Fréttablaðið - 26.10.2010, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 26.10.2010, Blaðsíða 13
Nældu þér í endurskinsmerki í næsta útibúi bankans. Staðreyndin er sú að ökumenn sjá vegfarendur með endur- skinsmerki fimm sinnum fyrr. Flest eigum við endurskinsmerki ofan í skúffu, en þau koma aðeins að gagni séu þau notuð. Gætum að því að börnin okkar noti endurskinsmerki. Arion banki ætlar í samstarfi við Umferðarstofu, Skátana og Ríkis- lögreglustjóra að gefa endurskinsmerki, sem nálgast má í öllum útibúum bankans eftir helgi. Þeir sem búa fjarri útibúum bankans, geta sent tölvupóst á fraedsla@us.is og fengið merkin send. Við viljum sjá þig

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.