Póst- og símatíðindi - 01.09.1963, Blaðsíða 9

Póst- og símatíðindi - 01.09.1963, Blaðsíða 9
9 % 1963. Umburðarbréf nr. 22. — Umdæmisstöðvarnar, Vm og Hf. — Ákveðið hefur verið að lengja þjónustutíma síinstöðvarinnar Eskifirði til kl. 2400 virka daga meðan á síldveiðum stendur. Tilkynnið eftir þörfum. % 1963. Umburðarbréf nr. 23. — Umdæmisstöðvarnar, Vm og Hf. — Ákveðið hefur verið að lengja þjónustutíma símstöðvarinnar Reyðarfirði til kl. 24.00 virka daga meðan á síldveiðum stendur. Tilkynnið eftir þörfum. 1963. Umburðarbréf nr. 24. — Til allra stöðva — Umsóknareyðublað um stöður hjá pósti og síma hefur verið tekið í notkun og er eyðublað nr. 162. Ætlast er til að umsækjendur um fastar stöður hjá stofnun- inni noti þetta eyðublað og útfylli það vandlega eftir þvi sem form þess segir til um. Eyðublaðið hefur verið sent til umdæmisstöðvanna, Hf og Vm svo og FÍS og PFÍ. Einnig liggur eyðublaðið frammi hjá póst- og símamálastjórninni í Reykjavík. 2% 1963. Umburðarbréf nr. 25. — Umdæmisstöðvarnar, Vm og Hf. — Ákveðið hefur verið að simstöðvarnar Eyri í Seyðisfirði í Súðavíkurhreppi, N-Isafjarðarsýslu, Gemlufall og Núpur i Mýrarhreppi, V-ísafjarðarsýslu, verði lagð- ar niður frá og með 31. ágúst 1963. Notendur frá Eyri verða notendur frá Súðavílt, en notendur frá Gemlufalli og Núpi verða notendur frá Þingeyri. Tilkynnið eftir þörfum. % 1963. Umburðarbréf nr. 26. — Umdæmisstöðvarnar, Vm og Hf. — Frá 3. sept. verður síinstöðin Raufarhöfn aftur opin eins og venjulega til kl. 20.00 virka daga. % 1963. Umburðarbréf nr. 27. — Umdæmisstöðvarnar, Vm og Hf. — Leiðrétting á umburðarbréfi nr. 26. Símstöðin Raufarhöfn er opin til kl. 22.00 virka daga frá 3. sept. 1963. Tilkynnið eftir þörfum. 1963. Umburðarbréf nr. 28. — Umdæmisstöðvarnar, Vm og Hf. — Frá og með deginum í dag fellur niður næturþjónusta á Seyðisfirði frá kl. 24.00 til kl. 8.00, sem verið hefur yfir síldveiðitímann. ’% 1963. Umburðarbréf nr. 29. — Umdæmisstöðvarnar, Vm og Hf. — Hér með tilkynnist að ný gjaldsluá og reglur fyrir Landssimann verður gefin út á næstunni og gildir frá 1. október 1963. Höfuðatriðin eru þessi: I. kafli B I 3. l’l. stöðvar sérlínur kr. 300, 2—3 notendur á sömu línu kr. 240, yfir 3 notendur kr.

x

Póst- og símatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.