Fréttablaðið - 28.10.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 28.10.2010, Blaðsíða 60
44 28. október 2010 FIMMTUDAGUR folk@frettabladid.is > THRILLER-KVIKMYND Kvikmynd er í undirbúningi byggð á textanum í lagi Michaels Jackson, Thrill- er, frá árinu 1982. Dánar- bú popparans hefur sam- þykkt gerð myndarinn- ar en þegar er búið að gefa út eina mynd eftir dauða hans, This Is It. „Mamma gaf okkur gjarn- an þorsk eða ýsu í bak- aðri karrísósu og þaðan er fyrirmyndin komin,“ s e g i r K r i s t j á n Jóhannsson, óperu- söngvari og kennari með meiru. Í gær kom út ævisaga Kristjáns, skráð af Þórunni Sig- urðardóttur, og af því tilefni bauð tenórinn vinum og velunnurum í alvöru veislu á La Prima- vera. Kokkunum á staðnum var hins vegar gefið frí því Kristj- án sjálfur stóð yfir pottunum og eldaði af sinni alkunnu snilld en eins og kemur fram í bókinni á nokkrum stöðum er matur Kristjáni mikið hjart- ans mál. „Ég notaði humar, djúpsjávarrækju, mikið af lauk og púrrulauk og mikið af ýmsum kryddjurtum. Setti svo svolítinn rjóma og vel af karrí yfir. Þetta var alveg makalaust og mæltist alveg gríðarlega vel fyrir,“ segir Kristján, af sinni alkunnu hógværð. - fgg Kristján eldaði fyrir gestina sína REFFILEGUR MEÐ SVUNTU Kristján tók sig vel út yfir pottunum á La Primavera og ekki var annað að sjá en að þetta væri vanur maður. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Leikkonan Denise Richards er ekki búin að missa álitið á fyrr- verandi eiginmanni sínum, leik- aranum Charlie Sheen. Stutt er síðan hann var handtekinn fyrir að rústa hótelherbergi sitt í New York undir áhrifum vímu- efna. „Ég hef mikla trú á mínum fyrrverandi,“ sagði Richards, sem var stödd í herbergi rétt hjá Sheen ásamt dætrum þeirra tveimur þegar atvikið átti sér stað. Hún vill ekki að dæturnar, fimm og sex ára, frétti af málinu. „Stelpurnar vita ekki neitt. Hvað þær varðar þá skemmtu þær sér vel með mömmu sinni og pabba í New York.“ Hefur enn trú á Sheen DENISE RICHARDS Ekki búin að missa álitið á sínum fyrrverandi eiginmanni. Sápunni í kringum framhalds- myndina The Hangover 2 virðist loksins vera lokið. Liam Neeson hefur verið fenginn til að leika húðflúrlistamanninn í mynd- inni. Eins og komið hefur fram í heimspressunni lögðust leikarar myndarinnar gegn því að Mel Gibson yrði fenginn í hlutverk- ið sökum allra þeirra mála sem hafa komið upp í kringum leik- arann og tengjast meðal annars gyðingahatri og meintu heimilis- ofbeldi. Þeir voru í kjölfarið harðlega gagnrýndir fyrir tví- skinnung enda lék Mike Tyson lítið hlutverk í fyrstu myndinni. Og hann er dæmdur nauðgari. - fgg Neeson í stað Gibsons HEITUR KARL Liam Neeson er að verða einhver vinsælasti heldrimannaleikari Hollywood. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.