Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.10.2010, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 26.10.2010, Qupperneq 27
ÞRIÐJUDAGUR 26. október 2010 19 Mynd Erlends Sveinssonar, Viltu breyta lífi þínu?, var kjörin besta stuttmynd Ljós- vakaljóða 2010 af ríflega þrjátíu innsendum myndum. Hreppti höfundurinn fimm- tíu þúsund krónur í verðlaun. Stuttmyndin var nýlega sýnd á RIFF, Alþjóðlegri kvik- myndahátíð. Myndin fjallar um eldri mann og vanabund- ið líf hans. Einn daginn fær eldri maðurinn skilaboð frá æðri máttarvöldum um að nú sé tími breytinga. Níu kvikmyndir frá höf- undum á aldrinum 15- 25 ára voru sýndar á Ljósvakaljóðum en keppnin fór fram í Norræna húsinu. Dómnefnd stuttmynda skip- uðu leikstjórarnir Grímur Hákonarson, Guðný Hall- dórsdóttir og Óskar Jónas- son. Stuttmyndahandrit Kristjáns Más Gunnarsson- ar, Blóðdögg, hlaut verðlaun fyrir besta innsenda stutt- myndahandritið af 23 lög- legum handritum í keppni. Kristján hlaut tuttugu þús- und krónur í verðlaun. Vann Ljósvakaljóð ERLENDUR SVEINSSON Erlendur átti bestu stuttmyndina á Ljósvaka- ljóðum, Viltu breyta lífi þínu? Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, systir og amma Nguyen Thi Nguyet andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 24. októb- er 2010. Útförin fer fram á miðvikudag, 27. október, klukkan 11 frá Fossvogskirkju. Binh The Duong Lan Thi Tran Hafsteinn Bao Duong Thanh The Duong Yen Hoang Tran Duc Manh Duong Thuy Thi Vu Kamilla Thao Duong og barnabörn. Sigþrúður Guðbjartsdóttir (Sússa) andaðist 18. október. Útför fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 27. október kl. 15.00. Fyrir hönd aðstandenda, Halldóra Kristín Arthursdóttir Íris Bryndís Guðnadóttir. Hjartkær föðursystir okkar, Sigþrúður Rannveig Stefánsdóttir frá Grund, Kópaskeri, lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi þann 23. október. Kveðjuathöfn verður haldin frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 28. október klukkan 13. Jarðsett verður í Skinnastaðakirkjugarði. Arnþrúður G. Björnsdóttir Stefanía Björnsdóttir og fjölskyldur. Elskulegur bróðir okkar, mágur og frændi Hilmar Leó Antonsson Snorrabraut 30, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. október. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Líknardeildar LSH í Kópavogi fyrir frábæra umönnun. Fanney Dziekiewicz Georg Dziekiewicz María Antonsdóttir Ragnar Guðjónsson Borghildur Antonsdóttir Kolbjörg Antonsdóttir og frændsystkini. Elskuleg móðir, tengdamóðir, amma og langamma Sigríður Unnur Ottósdóttir Funalind 7, Kópavogi, lést á líknardeild Landspítalans laugardaginn 23. október. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 29. október kl. 11. Þeim sem vilja minnast hennar er bent Líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Svanhvít Gróa Ingólfsdóttir Tryggvi Þór Aðalsteinsson Eðvarð Ingólfsson Svanhildur María Ólafsdóttir Jón Steinar Ingólfsson Freyja Sveinsdóttir Dóra Ingólfsdóttir Svavar Gísli Ingvason barnabörn og langömmubörn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Ármann Einarsson frá Brekkuvelli Nökkvavogi 31, Reykjavík, andaðist á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt fyrsta vetrardags, 23. október. Jarðarförin auglýst síðar. Jónína Hafsteinsdóttir Kristín Ármannsdóttir Pétur Þorsteinsson Særún Ármannsdóttir Ólöf, Unnur og Dagný. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigríður J. Claessen ljósmóðir lést 24. október á elliheimilinu Grund. Útför verður auglýst síðar. Aðstandendur Einlægar þakkir færum við öllum þeim fjölmörgu sem sýndu okkur samúð og hlýhug, vináttu og virðingu við andlát og útför elskulegrar eiginkonu, móður, tengdamóður, dóttur og ömmu Eyglóar Eyjólfsdóttur fyrrverandi skólameistara. Sérstakar þakkir eru færðar starfsfólki blóðlækninga- deildar Landspítalans v. Hringbraut fyrir ómetanlega umönnun, kærleik og stuðning. Steinarr Höskuldsson Höskuldur Steinarsson Helga Ívarsdóttir Gunnhildur Steinarsdóttir Fanney Stefánsdóttir Eyjólfur Guðmundsson Svanfríður Þorkelsdóttir og barnabörn. Látinn er hjartkær sambýlismaður, faðir, bróðir og frændi Magnús Reynir Magnússon járn- og stálsmiður Víðihvammi 26, Kópavogi. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju, föstudaginn 29. okt. kl. 13.00. Minda Arante Magnús Helgi Magnússon og aðrir aðstandendur Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðrún Þorvaldsdóttir frá Fáskrúðsfirði, andaðist á dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka að morgni 23. október. Bjarni Jóhannsson Sigurborg Garðarsdóttir Ásgeir Ingi Eyjólfsson Sigríður Garðarsdóttir Tyrfingur Halldórsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Hallfríður Ingólfsdóttir Grænási 3a, Reykjanesbæ, lést laugardaginn 23. október síðastliðinn. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju mánudaginn 1. nóvember kl. 13. Karl G. Sævar Kristinn Rúnar Karlsson Svanlaug Halldórsdóttir Einar Ólafur Karlsson Jófríður Leifsdóttir Ingólfur Karlsson Helena R. Guðjónsdóttir Bjarni Þór Karlsson Heba Friðriksdóttir Sigurbjörg Guðmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Tvær nýjar sýningar verða opnaðar í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar á laugardag- inn. Annars vegar verða sýnd ný málverk eftir Egg- ert Pétursson í Sverrissal, og hins vegar verður Gjörn- ingaklúbburinn á efri hæð safnsins með sýningu sem nefnist Tight. Sýning Eggerts er inn- blásin af smágerðum gróðri sem vex í hrauni, en Eggert er þekktur fyrir málverk sín af íslenskri flóru. Í sýningu Gjörninga- klúbbsins velta þær upp hug- myndum um sköpun manns- ins og þróunarkenninguna. - þj Gjörningaklúbburinn í Hafnarborg TIGHT Sýning Gjörningaklúbbs- ins skírskotar til nælons eða nælonsokkabuxna sem ganga eins og rauður þráður í gegnum sýninguna, að því er fram kemur í tilkynningu.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.