Póst- og símatíðindi - 01.12.1978, Page 1

Póst- og símatíðindi - 01.12.1978, Page 1
Póst- G e f i n ú t og símatíðindi af Póst- og símamálastof nunlnnl Nr. 1—12- Janúar—desember 1978. Efni: A. I. Ný frimerki. II. AukapóststöSvar. III. Sórstimplar. IV. Starfsmenn. V. Póst- og simaskól- inn. VI. Sjálfvirkar simstöSvar. VII. UmburSarbréf. B. I. ReglugerS um breytingu á reglugerS fyrir póstþjónustu nr. 337 6. ágúst 1976. II. ReglugerS um eftirgjöf á hinu fasta ársfjórSungsgjaldi fyrir venjulegan sima hjá elli- og örorkulífeyris- þegum. III. Skipurit póst- og simamálastofnunarinnar. Lesist þegar við móttöku! Lesist þegar við móttöku! A. I. Ný frímerki. Eftirtalin frímerki voru gefin iit 1978: a) 8. mars 1978, 50 kr. og 60 kr. með myndum af Þorvaldi Thoroddsen og Brieti Bjarnhéðinsdóttur (176). b) 2. maí 1978, 80 kr. og 120 kr., Evrópufrímerki með myndum af Viðeyjarstofu og Húsavikurkirkju (177). c) 21. júni 1978, 60 kr- og 100 kr. með myndum af þeirri gerð flugvélar, sem notuC var fyrir hálfri öld til flutnings innanlands ásamt mynd af Dr. Alexander Jóhannessyni og annars vegar nýjustu gerð þeirrar flugvélar, sem nú er notuC innanlands (178). d) 17. ágúst 1978, 70 kr. með mynd af teikningu eftir Ottó ólafsson af Skeiðarár- brú (179). e) 16. nóvember 1978, 1000 kr. með mynd af málverki Jóns Stefánssonar „Hraun- teigur við Heklu“ (180). f) 1. desember 1978, 60 kr. með mynd eftir Þröst Magnússon og óskar Gislason í tilefni 50 ára afmælis Slysavarnafélags íslands (181). g) 1- desember 1978, 90 kr. með mynd eftir Ottó ólafsson og Miles Parnell af Reykjanesvita eldri, sem reistur var 1878 (182). h) 1. desember 1978, 150 kr. með mynd af Halldóri Hermannssyni (183).

x

Póst- og símatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.