Fréttablaðið - 21.10.2010, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 21.10.2010, Blaðsíða 36
 21. OKTÓBER 2010 FIMMTUDAGUR REYKJAVÍK Fiskislóð 1 580 8500 Opið mán.–fös. 10–18 Lau. 10–16 AKUREYRI Tryggvabraut 1–3 460 3630 Opið mán.–fös. 8–18 Lau. 10–16 Verð 31.992 kr. Verð áður 39.990 COLUMBIA Alpine Altitude™ dúnúlpa fyrir veturinn. Omni-Heat® fóðrun, Omni-Shield® vatnsvörn, góð öndun og renndir vasar. 80% andadúnn, 20% fjaðrir. Verð 39.992 kr. Verð áður 49.990 COLUMBIA Alaskan II dúnúlpa með renndum vösum, Omni-Heat® fóðrun og Omni- Shield™ vatnsvörn. 90% gæsadúnn, 10% fjaðrir. D Ö M U R H ER R A R Í ELLINGSEN 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ÚLPUM21.-30. OKT.ÚLPU DAGAR Verð 9.520 kr. Verð áður 11.900 DIDRIKSON Moose jakki, fóðraður og vatnsheldur með endurskinsmerkjum. Litir: Blátt, bleikt og svart. Verð 11.192 kr. Verð áður 13.990 DIDRIKSON Nancy úlpa, vind- og vatnsheld og andar vel. Með stillanlegum þrengingum. Litir: Svart og fjólublátt. K R A K K A R B Ö R N www.ellingsen.is ÚLPUR FYRIR VETURINN Mikið úrval af úlpum á tilboðsverði. Gæðamerki frá heimsþekktum framleiðendum. Búðu þig vel fyrir veturinn í Ellingsen. Fyrstu ullarflíkurnar frá Devold litu dagsins ljós árið 1853, en ull í hæsta gæðaflokki er aðalsmerki þessa virta ullarframleiðanda. Frá fyrstu tíð hafa menn til sjós og lands reitt sig á Devold við erfið- ar aðstæður, en fyrirtækið hefur ávallt svarað kröfum tímans með ríkulegri vöruþróun og framúr- skarandi fatnaði sem sameinar nú- tímalega eiginleika og útlit í bland við hefðbundnari vörur. Fatnaður Devold skiptist í þrjú mismunandi einangrunarstig sem nefnast Multi Sport, Active og Expedition. ● Multi Sport er léttur eins lags ullarfatnaður sem hentar vel í létt- ar gönguferðir. Einangrun miðast við +10°C hita niður í -10°C frost. ● Active er tveggja laga undir fatn- aður, gerður fyrir +5°C hita niður í -20°C frost. Active-línan er mjúk og þægileg og hentar vel fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir ullar- fatnaði. ● Expedition er hörkutólið í vöru- úrvali Devold. Fatnaður sem notað- ur hefur verið í pólferðir og staðist allar væntingar. Expedition-línan þolir allt að -50°C frost. Allar línurnar hafa góða öndun- areiginleika og halda líkamanum þurrum þótt hann svitni við átök. Norsk alhliða lúxus ull Í Ellingsen má nú finna eina flottustu og merkustu úlpu- hönnun seinni tíma í dúnúlp- unni Alaskan, sem sameinar allt sem þarf til dugandi og þægilegrar útivistar á vetrum. „Nýja Alaskan-dúnúlpan frá Col- umbia er eina sanna vetrarúlpan í ár, enda tímamótaflík að öllu leyti og nokkuð sem enginn annar úlp- uframleiðandi getur státað af,“ segir Ásbjörn Þór Ásbjörnsson, sölumaður í Ellingsen, sem einnig er margreyndur björgunarsveitar- maður og veit hvernig flíkur þurfa að vera til að duga á fjöllum og í íslensku vetrar- og vonskuveðri. „Alaskan hefur hvorki meira né minna en 700-fill power dún- fyllingu, en algengt er að góðar dúnúlpur séu með 400 til 500-fill power. 700 er frábært því „fill power“ er mælikvarði á rúmmál dúns miðað við þyngd. Því hærra fill power, því betri er dúnninn, því hver þyngdareining gefur meiri einangrun. Dúnn með hátt fill power er auk þess endingar- betri og nánast lífstíðareign með réttri meðhöndlun,“ segir Ás- björn. „Columbia sagði fyrir nokkru skilið við tex-eiginleikana, eins og gore-tex, og hannaði sitt eigið kerfi sem hefur forliðinn Omni. Þannig hefur Alaskan Omni-Heat hitakerfi sem gerir hana tuttugu prósentum hlýrri. Yfirborð úlp- unnar er gert úr vatnsfráhrind- andi efni sem varnar því enn betur að vatn komist í fyllingu hennar, og því tapar hún síður einangrun- argildi ef dúnninn blotnar,“ segir Ásbjörn og útskýrir að Alaskan henti jafnt sem borgarklæðnaður og úlpa upp á hæstu jökla. „Undir handarkrikum er auka öndun sem mótvægi við hve úlpan er hlý. Því verður enginn blautur þótt hann svitni og rakastig helst alltaf það sama. Alaskan hentar því í alla almenna útivist á vet- urna, er með innri ermar úr mjúku soft shell-efni með gati fyrir þum- alinn, og flottri stillanlegri storm- hettu sem fylgir höfðinu þegar því er snúið, í stað þess að sitja eftir og byrgja alla hliðarsýn,“ segir Ásbjörn um þessa einstöku úlpu sem er fáanleg fyrir bæði kynin og heitir Alpine Attitude í kven- línunni. „Þeir sem þurfa að vera lengi í vetrarveðrum eiga eftir að fíla þessa úlpu í botn, og það er frá- bært að klæðast henni. Hún er svo notaleg, létt og umvefjandi, og vel búin vösum að utan og innan, sem nýtast jafnt fyrir síma, lykla og veski, en einnig fjarskiptatæki, talstöðvar og fleira.“ Úlpan sem dugar alla leið Ásbjörn í svarti Alaskan úlpu frá Columbia og með tíkinni Mýru. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Bjarni Guðjónsson, verslunarstjóri í Ellingsen, sem selur gott úrval af Alaskan-úlpum úr smiðju Columbia. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Ullarflíkur Devold eru frábær ferðafélagi til útivistar og í hvernig veðri sem er. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.