Póst- og símatíðindi - 01.09.1963, Blaðsíða 3

Póst- og símatíðindi - 01.09.1963, Blaðsíða 3
3 X. Talning almennra póstsendinga. Talning almennra póstsendinga fer fram á öllum póststöðvum dagana 30. október til 12. nóvember næstkomandi. Eru það eindregin tilmæli, að talningin verði vel af hendi leyst og að skýrsl- urnar verði sendar strax að lokinni talningu til hagdeildar pósts og síma. Þó að enginn póstur sé á talningartímabilinu, óskast skýrslan send eigi að síður. XI. Lausar stöður og veittar. I. Eftirtaldar stöður hafa verið auglýstar lausar til umsóknar: 8.1. Starfsmenn við Loranstöðina hjá Sandi (simvirkjar, símritarar, útvarpsvirkj- ar, loftskeytamenn). 1.2. Póstafgreiðslumannsstaða við póstslofuna í Reykjavík. 18.2. Fulltrúi I. stigs hjá símatæknideild (Krafist tæknilegrar kunnáttu). 18.2. Fulltrúi II. stigs hjá hagdeild (endurskoðun). 18.2. Fulltrúi II. stigs hjá símatæknideild (birgðabókhald). 18.2. Langlínuvarðstjóri á Akureyri. 15.3. Stöðvarstjóri pósts og síma á Skagaströnd. 15.3. Aðstoðarféliirðir hjá innheimtu landssímans. 19.3. Símvirkjaverkstjóri hjá radiótæknideild. 27.5. Bréfberi hjá póststofunni á Akureyri. 16.7. Verkfræðingastöður hjá pósti og síma (símaverkfræðingar og deildarverk- fræðingar). 3.8. Stöðvarstjóri pósts og síina Húsavík. 3.8. Stöðvarstjóri pósts og síma Patreksfirði. 3.8. Símvirkjastöður hjá simatæknideild (61, radiótæknideild (7) og bæjarsim- anum í Reykjavík (4). 3.8. Símritarastöður hjá radiótæknideild (7). 3.8. Talsímakvennastöður hjá ritsímastöðinni i Reykjavílc (11) og bæjarsímanum i Reykjavik (1). 3.8. Línumannastöður hjá símatæknideild (1) og bæjarsímanum í Reykjavík (2). 3.8. Bókarastöður II. stigs hjá bæjarsimanum i Reykjavík (4). 3.8. Póstafgreiðslumannastöður hjá póststofunni í Reykjavík (6). 3.8. Bréfberastöður hjá póststofunni i Reykjavik (9). 5.8. Póstafgreiðslumannsstaða hjá póststofunni á Akureyri. 5.8. Bréfberastaða hjá póststofunni á Akureyri. 5.8. Póstafgreiðslumannsstaða í Hafnarfirði. 15.8. Rafinagnsverkfræðingastöður. 21.9. Vélamenn við Loranstöðina hjá Sandi. II. Stöðuveitingar: Hjá Hagdeild: Friðþjófur Pálsson, fulltrúi, frá 1.10.63. Elinborg Kristmundsdóttir, fulltrúi II. stigs, frá 1.1.63. Valgeir Sigurðsson, bókari I. stigs, frá 1.2.63.

x

Póst- og símatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.