Fréttablaðið - 22.10.2010, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 22.10.2010, Blaðsíða 68
44 22. október 2010 FÖSTUDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 > Guy Ritchie „Ég fékk leið á kvikmyndum sem reyndu ekki á hugann. Ég kann vel að meta hugmyndina um að áhorfandinn þurfi að tipla á tánum í kringum kvikmyndina. Ég vil að hugur minn sé algjörlega tekinn af kvikmyndinni sem ég horfi á. Þess vegna fór ég í þennan bransa.“ Guy Ritchie leikstýrir spennumyndinni Revolver sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 23.00. 18.15 Föstudagsþátturinn Með Hildu Jönu Gísladóttur. 16.35 Þorvaldur Thoroddsen jarð- fræðingur 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Handboltinn Fjallað verður um leiki í N1-deildinni í handbolta. 18.00 Manni meistari (20:26) 18.25 Frumskógarlíf (4:13) 18.30 Frumskógar Goggi (5:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurningakeppni sveitarfé- laganna. Í þessum þætti mætast lið Norður- þings og Hornafjarðar. 21.20 Óbyggðaferð (Into the Wild) Bandarísk bíómynd frá 2007. Myndin er byggð á sannri sögu og segir frá Christopher McCandless, afburðanámsmanni og íþrótta- garpi, sem að loknu háskólanámi gaf eigur sínar til góðgerðamála og fór á puttanum til Alaska til að búa þar í óbyggðum. 23.50 Wallander – Loftkastalinn (Wall- ander: Luftslottet) Sænsk sakamálamynd frá 2006. Kurt Wallander rannsóknarlög- reglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 01.20 Hr. Brooks (Mr. Brooks) Banda- rísk bíómynd frá 2007. Earl Brooks er virtur kaupsýslumaður í Portland en enginn veit að hann er líka raðmorðingi. Atriði í mynd- inni eru ekki við hæfi barna. (e) 03.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (6:14) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.40 Rachael Ray (e) 09.25 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (6:14) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.10 Friday Night Lights (7:13) (e) 19.00 Melrose Place (1:18) (e) 19.45 Family Guy (5:14) (e) 20.10 Bachelor (11:11) Raunveruleika- þáttur þar sem rómantíkin ræður ríkjum. 20.55 Last Comic Standing (7:14) Bráð- fyndin raunveruleikasería þar sem grínistar berjast með húmorinn að vopni. 21.40 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (6:8) Breskur gamanþáttur þar sem falin myndavél er notuð til að koma fólki í opna skjöldu. 22.05 Hæ Gosi (4:6) (e) 22.35 Sordid Lives (7:12) Banda- rísk gamanþáttaröð um skrautlegar konur í smábæ í Texas. 23.00 Secret Diary of a Call Girl (3:8) (e) 23.30 Law & Order: Special Victims Unit (11:22) (e) 00.20 Whose Line is it Anyway (9:20) (e) 00.45 Premier League Poker II (12:15) 02.30 Jay Leno (e) 04.00 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Hvellur keppnisbíll, Boowa and Kwala, Boowa and Kwala, Kalli litli kanína og vinir 08.10 Lalli 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 60 mínútur 11.05 Mercy (3:22) 11.50 Glee (18:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (2:4) 13.50 La Fea Más Bella (258:300) 14.35 La Fea Más Bella (259:300) 15.25 Wonder Years (17:17) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Kalli litli Kanína og vinir, Tommi og Jenni 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (14:25) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (18:21) 19.45 Auddi og Sveppi Frábær skemmti- þáttur með Audda og Sveppa þar sem félag- arnir eru með allskyns skrautleg uppátæki. 20.15 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur þáttur með spjallþáttakonungn- um Loga Bergmann. 21.05 Back to the Future III Í þess- ari ferð um tímann er McFly sendur til Villta vestursins á árunum kringum 1885. 23.00 Revolver Hörkuspennandi glæpa- mynd eftir Guy Ritchie og fjallar um fjár- hættuspilara og fyrrverandi fanga sem hefur engu að tapa. 00.50 Shadowboxer Spennumynd með Helen Mirren og Cuba Gooding Jr. í aðalhlut- verkum. 02.25 Selena 04.30 Auddi og Sveppi 04.55 The Simpsons (18:21) 05.20 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.20 The Truth About Love 10.00 Reality Bites 12.00 Akeelah and the Bee 14.00 The Truth About Love 16.00 Reality Bites 18.00 Akeelah and the Bee 20.00 Spider-Man 3 22.15 Forgetting Sarah Marshall 00.05 No Country for Old Men 02.05 The Hoax 04.00 Forgetting Sarah Marshall 06.00 Liar Liar 06.00 ESPN America 17.10 Golfing World (e) 18.00 Golfing World 18.50 PGA Grand Slam of Golf 2010 (2:2) (e) 22.00 Golfing World (e) 22.50 PGA Tour Yearbooks (3:10) Sam- antekt á því besta sem gerðist á PGA Tour árið 2002. 23.40 Golfing World (e) 00.30 ESPN America 18.45 The Doctors Spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey. 19.30 Last Man Standing (6:8) Raun- veruleikaþáttaröð þar sem fylgst er með hópi ungra íþróttamanna sem sérhæfa sig í ólík- um bardagalistum. 20.25 Little Britain (3:6) Stöð 2 rifjar nú upp þættina sem slógu svo rækilega í gegn. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 NCIS: Los Angeles (10:24) Spennuþættir sem gerast í Los Angeles og fjalla um starfsmenn systurdeildarinnar í höf- uðborginni Washington sem einnig hafa það sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan hátt. 22.35 Human Target (1:12) Ævintýraleg- ir spennuþættir um mann sem er hálfgerð ofurhetja og tekur að sér erfið verkefni sem enginn annar getur leyst. 23.20 The Forgotten (14:17) Spennu- þættir í anda Cold Case með Christian Slat- er í aðalhlutverki. 00.05 The Doctors 00.45 Last Man Standing (6:8) 01.40 Little Britain (3:6) 02.10 Auddi og Sveppi 02.40 Logi í beinni 03.25 Fréttir Stöðvar 2 04.15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07.00 Napoli - Liverpool 17.25 Man. City - Lech 19.05 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröð- inni í golfi. 19.30 Á vellinum Virkilega skemmtilegur þáttur þar sem barna og unglingastarfinu er veitt athygli. Fjallað verður um yngri flokkana í knattspyrnunni og þeim gerð góð skil. 20.00 Meist- aradeild Evrópu: Fréttaþáttur 10/11 Skyggnst á bak við tjöldin hjá liðunum sem leika í Meistara- deild Evrópu. 20.30 La Liga Re- port Leikir helgarinnar í spænska boltan- um krufðir til mergjar og hitað upp fyrir leik- ina á Spáni. 21.00 F1 föstudagur Hitað upp fyrir kom- andi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. 21.30 Main Event 22.20 San Remo 2 23.10 San Remo 3 00.00 Man. City - Lech 01.55 Formúla 1 - Æfingar 04.45 Formúla 1 2010 16.00 Sunnudagsmessan 17.00 Man. Utd. - WBA 18.45 Arsenal - Birmingham 20.30 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 21.30 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 22.00 Football Legends - Maradona Að þessu sinni verður fjallað um Diego Mar- adona sem er talinn besti knattspyrnumaður allra tima að margra mati. 22.30 Premier League Preview 2010/11 23.00 Bolton - Stoke 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin telur vinstri stjórnina á tærri niðurleið. 21.00 Ævintýraboxið Ný þáttaröð um eitt og annað sem landsmenn dunda sér við. 21.30 Heilsuþáttur Jóhönnu Kolla grasalæknir meðal gesta. Svíar hafa framleitt tugi sjónvarpsmynda um einn ástsælasta lögreglumann sinn, Wallander. Þær eru í svipuðum gæðum og Derrick-þættirnir góðu, ekkert verið að leggja of mikið upp úr of miklum tækni- brellum, allt gert eins ódýrt og hugsanlega er hægt án þess að það komi niður á gæðum. Þeir bjuggu meira að segja til sjónvarpsseríu upp úr myndunum um Lisbeth Salander eftir Millennium-þríleik Stiegs Larsson. Við Íslendingar eigum okkar eigin Wallander, hann heitir Arnaldur Indriðason og hefur skrif- að, samkvæmt Wikipediu, tíu bækur um Erlend, Elínborgu og Sigurð Óla. Sem allir Íslendingar þekkja. Aðeins ein mynd hefur verið gerð um þetta fræga þríeyki, það var Mýrin, stórmynd Baltasars Kormáks. Til stóð að leikstjórinn gerði Grafarþögn en því hefur væntanlega verið slegið á langan frest enda leikstjórinn ákaflega upptekinn maður í Hollywood. Skorturinn á leiknu efni í Efstaleiti er áþreifanlegur. Og þarna eru þeir með kjörefni í höndunum. Að gera sjón- varpsmyndir eftir sögum Arnaldar Indriðasonar, klukku- tíma langar. Ein saga, ein mynd. Þjóðverjar myndu kaupa sýningarréttinn að slíkum myndum, þeir elska Arnald. Og það gera aðrir Norðurlandabúar líka. Englendingar hafa smám saman verið að bætast í hópinn og myndu hugsan- lega vera áhugasamir. Svíar hafa meira að segja gengið svo langt að búa til nýjar sögur, sem eiga ekkert skylt við bækur Hennings Mankell. Rithöfundurinn nýtur góðs af því að úti um alla Evrópu þekkir fólk, eins og ég, Wallander. Sem er andlegur tvíburi Erlends, bara ögn leiðinlegri. Og Þess vegna spyr ég: hvar eru sjónvarpsmyndirnar um Erlend? VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSON SKILUR EKKI NEITT Hvar eru sjónvarpsmyndirnar um Erlend? ANDLEGIR TVÍBURAR Erlendur og Wallender eru andlegir tvíburar, sá síðarnefndi er alltaf á skjánum á föstudagskvöldum og gerir það að verkum að bolur eins og ég þekkir hann. ...ég sá það á visir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.