Fréttablaðið - 21.10.2010, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 21.10.2010, Blaðsíða 32
 21. október 2010 FIMMTUDAGUR4 „Af virðingu við borgina mína og íbúa hennar!“ ritaði háttvirtur borgarstjóri, Jón Gnarr, við mynd sem hann birti á Facebook-síðu sinni af húðflúri af merki Reykja- víkur sem hann fékk sér á fram- handlegginn á dögunum. Ekki stóð á viðbrögðunum, þar sem alls hafa nú 2.259 lýst yfir ánægju sinni með uppátækið á Facebook-síðu borgarstjóra og 357 skilið eftir athugasemdir, flestar í jákvæðari kantinum. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst hefur hingað til verið sjald- gæft að tjá ást sína og virðingu á byggðarlögum með þessum hætti, en vinsælt hefur verið að láta flúra á sig íslenska skjaldarmerk- ið, fánann og jafnvel merki fyrir- tækja. Þó er aldrei að vita nema tiltæki borgarstjóra eigi eftir að hrinda af stað nýrri tískusveiflu, enda byggðarmerkin mörg hver listilega hönnuð og því hentugasta kroppsskraut, eins og kom ber- sýnilega í ljós þegar Fréttablaðið fékk húðflúrara á Reykjavík Ink. til að „máta“ nokkur valin merki. roald@frettabladid.is Blönduós á bringuna og Skagafjörð á bakið Borgarstjóri lét nýlega húðflúra á sig merki Reykjavíkur og vakti uppátækið jákvæð viðbrögð. Fréttablað- ið kannaði hvort byggðarmerki væru almennt vinsælt húðflúr og fékk að sjá nokkur dæmi. „Ætli Hafnarfjörður komi þar ekki oftast við sögu, Sindri okkar sá eitt Njarð- víkurstykki um daginn og svo man ég eftir einum með Mosfellsbæ fyrir óralöngu síðan,“ segir Jón Páll Halldórsson, betur þekktur sem Nonni tattoo, hjá Ízlensku húð- flúrstofunni. Svanur Guðrúnarson hjá Tattoo og skarti segist hafa fengið fyrirspurnir frá fólki sem vill láta skreyta sig með byggð- armerkjum. Því sé hins vegar vísað frá þar sem hann sérhæfi sig í flókn- um húðflúrum af þeim toga sem byggðarmerki flokkast ekki undir. Linda Mjöll Þorsteins- dóttir hjá Reykjavík Ink. segir sjaldgæft að menn láti húðflúra á sig byggðarmerki. Skjald- armerki Íslands sé hins vegar vinsælt á bak, bringu og upphandlegg og sömuleiðis hvers kyns vörumerki. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Jennifer Lynn, húðflúrari á Reykjavík Ink., spreytir sig á íslenskum byggðarmerkjum og málar þau hér á annan starfsmann, Önnu Margréti. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Byggðarmerki Mosfellsbæjar (t.h.) þótti henta vel sem húðflúr, svo og byggðarmerki Skagafjarðar. Hér fyrir neðan eru merki Hornafjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Goretex kuldaskór fyrir dömu og herra Stærðir 36-47. Verð 22.000 kr. FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM teg. NELA - fáanlegar í hvítu og svörtu í stærðum S,M,L,XL á kr. 2.990,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur teg. SARA - mjög fallegar í hvítu og svörtu í stærðum S,M,L,XL á kr. 2.990,- teg. GABE - flottar í svörtu í hvítu og svörtu í stærðum M,L,XL,XXL á kr. 2.990,- Ofsaflottar mittisbuxur Í Tösku- og hanskabúðinni finnur þú mikið úrval af handtöskum, tölvu- og skjalatöskum, seðla-og leðurveskjum, ferðatöskum, leðurhönskum og vönduðum göngustöfum svo fátt eitt sé nefnt. Þú getur litið við í verslun okkar eða farið á slóðina www.th.is þar sem hægt er að skoða úrvalið og gera góð kaup! Au gl ýs in ga sím i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.