Fréttablaðið - 28.10.2010, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 28.10.2010, Blaðsíða 62
46 28. október 2010 FIMMTUDAGUR Heimildarmyndin Með hangandi hendi er á leiðinni í bíó. Ekki bara saga um Ragga Bjarna heldur einn- ig um skemmtanalíf Íslend- inga, að sögn leikstjórans Árna Sveinssonar. Í kvikmyndinni Með hangandi hendi fylgir leikstjórinn Árni Sveinsson söngvaranum ástsæla Ragga Bjarna eftir á tveggja ára tímabili þar sem ýmislegt skemmtilegt gekk á. Myndin var frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinni fyrir skemmstu en fer í almennar sýningar á föstudag. „Ég hitti hann fyrst sumarið 2008. Þá fór ég með honum og Þorgeiri [Ástvaldssyni] á gamla ættaróðalið hans Ragga, Hrafn- eyri. Þá var ég að þreifa á þessu út af því að Þorgeir bað mig um að tékka á þessu. Hann langaði til að gera mynd um Ragga því hann var búinn að starfa með honum lengi,“ segir Árni. „Síðan er ég með þeim fyrir vestan og er að hlusta á þá segja endalausar sögur, þá kveikti ég bara strax á þessu að auðvit- að átti að vera fyrir löngu búið að gera mynd um þennan mann og vini hans líka. Síðan er annað sem gerði þetta miklu stærra fyrir mér. Það er þessi saga sem er grunnurinn að dægurtónlist- arsögu Íslendinga, hún bara er þarna,“ segir hann. „Þetta er ekki bara saga um einn mann, sem er búinn að vera sextíu ár í bransan- um – ertu ekki að djóka? – heldur um skemmtanalíf Íslendinga allan þennan tíma og hvernig það hefur breyst.“ Í myndinni er farið á æskuslóðir Ragga, í Austurbæjarbíó þar sem hann tróð upp og sýnt frá 75 ára afmælistónleikum hans og spila- mennsku með Retro Stefson og Dr. Spock. „Svo hittum við allt þetta lið sem hann er búinn að vera að umgangast allan þennan tíma, sem er ekki lítið skemmtilegt lið,“ segir Árni og bætir við að amma hans tengist Ragga einnig á undar legan hátt. „Ég hef alltaf verið sannfærður um að ég myndi kynnast Ragga út af því að amma mín heitir Ragna Bjarnadóttir og vann í Austurbæjarbíói í 43 ár. Ég man þegar ég var krakki og fannst rosalega skrítið að það væri þessi söngvari sem héti nákvæmlega sama og amma. Þannig að það má segja að þetta séu örlög.“ Raggi hélt upphaflega að Árni ætlaði að taka upp fimmtán mín- útna myndskeið með sér en sú varð aldeilis ekki raunin. Hann sér ekki eftir því að hafa hleypt Árna í líf sitt því hann er hæst- ánægður með myndina. „Ég hélt kannski að þetta yrði leiðinlegt en þetta er svakalega kvikk. Hún er klippt alveg yndislega og hún er aksjón, hún er alvöru. Ég tala líka um vandræðin og vesenið þannig að þetta er ekki bara glansmynd af mér. Ég segi hvernig þetta var.“ Ekki bara saga um Ragga EKKI BARA GLANSMYND AF RAGGA Söngvarinn Raggi Bjarna stillir sér upp við glæsi- legan fornbíl og við stýrið situr leikstjórinn Árni Sveinsson. Raggi er ánægður með mynd Árna, segir hana mjög vel heppnaða. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Ég tala líka um vand- ræðin og vesenið þannig að þetta er ekki bara glansmynd af mér. RAGNAR BJARNASON SÖNGVARI SÍMI 564 0000 16 16 7 7 12 L L L SÍMI 462 3500 16 7 12 L TAKERS kl. 8 - 10 SOCIAL NETWORK kl. 8 - 10.15 BRIM kl. 6 AULINN ÉG 3D kl. 6 SÍMI 530 1919 16 7 12 L INHALE kl. 6 - 8 - 10.10 SOCIAL NETWORK kl. 6 - 9 BRIM kl. 6 - 8 - 10 EAT PRAY LOVE KL. 5.15 - 10 INHALE kl. 6 - 10 TAKERS kl. 5.40 - 8 - 10.20 SOCIAL NETWORK kl. 5.20 - 8 - 10.35 SOCIAL NETWORK LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.35 BRIM kl. 4 - 6 - 8 EAT PRAY LOVE kl. 10 AULINN ÉG 2D kl. 3.40 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 .com/smarabio J.V.J. - DV Stórkostlegt listaverk! K.I. -Pressan NÝTT Í BÍÓ! FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA SPENNUMYND Í ANDA “HEAT” - bara lúxus Sími: 553 2075 MACHETE - FORSÝNING 10.10 - (POWER) 16 TAKERS 8 og 10.10 16 SOCIAL NETWORK 5, 7.30 og 10.10 - ISL TAL 7 KONUNGSRÍKI UGLANA 3D 5.50 L LEGEND OF THE GUARDIANS 3D 8 - ISL TAL L AULINN ÉG 3D 6 L POWER SÝNIN G KL. 10 .10 BESTA SKEMMTUNIN ÁLFABAKKA KRINGLUNNI SELFOSSI AKUREYRI 10 10 10 10 10 10 10 7 7 7 16 L L L 7 7 7 7 16 L KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D ísl. Tali kl. 6 THE SWITCH kl. 8 - 10:10 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 ÓRÓI kl. 8 - 10:10 SJÁÐU - STÖÐ 2 R.E. FBL H.S. MBL  S.M. - AH  P.H. - BM  O.W. - EW Frá þeim sömu og færðu okkur Juno og Litle miss sunshine frábær ný gamanmynd sem kemur öllum í gott skap ET „SJÓNRÆN VEISLA Í ÞRÍVÍDD“ USA TODAY SKEMMTIR FULLORÐNUM JAFNT SEM BÖRNUM LANGFLOTTASTA ÞRÍVÍDDAR MYNDIN SÍÐAN AVATAR THE SWITCH kl. 6 - 8 - 8:20 - 10:20 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Talikl. 5:50 ÓRÓI kl. 5:50 - 8 - 10:20 THE TOWN kl. 8 - 10:30 THE TOWN kl. 6 - 9:15 FURRY VENGEANCE kl. 6 DINNER FOR SCHMUCKS kl. 8 - 10:20 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6 SOCIAL NETWORK kl. 8 - 10:20 ÓRÓI kl. 8 DINNER FOR SCHMUCKS kl. 10:20 THE SWITCH kl. 8:10 - 10:20 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 6 LEGEND OF THE GUARDIANS-3D ótextuð Ensku kl. 6 ÓRÓI kl. 8:10 - 10:20 THE TOWN kl. 8 - 10:30 FURRY VENGEANCE kl. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.