Fréttablaðið - 30.10.2010, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 30.10.2010, Blaðsíða 46
 30. október 2010 LAUGARDAGUR4 Sérfræðingur Í efnahags- og viðskiptaráðuneytinu eru lausar til umsóknar tvær stöður sérfræðinga til tveggja ára á skrifstofu efnahagsmála m.a. til að sinna rannsókn- um á stöðu skuldugra heimila og fyrirtækja í kjölfar efnahagshrunsins. Undir skrifstofuna heyra m.a. hagfræðilegar athug- anir, eftirfylgni við efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar, umsjón með efnahagsáætlun ríkisstjórnarinnar og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, málefni Seðlabanka Íslands og Hagstofu Íslands og samskipti við alþjóðastofnanir á sviði efnahagsmála. Í báðum tilvikum er að ræða fullt starf og æskilegt að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi FHSS og fjármálaráðherra. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í hagfræði, viðskiptagreinum eða tölfræði. • Þekking og reynsla á sviði tölfræði- og upp- lýsingavinnslu æskileg. • Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Gott vald á talaðri og ritaðri íslensku • Góð kunnátta í ensku skilyrði og kunnátta í einu Norðurlandamáli æskileg Nánari upplýsingar veitir Björn Rúnar Guðmundsson skrifstofustjóri í efnahags- og viðskiptaráðuneytinu. Umsóknarfrestur er til og með 13. nóvember nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Laus staða hjúkrunar- fræðings á næturvaktir Reykjalundur endurhæfi ngarmiðstöð SÍBS auglýsir lausa stöðu hjúkrunarfræðings á 80% næturvaktir. Um er að ræða afl eysingarstöðu til eins árs og er staðan laus nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi. Umsækjandi þarf að hafa starfsleyfi sem hjúkrunar- fræðingur á Íslandi. Laun greiðast samkvæmt kjarasamning Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármálaráðherra. Umsóknir berist til Láru M. Sigurðardóttur, framkvæmda- stjóra hjúkrunar (laras@reykjalundur.is ) sem jafnframt veitir upplýsingar um starfi ð. Umsóknarfrestur er til og með 7. nóvember nk. Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má fi nna á heimasíðunni www.reykjalundur.is Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegum teymum. Krafi st er góðrar hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. sími: 511 1144 Helstu verkefni: • Uppbygging og stýring Eignastýringar þriðja aðila • Þjónusta og samskipti við viðskiptavini, tilboðs- og samningsgerð • Sérfræðiráðgjöf til viðskiptavina um mótun fjárfestingastefna • Stýring fjárfestingarráðs og ákvarðanataka varðandi fjárfestingar • Greining markaða og fjárfestingakosta • Frumkvæði og þátttaka í liðsvinnu • Þátttaka í þeim markmiðum sem bankinn hefur sett sér Hæfniskröfur og eiginleikar: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Próf í verðbréfaviðskiptum • Reynsla og góð þekking á starfsemi eignastýringar • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og fagmennska í starfi • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Gott vald á íslensku og ensku Helstu verkefni: • Uppbygging og stýring Einkabankaþjónustu Landsbankans • Þjónusta og samskipti við viðskiptavini Einkabankaþjónustu • Sérfræðiráðgjöf til viðskiptavina um myndun eignasafna • Vöktun eignasafna og ráðgjöf um breytingar • Greining markaða og fjárfestingakosta • Frumkvæði og þátttaka í liðsvinnu • Þátttaka í þeim markmiðum sem bankinn hefur sett sér Hæfniskröfur og eiginleikar: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Próf í verðbréfaviðskiptum • Reynsla og góð þekking á starfsemi eignastýringar • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og fagmennska í starfi • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Gott vald á íslensku og ensku Nánari upplýsingar veita: Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Eignastýringar, sími 410-6623, og Baldur G. Jónsson, mannauðsstjóri sími, 410-7904. Eignastýring og Einkabankaþjónusta Laus eru til umsóknar störf forstöðumanns Eignastýringar þriðja aðila og forstöðumanns Einkabankaþjónustu Landsbankans. Umsókn fyllist út á vef bankans, www.lands- bankinn.is, merkt „Forstöðumaður Eignastýringar“ eða „Forstöðumaður Einkabankaþjónustu“. Umsóknarfrestur er til og með 7. nóvember 2010. Eignastýringarsvið annast almenna og sérhæfða eignastýringu fyrir viðskiptavini Landsbankans. Innan Eignastýringarsviðs starfa þrjár deildir. Eignastýring þriðja aðila sem sér um eignastýringu fyrir lífeyrissjóði, fyrirtæki, stofnanir og aðra lögaðila; Einkabankaþjónusta, sem veitir einstaklingum víðtæka fjármálaþjónustu sniðna að þörfum efnameiri einstaklinga og Fjármálaráðgjöf sem veitir einstaklingum ráðgjöf varðandi lífeyrissparnað og verðbréfamarkaðinn. Forstöðumaður Eignastýringar þriðja aðila Forstöðumaður Einkabanka- þjónustu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.