Fréttablaðið - 30.10.2010, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 30.10.2010, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 30. október 2010 7 Viltu auðga líf mitt? Ég er 40 ára gömul kona með hreyfihömlun sem óskar eftir persónulegri aðstoðarmanneskju til starfa, helst sem fyrst. Í boði eru dagvaktir virka daga. Ég þarfnast aðstoðar við flestar athafnir daglegs lífs, svo sem við klæðnað, akstur í skóla og vinnu, tölvuvinnu og ýmis önnur verk. Markmið aðstoðarmanneskju er að stuðla að tækifærum mínum til þátttöku í samfélaginu og að viðhalda og auka lífsgæði mín. Æskilegt er að hún hafi bílpróf því ég hef eigin bíl til umráða. Jákvæðni, sveigjanleiki og virðing er lykillinn að farsæld í okkar samstarfi. Fyrirspurnir, umsóknir og ferilskrár ásamt meðmælum berist á netfangið: astasolehf hjá simnet.is Með fyrirfram þökk, Ásdís Jenna Ástráðsdóttir Flensborgarar í framhaldsnámi Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar. Fræðslusjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja til framhaldsnáms nemendur sem hafa lokið stúdentsprófi eða öðru lokaprófi frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði. Umsóknarfrestur til 26. nóvember 2010. Nánari upplýsingar á http://www.flensborg.is Stjórn Fræðslusjóðs Jóns Þórarinssonar SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Íbúðalánasjóður auglýsir lausar til umsóknar stöður fjögurra sviðsstjóra Sviðsstjóri fjármálasviðs Sviðsstjóri eignasviðs Sviðsstjóri fyrirtækjasviðs Sviðsstjóri einstaklingssviðs Ábyrgðarsvið: • Fjármögnun útlána • Fjár- og áhættustýring • Fjárlagagerð • Samskipti við markaðsaðila á fjármálamarkaði • Samskipti við lánshæfisfyrirtæki • Útlánaeftirlit • Bókhald og gerð ársreikninga • Innkaup og umsjón með rekstrarvörum • Umsjón með formlegum verklagsreglum sviðsins og eftirfylgni þeirra Ábyrgðarsvið: • Umsjón fullnustueigna • Söluferli eigna, verðmat og útleiga • Útfærsla og framkvæmd kaupleigukerfis • Almenn umsjón með húsnæðismálum beggja starfsstöðva sjóðsins • Umsjón með formlegum verklagsreglum sviðsins og eftirfylgni þeirra Ábyrgðarsvið: • Útlán og þjónusta við lánveitingar til einstaklinga • Ráðgjöf til einstaklinga varðandi útlán og greiðsluerfiðleika • Afgreiðsla umsókna vegna greiðsluerfiðleika • Umsjón með formlegum verklagsreglum sviðsins og eftirfylgni þeirra Ábyrgðarsvið: • Útlán og þjónusta við lánveitingar til lögaðila • Framkvæmd og útfærsla greiðsluerfiðleikaúrræða fyrir lögaðila • Eftirlit og greining á útlánasafni lögaðila • Umsjón með formlegum verklagsreglum sviðsins og eftirfylgni þeirra Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun æskileg • Víðtæk þekking og reynsla af fjármálastarfsemi • Þekking og reynsla af bókhaldslegu uppgjöri fjármálafyrirtækja • Reynsla af stjórnun og rekstri • Leiðtogahæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, á íslensku og ensku Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Reynsla af eignaumsýslu • Reynsla af stjórnun og rekstri • Leiðtogahæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Kunnátta í lestri ársreikninga og greiningu þeirra • Þekking og reynsla af rekstri fasteignafélaga æskileg • Þekking á íbúðalánum æskileg • Skilningur á þjónustuhlutverki sjóðsins og gildi þess í öllu starfi hans • Reynsla af stjórnun og rekstri • Leiðtogahæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Víðtæk reynsla og þekking af útlánastarfsemi vegna íbúðakaupa • Skilningur á þjónustuhlutverki sjóðsins og gildi þess í öllu starfi hans • Reynsla af stjórnun og rekstri • Leiðtogahæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Upplýsingar veita: Brynhildur Halldórsdóttir brynhildur@hagvangur.is Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 11. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.is Íbúðalánasjóður er sjálfstæð stofnun í eigu ríkisins sem veitir einstaklingum, sveitarfélögum, félögum og félaga- samtökum húsnæðislán til íbúðar- kaupa og byggingarframkvæmda. Sjóðurinn er fjárhagslega sjálfstæður og stendur undir lánveitingum og rekstri með eigin tekjum. Markmið Íbúðalánasjóðs samkvæmt lögum eru meðal annars „að stuðla að því að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum“ og „að auka möguleika fólks til að eignast eða leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.