Póst- og símatíðindi - 01.09.1959, Blaðsíða 5

Póst- og símatíðindi - 01.09.1959, Blaðsíða 5
5 aoÁ 1959. Umburðarbréf nr. 25. — Umdæmisstöðvarnar. — Ákveðið hefur verið að frá og með 1. ágúst 1959 verði laun starfsstúlkna á 1. fl. B. stöðvum, sem vinna hluta úr fullu starfi, miðuð við að kr. 3.800.00 séu mánaðarlaun fyrir fullt starf. Þannig verða laun handa %/i stúlku kr. 950.00, Vs stúlku kr. 1.267.00, V2 stúlku kr. 1.900.00, % stúlku kr. 2.533.00, % stúlku kr. 2.850.00. Tilkynnið eftir þörfum. ’% 1959. Umburðarbréf nr. 26. — Umdæmisstöðvarnar og Vm. — Af gefnu tilefni eru stöðvarstjórar áminntir um að gæta þess vel, að skeyta- ræmur og önnur eyðublöð, sem fela í sér upplýsingar um símaviðskipti, séu ekki skilin eftir á þeim stöðum, sem óviðkomandi ná til þeirra. Tilkynnið eftir þörfum. l% 1959. Umburðarbréf nr. 27. — Umdæmisstöðvarnar og Vm. — Staða aðalbókara landssímans hefur verið auglýst laus til umsóknar með um- sóknarfresti til 5. okt. n. k. Tilkynnið eftir þörfum. Póst- og símamálastjórnin. G. Briem. ASalsteinn Norberg. Rafn Júliusson.

x

Póst- og símatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.