Fréttablaðið - 30.10.2010, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 30.10.2010, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 30. október 2010 11 Viltu vera með í að styrkja samstarf á Norður-Atlantssvæðinu? Norræna Atlantssamstarfið leitar eftir verkefnastjóra til starfa á aðal- skrifstofunni í Þórshöfn í Færeyjum. Umsóknarfrestur: 18. nóvember 2010. Nánari upplýsingar um NORA og um stöðu verkefnastjóra er að finna á www.nora.fo NÝT T ST ARF Auglýsing um skipulagsbreytingar í Grundarfjarðarbæ: Samkvæmt 18. og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum er hér með auglýst eftir athugasemdum við breytingu á aðalskipulagi og við tillögur að deiliskipulagi af fjórum svæðum í Grundarfjarðarbæ. Tillögurnar voru samþykktar á 120. fundi umhverfisnefndar þann 5. október 2010 og samþykkti bæjarstjórn Grundar- fjarðarbæjar þann 7. október 2010 að auglýsa eftir athuga- semdum við tillögurnar sem bera heitið: 1. Tillaga að deiliskipulagi Hjarðarbóls í Grundarfjarðarbæ. 2. Tillaga að deiliskipulagi fyrir íbúða- og frístundabyggð í landi jarðarinnar Háls í Grundarfjarðarbæ. 3. Tillaga að deiliskipulagi fyrir Berserkseyri ytri, 2 og 3. Grundarfjarðarbæ. 4. Tillaga að breyttu aðalskipulagi dreifbýlis fyrir jarðirnar Lárvaðal og Skerðingsstaði Grundarfjarðarbæ. 1. Endurauglýst deiliskipulagstillaga fyrir frístundabyggð í landi jarðarinnar Hjarðarbóls í Grundarfjarðarbæ. Deiliskipulagið er í samræmi við drög að aðalskipulagi dreifbýlis sem liggur fyrir og er jörðin ætluð til frístunda byggðar. Deiliskipulagið tekur aðeins yfir hluta lands Hjarðarbóls. Stærð svæðisins er um 5.8 hektarar að stærð. Samkvæmt skipulaginu verður heimilt að byggja 7. frístundarhús. 2. Endurauglýst deiliskipulagstillaga fyrir íbúða- og frí- stundabyggð í landi Háls í Grundarfjarðarbæ. Deiliskipulagið er í samræmi við drög að aðalskipulagi dreifbýlis sem liggur fyrir og er jörðin byggðar. Sam- kvæmt aðalskipulagi dreifbýlisins er gert ráð fyrir að byggja megi 5. íbúðarhús á lóð. Skipulagið nær yfir svæði bæði sunnan og norðan við Snæfellsnesveg 3. Endurauglýst deiliskipulagstillaga fyrir Berserkseyri ytri, 2 og 3. Grundarfjarðarbæ. Deiliskipulag Berserkseyrar Ytri 2-3 er í samræmi við Aðalskipulag Grundarfjarðardreifbýli 2003-2015 og tekur til tveggja aðskyldra landspilda í landi Berserkseyrar. Á Berserkseyri Ytri er heimilt að reisa eitt frístundahús, sem staðsetja skal innan byggingarreits. Á Berserkseyri Ytri 2 er gert ráð fyrir tveimur nýjum lóðum auk þess lands sem tilheyrir íbúðarhúsi og úti húsum. Á nýju lóð- unum er heimilt að reisa eitt frísundahús innan hvors byggingarreits. 4. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi dreifbýlishluta fyrir tvö svæði. B2 sem er Skerðingsstaðir. Landnotkun 4,5 ha svæði í landi Skerðingsstaða breytist úr landbúnaði í blandaða landnotkun frístundabyggðar og verslunar og þjónustu. Svæðið er ætlað fyrir ferðaþjónustu þ.e. gistihús, þjónustu- og veitingahús auk 24ra sumarhúsa. Þar er jafnframt gert ráð fyrir svigrúmi til uppbyggingar á útivis taraðstöðu svo sem bætt aðgengi að vaðlinum. F3 sem er í landi Mýrarhúsa, Króks, Láar og Lárkots, stækki úr 26. ha í 32,5 ha. Á svæðinu verður svigrúm fyrir allt að 16 frístundahús í stað 8 húsa áður. Þessi fjölgun húsa er að hluta til leiðrétting á gildandi aðalskipulagi. Þar kemur fram 5 hús séu á svæðinu en hið rétta er að þar standa nú 10 hús. Í gildandi skipulagi ætti að vera heimild fyrir 13 húsum, sem nú fjölgar í 16 hús við breytinguna. Tillögurnar ásamt greinargerðum með frekari upplýsing- um, verða til sýnis á bæjarskrifstofu Grundarfjarðarbæjar, Grundargötu 30, á skrifstofutíma, frá og með mánudeginum 1. nóvember nk. til og með 29. nóvember 2010. Einnig munu tillögurnar verða aðgengilegar á heimasíðu bæjarins grundarfjordur.is. Þeim sem eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar til og með 13. desember 2010. Skila skal skriflegum athugasemdum til umhverfis- nefndar bæjarins á bæjarskrifstofu Grundarfjarðarbæjar, Grundargötu 30. 350 Grundarfirði. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna, teljast henni samþykkir. Grundarfirði, 26. október 2010. Hjörtur Hans Kolsöe skipulags- og byggingarfulltrúi Grundarfjarðarbæjar Sómi 870 / Sómi 990 Nýir skrokkar af Sóma 870 og 990 tilbúnir til afhendingar. Verð 3,8 og 4,6 miljónir án vsk. Upplýsingar veitir Axel í síma 897 5188. Útboð GYL-60 Gylfaflöt 9 - ræsting Landsnet óskar eftir eftir tilboðum í ræstingar á húsnæði Landsnets að Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík, í samræmi við útboðsgögn GYL-60. Um er að ræða uþb. 2900 fermetra gólfflöt á 4 hæðum. Gerð er krafa um reynslu af samsvarandi þjónustusamningum, góða fjárhagsstöðu bjóðenda og að þeir séu í skilum með öll opinber gjöld og skyldur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsnets, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 2. nóvember 2010. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsnets, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík, fyrir kl. 14:00 mánudaginn 15. nóvember 2010 þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum fulltrúum þeirra bjóðenda sem þess óska. Au glý sin ga sím i Verkefnastjóri Farskól inn Verkalýðsfélag Vestfirðinga Skrifstofustjóri óskast ! Skrifstofa stéttarfélaganna á Ísafirði óskar eftir að ráða skrifstofustjóra, viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skrifstofustjóri sér um daglegan rekstur skrifstofu, launaútreikning og önnur tilfallandi störf ásamt aðstoð við félagsmenn Verk Vest og Félags járniðnaðarmanna á Ísafirði. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi góða bókhaldsþekk- ingu, þá er tölvukunnátta og lipurð í mannlegum samskipt- um nauðsynleg. Þekking af málefnum vinnumarkaðarins æskileg, góð reynsla af almennum skrifstofustörfum nauðsynleg. Önnur menntun eða hæfni á sviði vinnu- markaðsmála sem gætu nýst í starfinu verða talin til tekna við mat á umsækjendum. Nánari upplýsingar um starfið og launakjör gefur Finnbogi Sveinbjörnsson, á netfangið finnbogi@verkvest.is eða í síma 8626046. Öllum umsóknum verður svarað en áskiljum okkur þann rétt að hafna öllum ef enginn umsækjandi telst hæfur í starfið. Umsóknarfrestur er til 10. nóvember næst komandi og þurfa umsóknir um starfið að hafa borist fyir þann tíma á ofnagreint netfang eða á Skrifstofu verkalýðsfélaganna, Pólgata 2, 400 Ísafjörður. Viðskiptafræðingur Óska eftir að ráða viðskiptafræðing til að sjá um bókhald, launamál ofl. Um er að ræða tannlækna- stofu með 12 starfsmönnum í miðsvæðis í Reykjavík. Starfshlutfall 50%. Umsóknir óskast sendar á: elin@kryna.is www.kryna.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.