Fréttablaðið - 26.10.2010, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 26.10.2010, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 26. október 2010 11 Á siminn.is sérðu hvort þitt heimili hefur aðgang að Sjónvarpi Símans. Til að ná Sjónvarpi Símans þarf að hafa ADSL tengingu hjá Símanum. Mesta úrval landsins heima í stofu Það er Fyrir aðeins 790 kr. á mánuði færðu opnu, íslensku stöðvarnar og þrjár erlendar. Einnig færðu SkjáBíó þar sem þú getur leigt þér þúsundir bíómynda og auk þess séð sjónvarpsþætti og úrval efnis á 0 kr. Fáðu þér Sjónvarp Símans í 800 7000, siminn.is eða í næstu verslun. Sjónvarp Símans Sími Netið Sjónvarp AÐ KAUPA VÆNDI ER GLÆPUR Kvennafrídeginum árið 2010 var stefnt gegn kynbundnu ofbeldi. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI GRÍÐARLEGUR FJÖLDI Allt að 50 þúsund konur á öllum aldri söfnuðust saman á Arnarhóli þrátt fyrir skíta- veður. Gangan fór frá Hallgrímskirkju, niður Skólavörðustíg og að Arnarhóli. Víða um land söfnuðust konur saman og vöktu athygli á baráttumálum sínum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ORÐ DAGSINS Túlkun þessara skilaboða er óráðleg. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN ÁFRAM STELPUR Baráttuhugurinn fór ekki fram hjá neinum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.