Fréttablaðið - 21.10.2010, Síða 30

Fréttablaðið - 21.10.2010, Síða 30
 21. október 2010 FIMMTUDAGUR2 15. 19. Leikkonan Kate Hudson sagði í viðtali nýlega að sex ára sonur henn- ar, Ryder, hefði sterkar skoðanir á fatavali hennar og léti berlega í ljós ef honum líkaði ekki eitthvað eða þegar henni tækist vel til. Þá sagðist hún halda mikið upp á Stellu McCartney sem vissi hvað færi henni best. Tískuhúsið rússneska, YanaStasia, tefldi fram fjölhæf- um fyrirsætum. Trúðar og furðuverur Tískuvikur eru nýafstaðnar bæði í Rússlandi og Úkraínu. Þar vöktu athygli óvenjulegar flíkur sem sumar hverjar voru í ætt við óskapnað en aðrar minntu á prinsessur, trúða og ævintýr. 1. TUZZI Kringlunni Einnig til í svörtu Verð 39.900 kr 2. TUZZI Kringlunni Spariskór Litir rauður og silfraður Verð 16.900 kr 3. TUZZI Kringlunni Stígvél Litir svartur og ljós Verð 27.900 kr 4. Skór.is Kringlunni/Smáralind Litur svart /brúnt St. 36-41 Verð 18.995 5. Skór.is Kringlunni/Smáralind Litur svart St.36-41 Verð 21.995 6. Skór.is Kringlunni/Smáralind Litur Svart St.36-41 Verð 9.995 7. Steinar Waage Kringlunni/Smáralind Litur svart St. 36-41 Verð 24.995 8. Steinar Waage Kringlunni/Smáralind Litur svart St.36-41 Verð 19.995 9. Steinar Waage Kringlunni/Smáralind Litur svart St.36-41 Verð 21.995 10. GS skór Kringlunni/Smáralind Litir svart með bláu blómi / Svart með svörtu blómi St. 36-41 Verð 17.990 11. GS skór Kringlunni/Smáralind Litir svart/ grátt St. 36-41 Verð 21.990 12. GS skór Kringlunni/Smáralind Litir svart /brúnt St. 36-41 Verð 22.990 13. Kaupfélagið Kringlunni/Smáralind Litur svart St. 36-41 Verð 9.995 14. Kaupfélagið Kringlunni/Smáralind Litur svart St.36-41 Verð 11.995 15. Kaupfélagið Kringlunni/Smáralind Litur svart St. 36-41 Verð 21.995 16. EUROSKO Skóhöllin Firði Hafnarfirði Litur brúnn Stærðir 36 – 41 Verð 23.995 kr 17. EUROSKO Skóhöllin Firði Hafnarfirði Litur svartur Stærðir 36 – 41 Verð 11.995 kr 18. Gylti kötturinn Litir svart/brúnt St.36-41 Verð 12.800 19. Gylti kötturinn Litir svart/brúnt St.36-41 Verð 12.800 1. 2. 4. 5. 6. 8. 7. Skókynning Þessi furðu- vera var á vegum tískuhússins „Laborat- oriya 13“ á tískuvikunni í Moskvu. Úkraínski hönnuð- urinn BEKH hannaði þennan kjól sem helst minnti á gaml- ar framtíðarmyndir um líf manna á plánetunni Mars. Úkraínski hönnuð- urinn Aleksei Zal- evskí sýndi meðal annars þennan tattúveraða jakka á tískuvikunni í Kænugarði.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.