Fréttablaðið - 22.10.2010, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 22.10.2010, Blaðsíða 34
6 föstudagur 22. október Flíkur í anda sjötta áratugarins voru áberandi í haust- tískunni. Tískuhús á borð við Cacharel, Dolce & Gabb- ana, Prada og Isabel Marant sýndu flíkur með þröngu mitti, flegnu hálsmáli og A-línu pilsfaldi. Flíkurnar voru kvenlegar og kynþokkafullar og minntu nokkuð á hina rauðhærðu og seiðandi Joan úr sjónvarpsþáttunum Mad Men. Víðar buxur með herrasniði voru einnig sjáanlegar í línum margra tískuhúsa og má þar helst nefna Chloé, Lacoste, Jean Paul Gaultier og Etro. Buxurnar eru þægi- legar, fallegar, kvenlegar og henta við öll tækifæri og því nánast skyldueign hverrar konu. - sm Víðar herrabuxur og kvenlegir kjólar voru áberandi á tískupöllunum: BUXUR OG FLEGIN HÁLSMÁL Zara, 10.005 kr. Tískan af pöllunum Sautján, 9.990 kr. Sautján, 15.990 Zara, 9.995 kr. Warehouse, 9.990 kr. Vero Moda, 8.990 kr. Ware- house, 18.990 kr. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Jean-Paul Gaultier, haust 2010. NORDICPHOTOS/GETTY Chloe, haust 2010. Prada, haust 2010. Dolce & Gabbana, haust 2010. Warehouse, 17.990 kr. Sautján, 6.990 kr. Zara, 6.995 kr. Zara, 9.995 kr. Snyrtivörur 20%afsláttur Kynning í dag frá kl. 13:00-18:00 og á morgun, laugardaginn 23. október frá kl. 11:00-16:00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.