Fréttablaðið - 21.10.2010, Side 59

Fréttablaðið - 21.10.2010, Side 59
FIMMTUDAGUR 21. október 2010 35 Leikarinn Johnny Depp keypti fimm hundruð vatnsheldar úlpur handa tökuliði myndarinnar Pir- ates of the Caribbean 4. Tökur hafa staðið yfir í London að und- anförnu og þar hefur rok og rigning gert tökuliðinu lífið leitt. Depp vildi sjá til þess að öllum liði vel í kringum sig og pungaði út rúmlega sjö milljónum króna í úlpurnar. „Þetta var frábært fyrir mór- alinn og sýndi af hverju hann er einn yndislegasti náunginn í Hollywood,“ sagði heimildar- maður. Stutt er síðan Depp heim- sótti grunnskóla í London í gervi sjóræningjans Jacks Sparrow við góðar undirtektir. Gaf tökuliði 500 úlpur JOHNNY DEPP Keypti fimm hundruð vatnsheldar úlpur handa tökuliðinu. Tímabundið nálgunarbann hefur verið sett á 39 ára mann sem hefur elt fyrirsætuna og sjónvarpskonuna Tyru Banks og fjölskyldu hennar á rönd- um í fjögur ár. „Ég óttast um öryggi mitt og fólksins í kring- um mig, þar á meðal fjölskyldu minnar og starfsmanna,“ segir í yfirlýsingu Banks í málsskjöl- um. Hún bætir því við að elti- hrellirinn segist hafa drepið George W. Bush og að hann telji að Michael Jackson sé á lífi og búi á Long Beach. Maðurinn var fyrr í þessum mánuði handtek- inn fyrir að ganga um lóð Banks án leyfis. Eltihrellir settur í bann TYRA BANKS Fyrirsætan og sjónvarps- konan óttast um öryggi sitt. Villibráðarhlaðborðið 21. október – 17. nóvember Góð tækifærisgjöf! Jólahlaðborð Perlunnar hefst 18. nóv. Verð 8.290 kr — Tilboð mánudaga - miðvikudaga 7.290 kr. Matreiðslumeistarar Perlunnar velja hráefni frá öllum heimshornum til að útbúa bestu villibráð sem hægt er að bjóða upp á. Nú getur þú notið þess besta í villibráðarhlaðborði Perlunnar. Verð 8.490 kr. — Tilboð mánudaga - miðvikudaga 7.490 kr. Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Netfang perlan@perlan.is - Vefur www.perlan.is Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði á 90 stöðum um land allt. Nánari upplýsingar á visir.is/dreifing

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.