Fréttablaðið - 21.10.2010, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 21.10.2010, Blaðsíða 41
FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 2010 5fjármál ● tilbúnir að bjóða sömu lausnir og bankarnir og saman hefur kröfu- höfum gengið erfiðlega að leysa flóknustu málin. Þá þarf vafalít- ið að rýna betur í þær lausnir sem hafa verið notaðar með hliðsjón af reynslunni og tryggja að þær leysi í raun vanda sem flestra. Að því er nú unnið. Margir hafa ekki enn stigið það skref að kynna sér þær lausnir sem í boði eru. Ástæða þess er lík- lega sú að þær virðast flóknar og nöfn þeirra eru hvorki lýsandi né aðlaðandi. Það er þannig óvíst að allir átti sig á því að lausnin getur einmitt falist í „sértækri skuldaað- lögun“, sem allt eins mætti nefna „aðlögun að greiðslugetu“. Margir hafa opinberlega fullyrt að lausn- irnar séu gagnslausar. Það er ekki rétt, og reynslan sýnir að nú þegar hafa fjölmargir fengið lausn sinna mála. Fólk spyr hvers vegna heimilun- um standi ekki til boða sambæri- legar afskriftir og fyrirtækin fá. Staðreyndin er sú að hvort sem viðskiptavinurinn er einstaklingur eða fyrirtæki, og hvort sem hann heitir Jón eða séra Jón, er verið að nota sambærilega aðferð við ákvörðun um afskrift. Sú aðferð kallast einmitt „sértæk skuldaað- lögun“. EKKI BÍÐA AÐGERÐALAUS  ÞÚ MISSIR EKKI RÉTT TIL BETRI LAUSNA! Það skiptir miklu að sem flestir leiti lausna, jafnvel þótt þeir vilji áfram halda í þá von að eitthvað betra bjóðist. Viðskiptavinir sem nýta sér lausnirnar missa ekki rétt til að nýta önnur úrræði sem kunna að verða boðin með lögum eða samkvæmt dómi. Aðgerðaleysi getur á hinn bóginn orðið heimil- um dýrkeypt og hlýtur að valda mörgum fjölskyldum áhyggjum og óvissu. Allir sem glíma við greiðslu- vanda eða vilja skoða leiðir til að lækka greiðslubyrði sína ættu því að heimsækja útibúið sitt og kynna sér lausnir bankans. Þjónustufull- trúar reyna eftir bestu getu að finna lausn með hverjum og einum, og erfiðustu málin fara í hendur sérfræðinga á hverju sviði. Flestir eiga að geta komist á viðráðanleg- an stað. Þannig fara saman hags- munir bankans, viðskiptavina og samfélagsins. Brynhildur Georgsdóttir umboðsmaður viðskiptavina Arion banka umbodsmadur@arionbanki.is uldavanda heimilanna Allir sem vilja skoða leiðir til að lækka greiðslubyrði sína ættu að heimsækja útibúið sitt og kynna sér lausnir bankans. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Við ætlum að gera betur Hefur þú kynnt þér sértæka skuldaaðlögun? Komdu í næsta útibú og talaðu við okkur. Sértæk skuldaaðlögun hentar þeim sem skulda umfram greiðslugetu en geta þó greitt af láni sem nemur að lág- marki 80% af markaðsvirði fasteignar. Við hjá höfum lagt mikla vinnu og metnað í að koma til móts við þarfir viðskiptavina okkar með íbúða lán. Um þrjú þúsund viðskiptavinir hafa þegar nýtt sér lausnir bankans til höfuðstólslækkunar. Þar af er ungt fjölskyldufólk með sína fyrstu íbúð í miklum meirihluta. Ekki bíða. Kynntu þér lausnir okkar í lánamálum á eða komdu og hittu okkur í næsta útibúi. Hafðu samband
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.