Fréttablaðið - 23.10.2010, Síða 72

Fréttablaðið - 23.10.2010, Síða 72
36 23. október 2010 LAUGARDAGUR Í ÞÁ TÍÐ... 1900ÁR 201020001950 1960 Fyrir réttum fimmtíu árum, í lok október 1960, fóru að kvisast út sögusagnir um að stórt geimferðaverkefni hafi farið forgörðum hjá Sovétmönnum, en þær fengust ekki staðfestar frá yfirvöldum. Hins vegar birtist nokkrum dögum síðar tilkynning frá miðstjórn Kommúnistaflokksins þar sem sagt var að marskálkurinn Mitrof- an Nedelin, yfirmaður eldflaugaáætlunar Sovétríkjanna, hafi látist í flugslysi. Fram að lokum kalda stríðsins var þetta eina opinbera plaggið sem til var um mannskæðasta eldflaugarslys sem átt hefur sér stað. Sann- leikur málsins var sá að um var að ræða frumútgáfu af langdrægri sprengjuflaug Sovétmanna, R-16, sem sprakk í loft upp á skotpalli í Síberíu. Í asanum við að koma flauginni á loft á tilsettum tíma var litið framhjá nokkrum veigamiklum göllum á flauginni. Nedelin fór sjálf- ur upp að skotpallinum og rak sína menn áfram. Galli í ræsibúnaði varð til þess að annar áfangi flaugarinnar, sem átti aðeins að kvikna þegar upp í loft var komið, kveikti í neðsta hlut- anum og gríðarleg sprenging varð. Eldhnöttur um 120 metrar í þver- mál blossaði upp með skelfilegum afleiðingum. Alls biðu 76 bana við skotpallinn þennan dag vegna bruna eða eitur- gufna, þar á meðal Nedelin sjálfur, og að minnsta kosti 16 létust síðar á sjúkrahúsi. Það var ekki fyrr en 1989 sem frekari upplýsingar voru veittar um hvað átti sér stað, en nú er á skotstaðnum minnismerki með nöfnum þeirra sem létust á þessum sorgardegi. - þj Slysinu leynt í áratugi Nær 100 létust í Nedelin-eldflaugarslysi. Ávallt til vinnu á hjólhesti MYNDBROT ÚR DEGI | Miðvikudagurinn 20. október | Tekið á Canon EOS-5D Tjörvi Bjarnason býr í 101 Reykjavík ásamt fjölskyldu sinni. Á hverjum degi hjólar hann eða gengur á milli póstnúmera í Bændahöllina, þar sem hann vinnur meðal annars að útgáfu Bændablaðsins ásamt öðru góðu fólki. 2 Ég seldi Land Roverinn þegar kreppan skall á enda ekki verjandi að aka stuttan spotta til vinnu á dísilhák. Hjóla- túr fyllir lungun af fersku lofti og ekki er verra að veifa nágrönnum og vinum á leiðinni sem sitja fastir í Hring- brautarumferðinni. 1 Dagurinn byrjar á því að fylgja krakkastrollunni til mennta. Katla (8) og Jökull (6) fara í Vesturbæjarskól- ann en Embla (4) ver sínum vinnudegi á Drafnarborg í góðu yfirlæti. Mamma þeirra, hún Arna, er farin á fjölskyldubíln- um á sinn vinnustað niðri við Sundahöfn. 3 Í dag er Bændablaðsdagur, en við þurfum að klára blað-ið fyrir dagslok og senda í prentsmiðjuna. Erla Hjör- dís blaðamaður spáir í spilin en uppi á palisanderklæddum veggnum eru margar hálfunnar síður og göt fyrir fréttaefni og myndir. Nóg að gera. 4 Rauk út til að taka forsíðumyndina klukkan 17.00 þegar bændur og fulltrúar ríkisvaldsins skrifuðu undir nýjan bún- aðarlagasamning. Menn reyna að gera gott úr hlutunum þrátt fyrir mikinn niðurskurð. Fjármálaráðherra sagði að nú mætt- um við þrengja beltisólarnar! Jón Bjarnason hress að vanda. 5 Klukkutíma eftir undirritunina í sjávarútvegs- og land-búnaðarráðuneytinu flæðir Bændablaðið úr prentvélum Landsprents við Rauðavatn. Fer þangað til að biðjast afsök- unar á seinkuninni en líka til að baktryggja að blaðið sé í lagi. 6 Um kvöldið eru allir búnir að borða þegar ég kem heim. Katla er í tölvunni og Jökull stautar sig í gegnum nýtt lestrarkver með mömmu sinni. Embla og tíkin Týra hafa minna fyrir stafni en sinna sínu. Kanarí Ath. takmarkaður fjöldi sæta og gistingar í boði – verð getur hækkað án fyrirvara! Kr. 129.900 – með „öllu inniföldu“ Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og eitt barn 2-11 ára í íbúð í 14 nætur með „öllu inniföldu”. Netverð á mann. Verð á mann í tvíbýli 139.900 með allt innifalið í 14 nætur. 27. nóvember - 14 nætur Frá kr. 129.900 með „öllu inniföldu“ Turbo Club Apartments - Ótrúlegt sértilboð! Nú bjóðum við allra síðustu sætin í sólina á Kanaríeyjum 27. nóvember á frábæru tilboði. Í boði er m.a. frábært sértilboð með „öllu inniföldu“ á Turbo Club Apartments. Þetta er góð íbúðagisting sem er vel staðsett á Maspalomas svæðinu. Stór og fallegur hótelgarður með tveimur sundlaugarsvæðum og góðri sólbaðsaðstöðu. Aðeins örfá sæti í boði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.