Fréttablaðið - 30.10.2010, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 30.10.2010, Blaðsíða 92
60 30. október 2010 LAUGARDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 Sjónvarp Norðurlands er endurtekið allan sólarhringinn og um helgar.08.40 Golfing World (22:70) 09.30 Golfing World (23:70) 10.20 Golfing World (24:70) 11.10 Golfing World (25:70) 12.00 Andalucia Masters (1:2) 16.00 Ryder Cup Official Film 2004 17.15 Junior Ryder Cup 2010 18.05 World Golf Championship Preview 2010 18.30 Andalucia Masters (1:2) 22.30 LPGA Highlights (4:10) Vikulegur þáttur með öllu því besta í kvennagolfinu. Sýnt er frá nýjustu mótunum og birt viðtöl við þær bestu. 23.50 ESPN America 08.00 Zoolander 10.00 The Groomsmen 12.00 Iceage 14.00 Zoolander 16.00 The Groomsmen 18.00 Iceage 20.00 Uptown Girl 22.00 Friday the 13th 00.00 Fracture 02.00 Definitely, Maybe 04.00 Friday the 13th 16.05 Nágrannar 17.35 Nágrannar 18.00 Lois and Clark: The New Adventure (9:21) 18.45 ER (21:22) 19.30 Auddi og Sveppi 20.00 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur þáttur. 20.50 Mér er gamanmál Frímann getur ekki beðið eftir því að komast til Englands og tala loksins við alvöru grínara. 21.20 Hlemmavídeó (1:12) Frábærir gamanþættir með Pétri Jóhanni Sigfússyni. 21.55 Curb Your Enthusiasm (7:10) 22.30 Steindinn okkar 22.55 The Power of One 23.25 Lois and Clark: The New Adventure (9:21) 00.10 ER (21:22) 00.55 Spaugstofan 01.25 Auddi og Sveppi 01.55 Logi í beinni 02.40 Mér er gamanmál 03.05 Hlemmavídeó (1:12) 03.40 Curb Your Enthusiasm (7:10) 04.10 Steindinn okkar 04.35 The Power of One 05.05 Sjáðu 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Stjórnarskráin 22.00 Svavar Gestsson 22.30 Mótoring 23.00 Alkemistinn 23.30 Eldum íslenskt 00.00 Hrafnaþing 09.10 PL Classic Matches: Leeds - Tottenham, 2000 11.25 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 12.20 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 12.50 Football Legends - Johan Cruyff Að þessu sinni verður fjallað um Johan Cruyff, þann magnaða knattspyrnumann. 13.20 Premier League Preview 2010/11 13.50 Blackburn - Chelsea 16.15 Man. Utd - Tottenham 18.45 Arsenal - West Ham 20.30 Everton - Stoke 22.15 Wolves - Man. City 00.00 Fulham - Wigan 07.10 Sumardalsmyllan 07.20 Lalli 07.30 Algjör Sveppi 08.25 Hello Kitty 08.35 Strumparnir 08.55 Algjör Sveppi 10.05 Maularinn 10.25 Ofuröndin 10.50 Leðurblökumaðurinn 11.10 Stuðboltastelpurnar 11.35 iCarly (11:25) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Logi í beinni 14.35 Sjálfstætt fólk 15.15 Mér er gamanmál 15.50 Pretty Little Liars (9:22) 16.35 Hlemmavídeó (1:12) 17.15 ET Weekend 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir at- burði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugi- legu ljósi. 20.05 School of Life Áhrifamikil gam- anmynd með hjartaknúsaranum Ryan Reynolds. 22.00 The Black Dahlia Glæpamynd sem byggð er á einu alræmdasta morðmáli í sögu Kaliforníu, Svörtu dalíu morðinu svo- kallaða. 00.00 Shock to the System Spennu- mynd um ungan háskólanema sem finnst myrtur á skólalóðinni og einkaspæjarinn Donald Strachey rannsakar málið. 01.30 Doubt 03.10 The Last Boy Scout 04.55 ET Weekend 08.00 Morgunstundin okkar 09.57 Latibær (130:136) 10.35 Að duga eða drepast (4:20) (e) 11.20 Stelpulíf (4:4) (e) 11.50 Á meðan ég man (1:9) (e) 12.20 Kastljós (e) 12.50 Kiljan (e) 13.45 Vetrarólympíuleikar 2010 Snjó- brettakross karla - úrslit. 15.10 Sportið (e) 15.40 Formúla 3 Upptaka frá keppni í Formúlu 3, opnu evrópsku mótaröðinni þar sem Íslendingurinn Kristján Einar Kristjánsson er á meðal ökuþóra. 16.40 Táknmálsfréttir 16.50 Útsvar (e) 18.00 Fréttir 18.15 Veðurfréttir 18.20 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá leik Austurríkismanna og Ís- lendinga í undankeppni EM 2012 í hand- bolta karla. 19.50 Lottó 20.00 Hringekjan Skemmtiþáttur í um- sjón Guðjóns Davíðs Karlssonar, Góa. 20.55 Mamma Mia! Bresk bíómynd frá 2008 spunnin í kringum söngva sænsku hljómsveitarinnar ABBA. (e) 22.50 Ray Margverðlaunuð bandarísk bíó- mynd frá 2004 um söngvarann og píanó- leikarann Ray Charles og ævi hans. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 CIMB Asia Pacific Classic 10.50 Enski deildabikarinn: Man. Utd - Wolves 12.30 Á vellinum Virkilega skemmtilegur þáttur þar sem barna og unglingastarfinu er veitt athygli. 13.05 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Skyggnst á bak við tjöldin hjá liðun- um sem leika í Meistaradeild Evrópu. 13.35 Arnold Classic Sýnt frá Arnold Classic mótinu en á þessu magnaða móti mæta flestir af bestu og sterkustu likams- ræktarköppum veraldar. 14.20 CIMB Asia Pacific Classic 17.20 La Liga Report Leikir helgarinnar í spænska boltanum krufðir til mergjar og hitað upp fyrir leikina á Spáni. 17.50 Spænski boltinn: Hercules - Real Madrid 19.50 Spænski boltinn: Barcelona - Sevilla 22.00 UFC 121 Útsending frá UFC 121 en þangað eru mættir allir bestu bardaga- menn heims. 09.05 Rachael Ray (109:175) 09.50 Rachael Ray (110:175) 10.35 Dr. Phil (33:175) 11.15 Dr. Phil (34:175) 12.00 Ungfrú heimur 2010 Fegurstu fljóð heims keppa um titilinn Ungfrú heimur 2010 í Sanya í Kína. Fulltrúi Íslands í keppn- inni er Fanney Ingvarsdóttir. 14.00 90210 (16:22) 14.40 90210 (17:22) 15.20 90210 (18:22) 16.00 Judging Amy (2:23) 16.45 America‘s Next Top Model (4:13) 17.35 Kitchen Nightmares (13:13) 18.25 Psych (1:16) 19.10 Game Tíví (7:14) 19.40 The Marriage Ref (7:12) Bráðs- kemmtileg þáttaröð þar sem stjörnudómstóll leysir úr ágreiningsmálum hjóna. 20.25 Fyndnar fjölskyldumyndir (4:10) 20.50 Ungfrú heimur 2010 (e) 22.50 Kinsey 00.50 Spjallið með Sölva (6:13) 01.30 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (7:8) 01.55 Friday Night Lights (8:13) 02.45 Premier League Poker II (13:15) 04.30 Jay Leno (135:260) > Ryan Reynolds „Ég fór aldrei í leiklistarskóla né fór ég á námskeið í leiklist, en ég vissi að ég hefði það sem þyrfti til að verða leikari enda þaulreyndur í því að leika á foreldra mína sem barn og unglingur.“ Hjartaknúsarinn Ryan Reynolds fer með hlutverk í gamanmyndinni School of Life sem er sýnd á Stöð 2 klukkan 20.05 í kvöld. MTV er einkennileg sjónvarpsstöð. Á milli úrkynjaðra tónlistarmynd- banda með Lady Gaga og Enrique Iglesias fáum við reglulega að horfa á úrkynjaða, ítalskættaða hálfvita á Miami detta í það og sofa saman í þættinum Jersey Shore. Þeir spreytönuðu moðhausar eru líklega það ömurlegasta sem 21. öldin hefur boðið upp á til þessa – og er þá mikið sagt. Önnur sería var að klárast og auðvitað er búið að semja um þá þriðju. Við getum lítið gert annað en vonað að Snooki, Situation, JWoww, Pauly D og allt hitt hyskið kafni hvert á öðru ofan í nuddpotti áður en upptökur hefjast. En á MTV kennir fleiri grasa. Um daginn sá ég þátt sem kallast Sanchez Get High. Þar ferðast félagarnir úr Jackass-stælingunni Dirty Sanchez um víða veröld og freista þess að komast í sem mesta vímu. Slík tilraun er allra góðra gjalda verð, en því miður drepleiðinlegt sjónvarpsefni. Það gerir ekki mikið fyrir mig að horfa á einhverja stórskemmda slúbberta drekka baneitrað frumbyggjaseyði í rjóðri í Brasilíu, þótt þeir liggi örendir eftir og reynt sé að líkja eftir vímuáhrifunum með brenglun á hljóði og mynd. Þetta er auðvitað bara bull. Sýndu mér virðingu sem sjónvarpsáhorfanda, MTV! Láttu skakka manninn í það minnsta gubba yfir sig. Í svona hallæri er gott að hafa marga tugi annarra sjónvarpsstöðva til að ylja sér við. Ein þeirra er NBA TV. Sú eðla íþróttadeild er óðum að öðlast aftur sama sess í hugum landsmanna og á framanverðum tíunda áratug síðustu aldar. Það er vel. Þegar Svala Björgvinssonar nýtur ekki við á Stöð 2 Sport er þó gott að vita til þess að óæðri kollegar hans standi vaktina vestan hafs. NBA TV er á rás 48 á afruglurum Digital Íslands, nokkrum rásum framar en MTV. Ekki gleyma því. VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON LEITAR SVÍVIRTUR Á NÁÐIR NBA MTV vanvirðir mig sem manneskju FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.