Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.10.2010, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 21.10.2010, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR 21. október 2010 3 Kreppan hefur ekki komið eins við alla. Þrátt fyrir tíma-bundinn samdrátt hjá mörgum verslunarkeðjum og fataframleiðendum sem og í lúxusiðnaðinum hefur lúxus- geirinn á endanum grætt í kreppunni. Þess ber þó að geta að það eru hin allra þekkt- ustu tískuhús, þau sterkustu, sem þetta á við um. Tískuhús eins og Hermès, Cartier, Dior, Chanel og Vuitton blómstra sem aldrei fyrr og auka veltuna um tveggja stafa tölu á ári síðustu tvö ár. Skýringin er einföld en það eru kínverskir nýríkir við- skiptavinir sem valda þessari stórsókn franska lúxusiðn- aðarins þrátt fyrir örlítinn efnahagsbata annars stað- ar. Kannski vegna þess að fyrst að frönsku tísku- húsin eru þekktari en þau ítölsku og hafa held- ur reynt að auka gæðin til þess að vera einstök þá gengur þeim sérstak- lega vel. Samkvæmt Col- bert-samtökunum, sem eru regnhlífarsamtök 75 þekktra tískuhúsa, eru þau öll í sókn. Svo mikil er velgengni sumra þeirra að síðan í september loka þau einum klukkutíma fyrr á kvöldin en venjulega til að draga úr sölunni og tryggja að næjanleg- ur lager verði til fyrir jólavertíðina! En velgengnin á sér aðrar hlið- ar því kínversku viðskiptavinirn- ir koma í hópum, eru háværir og fara hratt yfir. Þeir vilja gjarn- an kaupa fleiri en eitt stykki af hverri tösku eða úri, oft fyrir þá sem heima sitja eða þá til að selja heima fyrir þar sem verðið er lægra í Evrópu vegna minni tolla. Fínu merkin tapa einnig ákveðnum ljóma við þessi stór- innkaup. Að meðal tali kaup- ir hver kínverskur ferðamaður eina lúxusvöru í Frakklandi og Kínverjar vega 18 prósent af 160 milljarða evra heimsveltu í lúx- usiðnaðinum. Eftirspurnin er svo mikil að fyrirtækjunum gengur illa að svara þeim. Langan tíma tekur að auka við framleiðsl- una og jafnvel er ekki nóg til af hráefnum, til dæmis leðri, vegna þess að framleiðslan miðaðist við áætlanir gerð- ar í upphafi kreppunnar. Svo tekur langan tíma að læra verklagið hvort sem er við úrsmíðar eða leðurvinnu. Á sama tíma hækka sum tískuhúsin verðið um 10-20 prósent meðan verðið lækk- ar í Asíu til að minnka verð- muninn. Hjá stórmagasíninu les Galeries Lafayette er hlutfall kínverskra við- skiptavina komið í sex- tíu prósent og þykir sumum nóg um. bergb75@free.fr Kínverskt kaupæði Giambattista Valli hafði prakt- ísku hliðarnar að leiðarljósi við hönnun á vor- og sumarlínu sinni. Íslenskar tískudrósir hafa oft þurft að lúta í lægra haldi fyrir íslenskri veðráttu, með tilheyr- andi rigningu, gráma og roki. Þær virðast þó hafa verið bæn- heyrðar fyrir vorið 2011, en í nýj- ustu línu Giambattista Valli má sjá praktískar flíkur á borð við stormjakka og létta rennda jakka, í öllum regnbogans litum og sum- arlegum munstrum. Línan ætti því að geta lífgað upp á stormasamt vorveðrið hjá þeim sem lengir eftir sumrinu með sínum fallegu litum og rign- ingarlausu dögum. - jbá Von á sum- arlegu vori Sumarlegir storm- jakkar til að koma okkur í meiri sumarfílíng á votum vordögum. Höfuðfatið gæti þó þvælst fyrir í séríslenskum vindhviðum. ÚR HÁBORG TÍSKUNNAR Bergþór Bjarnason skrifar frá París 10. 11. 12. 13. 14. 16. 17. 18. 9. 3.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.