svart/brúnt St.36-41 Verð 12.800 19. Gylti kötturinn Litir svart/brúnt St.36-41 Verð 12.800 1. 2. 4. 5. 6. 8. 7. Skókynning Þessi furðu- vera var á vegum tískuhússins „Laborat- oriya 13“ á tískuvikunni í Moskvu. Úkraínski hönnuð- urinn BEKH hannaði þennan kjól sem helst minnti á gaml- ar framtíðarmyndir um líf manna á plánetunni Mars. Úkraínski hönnuð- urinn Aleksei Zal- evskí sýndi meðal annars þennan tattúveraða jakka á tískuvikunni í Kænugarði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.