Póst- og símatíðindi - 01.12.1978, Blaðsíða 2

Póst- og símatíðindi - 01.12.1978, Blaðsíða 2
2 II. Aukapóststöðvar. Eftirtaldar aukapóststöðvar með sórstökum dagstimplum voru starfræktar á árinu 1978: a) Á áttunda alþjóðaskákmóti í Reykjavik 16. febrúar 1978. b) Á frimerkjasýningunni HAFNEX 78 i Hafnarfirði 2. 3. og 4. júní 1978. c) Á frímerkjasýningunni á Eyrarbakka 16- júní 1978. III. Sérstimplar. Eftirfarandi sérstimplar voru í notkun á árinu 1978: a) Á pósthúsinu í Vestmannaeyjum 23. janúar 1978, en þá voru fimm ár liðin frá því jarðeldarnir hófust 1973. b) Á pósthúsinu á Sauðárkróki á degi flugsins þar, 15. júlí 1978. c) Á degi frímerkisins, 14. nóvember 1978. IV. Starfsmenn. a) Stöður auglýstar til umsóknar árið 1978. lfl. 1978-01-02 Umdænri I. Staða stöðvarstjóra P & S, Sandgerði ............... B 11 1978-01-02 Umdæmi II. Staða stöðvarstjóra P & S, Brú ..................... B 11 1978-01-19 Umdæmi I. Símst. í R. Staða tæknifulltrúa III................... 1978-01-19 Fjármáladeild. Staða deildarstj. í innkaupa- og birgðad......... 1978-01-19 Fjármáladeild. Staða fulltrúa III í aðalendurskoðun ............ 1978-01-20 Viðskiptadeild. Staða skrifstofumanns VI ........................ B 10 1978-01-20 Viðskiptadeild- Staða skrifstofumanns V ......................... B 09 1978-01-20 Viðskiptadeild. Staða skrifstofumanns II ........................ B 06 1978-01-20 Umdæmi I. Póstst. R-l. Staða póstafgreiðslumanns I............ B 04 1978-01-20 Tæknideild-radiódeild. Staða skrifstofumanns I .................. B 05 1978-02-03 Umdæmi III. Staða stöðvarstjóra P & S, Varmahlíð (IV) ......... B 11 1978-02-08 Umdæmi I. Staða stöðvarstjóra P & S, Hafnarfirði ............... 1978-02-08 Umdæmi I. Póstst. í R. Staða útibússtjóra i R-7 ................ 1978-02-20 Umdæmi III. Staða stöðvarstjóra P & S, Reykjahlíð (III) ......... B 10 1978-02-20 Umdæmi III. Staða stöðvarstjóra P & S, Siglufirði .............. 1978-03-29 Umdæmi II- Staða fulltrúa á skrifst. uindæmisstjóra ............ 1978-03-29 Umdæmi IV. Staða fulltrúa á skrifst. umdæmisstjóra ............. 1978-04-06 Umsýsludeild. Staða deildarstjóra .............................. 1978-04-06 Tæknideild. Staða símvirkjaverkstjóra .......................... 1978-04-27 Tæknideild. Staða verkfræðings ................................. 1978-05-18 Umdæmi II. Staða loftskeytamanns/siinritara, Isafirði .......... B 8/10 1978-05-25 Umdæmi II. Staða talsímavarðar, ísafirði ........................ B 06 1978-06-09 Umdæmi I. Lóranst. Gufusk. Staða vélgæslumanns ............. B 09 1978-06-09 Umdæmi I. Póstst. í R- Staða varðstjóra hjá R-2 ................. B 12 1978-06-09 Fjármáladeild. Staða fulltrúa II hjá aðalendurskoðun............. B 12

x

Póst- og símatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.