Morgunn


Morgunn - 01.12.1920, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.12.1920, Blaðsíða 9
HORGUNN 8? að sjálfsögðu lagt vuesta áherzluna á alt það, sem jákvætt var í niðurstöðum vísindanna, allar þeirra glæsilegu sigur- vinningar yfir náttúruöflunum, alt það ljós, sem þau hafa varpað yfir mannkynssöguna, jarðsöguna og dýrasöguna. Þeir hafa dáðst að, hversu þau hafa hjálpað mönnunum mikið í lífsbaráttunni, og þeir hafa fært sér þekkinguna í nyt. Lífsstarfið hefir að mestu beinst út á við, að framkvæmdum. Víðsýnustu mennirnir í þessum hóp hafa varið kröftum sínum til þess að leitast við að fá bætt úr ýmsum mannfélagsmeinsemdum, en aðalaflinu hefir beitt til þess að koma sér og sinuin áfram, sem svo er nefnt, ná á sitt vald »afii þeirra hluta sem gera skaL, og hlut- irnir, sem gera skyldi, voru tækifærin til þess að fá að njóta lífsins unaðssemda í ýmsum myndum. Nú er það vdtanlegt, að þessi lífsstefna er fjarri þvi að vera ný, eða eingöngu við þessa öld riðin, en þó er sú mismunur á henni nú og ávalt áður, að nú er hún vaxin út frá forsendum vísinda og styðst við glöggustu vitsmunamenn. Og þess vegna hafa lika afleiðingarnar af þessari lífsskoð- un verið mikið stórfengilegri en nokkuru sinni áður. Hugurinn hefir verið svo óskiftur til framkvæmdanna, að alt hlaut undan að láta. Hver maður hefir leitast við að einangra sig sem mest um sitt sérstaka verk, til þess að ná sem mestum árangri. Kapp og dugnaður hefir verið heí'óp nútímans, enda hefir eftirtekjan verið gífurleg víða. En það liggur í hlutarins eðli, að eins og alt er í pottinn búið, hlaut kappið urnfram alt að snúast í samkepni, og dugnaðurinn kom því að eins að tilætluðum notum, að maðurinn dygði ineira en aðrir. Mannlífið verður þess- vegna framar öllu öðru kapplilaup um margvísleg gæði. Margir gefast upp á þeinr spretti, og fáeinir fá verðlaun- in fyrir að ntá markinu. En jafnframt því livað þessir menn, sem eg- hefi verið að tala um, leggja mikla áherzlu á jákvæðar niður- stöður vísindanna, láta þeir einnig þær neikvæðu mikið til sín taka. Þeir benda á, hversu þekking mannanna sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.