Fréttablaðið - 26.10.2010, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 26.10.2010, Blaðsíða 17
 26. október 2010 ÞRIÐJUDAGUR Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Annie Mist Þórisdóttir tekur þátt í fjórða móti Intersport Þrekmótaraðarinnar 2010 í Eyjum I ntersport Þrekmótaröð- inni 2010 lýkur með fjórða og síðasta mótinu í Vest- mannaeyjum laugardag- inn 30. október. Annie Mist Þóris- dóttir tekur þátt og er ekki í vafa um að hún muni sigra. „Ég ætla mér að vinna, ætti klárlega að geta það,“ segir hún og ætti að hafa eitthvað til síns máls enda sigurvegari móta- raðarinnar frá því í fyrra. Hún á hins vegar ekki von á því að endurtaka leikinn í ár. „Nei, ég missti nefnilega úr eitt mót þar sem ég var erlendis að kenna Crossfit, en allt frá því ég lenti í öðru sæti á Cross Fit Games í Kali- forníu í sumar hef ég verið fengin til að halda námskeið í því víðs vegar í Evrópu sem veita þjálfararéttindi.“ Innt eftir því hvaða eiginleika maður þurfi að hafa til að sigra í móti af þessu tagi, setur Annie metnað og sjálfsaga ofarlega á lista. „Sjálf æfi ég daglega í tvo til þrjá tíma, það þýðir ekkert annað,“ segir Annie og kveðst njóta hverrar mínútu. roald@frettabladid.is Annie Mist kvartar ekki undan tímanum sem fer í æfingar og kennslu í ræktinni, enda á hún að baki feril í fimleikum þar sem hún þurfti að æfa í minnst fjóra tíma á dag, sex daga vikunnar. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN www.vilji.is • Sími 856 3451 HVAÐ ER STUÐNINGSSTÖNGIN? Hjálpartæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Auðveld í uppsetningu Engar skrúfur eða boltar Tjakkast milli lofts og gólfs Hægt að nota við hallandi loft, timburloft og mikla lofthæð Margir aukahlutir í boði Falleg og nútímaleg hönnun Passar allsstaðar og tekur lítið pláss Viðurkennd af Tryggingastofnun ríkisins 10 ÁR Á ÍSLANDI STUÐNINGS STÖNGIN Hjálpa rsessan lyftir 70% af þinni þ yngd Er erfit t að standa upp? Patti.is Landsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Púðar í úrvali Verð frá 2.900 kr Áklæði að eigin vali 345.9 00 krV ín só faset t 3+1+ 1 Verð frá Opið: má-fö. 12:30 -18:00, Dalvegi 16a, Rauðu múrsteinshúsunum Kóp.201 S: 517 7727 nora.is , facebook.com/noraisland Fyrir bústaðinn og heimilið Rómantískir, vandaðir hversdags- og sparidúkar Málþing um brjóstakrabbamein verður haldið í Safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju í kvöld. Þar verður sjónum meðal annars beint að streitu, næringu, líkamsrækt og brjóstakrabbameini. Málþingið hefst klukkan 19.30. Nánar á krabb.is. Metnaður skiptir mestu

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.