Póst- og símatíðindi - 01.09.1963, Blaðsíða 5

Póst- og símatíðindi - 01.09.1963, Blaðsíða 5
5 Lárus Helgason, loftskeytamaður, frá 1.10.63. Sigurður Tómasson, loftskeytamaður, frá 1.10.63. Stefán Valur Pálsson, loftskeytamaður, frá 1.10.63. Þorleifur Jónsson, ritsimavarðstjóri, frá 1.4.63. Hjá Bæjarsimanum í Reykjavík: Ágústa Hafberg, talsímakona, frá 1.1.63. Ingvar Sigurbjörnsson, línumaður, frá 1.10.63. Karl J. Stefánsson, línumaður, frá 1.10.63. Sigríður Oddsdóttir, bókari II, frá 1.7.63. Þórunn Haraldsdóttir, bókari II, frá 1.7.63. Hjá Ritsímastöðinni í Reykjavík: Ásta Jóhannesdóttir, talsímakona við utanlandsþjónustu, frá 1.7.63. Björg Sigurjónsdóttir, talsímakona við utanlandsþjónustu, frá 1.7.63. Hörn H. Ragnars, talsimakona við utanlandsþjónustu, frá 1.7.63. Olga Árnason, talsímakona við utanlandsþjónustu, frá 1.7.63. Olga H. Sigurjónsdóttir, talsímakona við utanlandsþjónustu, frá 1.7.63. Sesselja Þórdís Ásgeirsdóttir, talsimakona við utanlandsþjónustu, frá 1.7.63. Helga Ágústsdóttir, simritari, frá 1.7.63. ólafur Þorsteinsson, sendimaður, frá 1.4.63. Á stöðvum utan Reykjavíkur: Hjördís Óladóttir, langlínuvarðstjóri, Akureyri, frá 1.5.63. Gerður Antonsdóttir, bókari II. stigs, ísafirði, frá 1.1.63. Jón Hermannsson, loftskeytamaður, ísafirði, frá 1.1.63. Kristmann Kristmannsson, póstafgreiðslumaður, ísafirði, frá 1.1.63. Ragnar Kr. Helgason, stöðvarstjóri pósts og síma, Húsavík, frá 1.10.63. Stefán Eggert Haraldsson, stöðvarstjóri pósts og síma, Patreksfirði, frá 1.10.63. Garðar Hannesson, stöðvarstjóri pósts og síma, Aratungu, frá 1.10.62. Þórdís Þorsteinsdóttir, stöðvarstjóri, Meiri-Tungu, frá 1.12.62. XII. Umburðarbréf. Þessi umburðarbréf hafa verið send: 2% 1963. Umburðarbréf nr. 1. — Umdæmisstöðvarnar og Vm — Gjald fyrir hina svokölluðu kosningasíma, það er sima, sem fluttir eru eða lánaðir á skrifstofur frambjóðenda við undirbúning kosninga og yfir kosninga- daga, skal vera þar til annað verður ákveðið tveir þriðju af flutningsgjaldi ef um flutning milli húsa er að ræða, en samkvæmt reikningi ef um flutning innanhúss er að ræða eða ef flutningurinn hefur óvenjulegan kostnað í för með sér. Tilkynnið eftir þörfum. % 1963. Umburðarbréf nr. 2. — Til umdæmisstjóranna og póstmeistaranna R og A — Samkvæmt simskeyti, sem póst- og símamálastjórninni barst í dag, 1. marz, frá Finnlandi hefur sendingu og móttöku pósts verið hætt þar á miðnætti 1. marz vegna verkfalls póstinanna. Má því búast við töfum á pósti til og frá Finnlandi. Tilkynnið eftir þörfum.

x

Póst- og símatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.