Fréttablaðið - 30.10.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 30.10.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Menning l Allt l Allt atvinna 30. október 2010 LAUGARDAGUR Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Hrekkjavaka er haldin 31. október ár hvert eða kvöldið fyrir allraheilagramessu. Íslendingar eru í ríkari mæli farnir að taka upp þennan keltneska sið og verða hrekkjavökuböll úti um allan bæ. Verslanirnar Hókus pókus og Partýbúðin bjóða úrval búninga og fylgihluta en þá má skoða á www.hokuspokus.is og www.partybudin.is. Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Yfir 80 mismunandi sófagerðir.Mál og áklæði að eigin vali. Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Mílano sófasett 3+1+1 Verð frá 339.900 kr Vín sófasett 3+1+1 Verð frá 345.900 kr Á laugardögum byrjum við alltaf á bakstri súkku-laði- eða karamelluköku því það er svo gaman að fá kökulykt í húsið. Síðan dregur hver sína sæng fram í stofu þar sem við horfum saman á skemmti-lega fjölskyldumynd og þegar kakan er bökuð fáum við okkur óhollan og síðbúinn hádegismat,“ segir fyrirsætan Ósk Norðfjörð um helgarplön fjölskyldunnar, en hún er einstæð fimm barna móðir. „Helgarnar eru í fastri rútínu. Þannig nýtum við alltaf helgartil-boð kvikmyndahúsanna og förum í bíó á laugardögum og svo beint heim í burritos-matseld, en það er uppáhalds laugardagsmatur barnanna. Eftir kvöldmat förum við í kvöldsund þar sem samein-ast baðtími og skemmtun, og allir fara heim í náttfötum og úlpu. Heima fara svo litlu dýrin mín beint í svefninn en við elstu strák-ana spila ég spil eða leigi mynd við hæfi,“ segir Ósk sem frá fyrstu tíð hefur viðhaft einfalda kvöldrút-ínu sem virkar á börnin, því eftir kvöldbæn er boðin góð nótt og börnin sofna sjálf.„Á sunnudögum sækjum við tvær samkomur; fyrst hjá trú-félaginu Catch the fire (CTF) og síðan í Krossinum. CTF er með óskaplega gott barnastarf og börn-in hlakka mjög til þeirra samkoma. Ég hef alltaf verið sem fiðrildi og farið þar sem mest er um að vera, því vitaskuld á enginn að vera bundinn neinum einum stað, held-ur halla sér að eldinum þar sem hann er hlýjastur,“ segir Ósk sem eftir samkomur tekur heim pitsur og síðan fer heimilislífið í ró.„Ég er svo blessuð af börnum mínum og stóru strákarnir mínir engir gaurar heldur ótrúlega dug-legir, umhyggjusamir og ábyrgð-arfullir drengir. Aldursbil milli barna er farið að segja til sín og ég þarf að gæta þess að hvert og eitt fái notið sín. Því fara þau yngri stundum í ömmudekur svo ég geti farið með þeim eldri í keilu,“ segir Ósk sem enn er heima með yngsta barnið sem bíður leikskólapláss. Helgartilveran er jafnan í föstum skorðum hjá fyrirsætunni Ósk Norðfjörð og börnunum hennar fimm Ósk Norðfjörð með börnum sínum Bekan 7 ára, Brynjari 12 ára, Brimi 1 árs, Freyju 3 ára og Bjarti sem er 10 ára. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Börnin eru blessun 2 30. október 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sölufulltrúar Við Ingi Pétursson vip@365.is 512 542 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Embætti umboðsmanns skuldara Lögfræðinga Hæfniskröfur Skrifstofufólk Hæfniskröfur Móttökuritara Hæfniskröfur Skjalastjóra Hæfniskröfur Umsóknarfrestur Guðný Harðardóttir, hjá STRÁ MRI, www.stra.is Embætti umboðsmanns skuldara er ríkisstofnun sem tók til starfa 1. ágúst sl.Stofnunin heyrir undir félags- og tryggingamálaráðherra og ska gætahagsmuna og réttinda skuldara sem kveðið er á um í lögum. til að annast lögfræðiráðgjöf til einstaklinga í skuldavanda og hafaumsjón með greiðsluaðlögun, úrvinnslu erinda, samningagerð og eftirfylgni verkefnaþeirra sem umboðsmaður skuldara ber ábyrgð á. eru BA próf í lögfræði, en embættispróf og/eða meistarapróf í lögfræði erkostur. Marktæk reynsla af sambærilegu er nauðsynleg. Áhersla er lögð á skipulögð ogfagleg vinnubrögð, frumkvæði og sjálfstæði í starfi auk hæfni í mannlegum samskiptum. til að sinna forvinnslu, upplýsingaöflun og skráningarvinnu auk annarrafjölbreytilegra starfa fyrir lögfræði-, rekstrar- og ráðgjafarsvið embættisins. eru marktæk reynsla af skrifstofustörfum, haldgóð tölvuþekking,nákvæmni og skipulögð vinnubrögð. Stúdentspróf er kostur. til að annast símaþjónustu, upplýsingagjöf, gagnaskráningu, móttöku ogönnur dagleg störf við móttökuborð embættisins. eru marktæk reynsla af sambærilegum störfum, góð tungumálakunnátta,þægileg framkoma og skilvís vinnubrögð. til að sinna og hafa um jón með skjalasafni embættisins og því sem tilheyrir. eru BA próf í bókasafns- og upplýsingafræði og marktæk reynsla afsambærilegu. Áhersla er lögð á fagmannleg vinnubrögð. er til og með 15. nóvember nk. Vinsamlega sendið umsóknir ásamtupplýsingum um menntun, prófgögn og fyrri störf til STRÁ MRI, netfangið: stra@stra.is.Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um störfin. Öllum umsóknum verður svaraðþegar ákvörðun um ráðningar hefur verið tekin. veitir nánari upplýsingar um störfin í síma 5883031, sjá nánar . óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf www.stra.is UMSJÓNARMAÐUR FASTEIGNA Höfðatorg leitar að umsjónarmanni fasteignar fyrir 19 hæða skrifstofubyggingu og sam- eiginleg rými með blandaða starfsemi. Umsækjandi þarf að hafa ríka þjónustulund, góða tölvukunnáttu og þekkingu á notkun skjámyndakerfa sem vakta hússtjórnarkerfi, myndavélakerfi, aðgangskerfi o.fl. HELSTU VERKEFNI: Umsjón með viðhaldi sem tengist sameign og geta til að leysa einföld viðhaldsmál. Umsjón með viðhalds- og þjónustusamningum hinna ýmsu kerfa byggingarinnar. Umsjón með þrifum á sameign og gluggakerfi. Samskipti við hússtjórn og rekstraraðila byggingarinnar. Brunaæfingar með leigutökum og mánaðarlegt öryggiseftirlit. Samskipti milli leigutaka og verktaka vegna byggingar- og viðhaldsverkefna. Umsóknum skal skilað fyrir 8. nóvember á postur@hofdatorg.is menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLA ÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] Mannbætandi gild i Katrín Jakobsdóttir, ráðherra menningarmála, ræ ðir menningarstefnu st jórn- va da og framtíð Hörpu. SÍÐA 4 október 2010 Bókin um Bigga Einn kostur bókarin nar um Birgi Andrésson er sá að Þröstur Helgason re ynir ekki að „afgreiða“ Birgi í eitt skipti fyr ir öll. Verk hans eiga alltaf lokaorðið skrifar Ragna Sigurðar- dóttir. SÍÐA 2 30. október 2010 255. tölublað 10. árgangur Helgarútgáfa spottið 12 Sukkið hnýtir góða hnúta tónlist 32 Aldrei sóttir af vælubíl Heiðar og Halli í Pollapönki. krakkasíðan 44 RAX BRÝTUR ÍSINN sérblað Veröldin í milljörðum Forgangsröð valdherra heimsins í peningamálum. fjármál 30 Styrjöld á stofuborðinu Tindátar fyrir fullorðna. spil 24 ÁRALÖNG ANGIST Jens Jensson var í fjögur ár á Heimavistarskólanum á Jaðri þar sem hann upplifði atburði sem hafa markað líf hans alla tíð. Hann er ósáttur við skýrslu vistheimilanefndar, sem hann segir gera lítið úr ofbeldi sem þar hafi viðgengist. Sjá síðu 20. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN SAMFÉLAGSMÁL Stökkbreytt skuldastaða hjóna á biðlista eftir ættleiðingu veldur því að afgreiðsla umsókna þyngist að mun. Í mörg- um tilfellum eru það gengistryggð lán, sem dæmd hafa verið ólögleg, sem valda fólki erfiðleikum. Heimildir Fréttablaðsins herma að fólk eigi jafnvel á hættu að falla af biðlista vegna þessa. Hörður Svavarsson, formaður Íslenskrar ættleiðingar, segir að forsamþykki til ættleið- inga sé í gildi í ákveðinn tíma og þá þurfi að fá það endurnýjað. „En hafi fjárhagsleg staða viðkomandi breyst frá þeim tíma sem for- samþykki til ættleiðingar fékkst í upphafi og til þess tíma sem endurskoðun fer fram getur það valdið því að fólk missir rétt sinn. Þetta er því miður svona, það er rétt.“ Sýslumaðurinn í Búðardal annast veitingu leyfa til ættleiðinga. „Sýslumaðurinn hefur lýst því yfir að embættið hafi sérstaka rann- sóknarskyldu í kjölfar efnahagshrunsins. Hann hefur því lagt sig sérstaklega eftir því að rýna í þetta atriði,“ segir Hörður. Ekki er tekið tillit til þess ástands sem hér hefur skapast eftir hrun, segir Hörður, sem vill að skýrari reglur verði settar um fjár- hagslega stöðu fólks sem vill ættleiða barn. „Sýslumanni hugnast það líka illa að fólk sé ekki í eigin húsnæði. Þetta er algjörlega á skjön við það sem gerist á Norðurlöndunum, þar sem það er ekki talið skipta máli hvort fólk sem vill ættleiða er í leiguhúsnæði,“ segir Hörður. Íslensk ættleiðing sendi fyrr á þessu ári erindi til dómsmálaráðuneytisins þar sem þess var farið á leit að við endurskoðun á ætt- leiðingarlöggjöfinni „sé sérstök ástæða til að taka til athugunar það mikla vald sem einni manneskju hjá sýslumannsembætti úti á landi er falið með útgáfu á forsamþykki til ættleið- inga“. Í svari ráðuneytisins segir að ekkert sé við stjórnsýslu sýslumannsins að athuga. - shá Skuldir hindra ættleiðingu Stökkbreyttar skuldir geta komið í veg fyrir að fólk geti ættleitt barn. Ólögleg gengistryggð lán koma þar við sögu. Íslensk ættleiðing gagnrýnir hvernig staðið er að leyfisveitingu og vill skýrari reglur um fjárhag. Yfirburðir Fréttablaðsins staðfestir! Lesa bara Fréttablaðið 67% Lesa bara Morgunblaðið 5% Lesa bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið 27% Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán.-lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. – Heimild: Blaðakannanir Capacent maí - júlí 2010. 95% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 95% lesenda blaðanna Til Þýskalands Stórt þýskt forlag gefur út glæpasögu Ragnars Jónassonar. fólk 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.