Morgunn


Morgunn - 01.12.1920, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1920, Blaðsíða 14
92 MORGUNN b) í öðru lagi sanna þær, að til er sambandsvegur milli andlegs heims og efnisheimsins, það sem við nefn- um sendingu og móttöku telepatiskra skeyta, eða bænir og áköll og svör við þeim. c) I þriðja lagi sanna þær, að andinn heldur, að minsta kosti að miklu leyti, jarðneskum endurminningum, tilhneigingum og áhugamálura sínum í framhaldslífi sínu. Þetta er þá í sem fæstum orðum það, sem einn sam- vizkusamasti og stórreyndasti rannsóknarmaður á þessu sviði telur sannað mál. Eg hygg, að engum geti dulist, að það getur ekki verið nein smáræðisbreyting á öllu hug8analifi manna, sem í hönd fer, ef — eða þegar — mönnum skilst, að Myers er að fara með rétr, mál. Af þessu litla yflrliti, sem eg gaf yflr þær viðtökur, sem þekking vísindanna fengi hjá þorra manna, ætti að vera hægt að sjá, að þessi nýja þekking, sem hér bætist við, kippir fótunum undan margri staðhæfingu, sem hefir við- tæk áhrif nú, en leggur hinsvegar brú þar yfir, sem áður var kolsvart hyldýpi þekkingarleysisins. En vafalaust kostar það ekki alllitla fyrirhöfn, áður en mönnum verði gert það ljóst, að þetta só sannað mál. Það stafar tneðal annars af því, hve hugmyndir manna um sannanir eru oft merkilega fáránlegar. Eg hefi heyrt prófessor, sem átti að hafa sérstakt vit á að dæma um, hvað væri rökrétt hugsun, halda því fram, að ekki væri unt að sanna fratu- hald lifsins eftir dauðann vegna þess, að þó að unt væri að komast í samband við framliðna raenn og þeir gætu helt yfir okkur endurminningum frá fyrra lífi sínu, þá aútum við þess engan kost að greina, Itvaðan þær endurminning- ar stöfuðu — við hefðum aldrei nema annan endann af sannanafestinni. Hinsvegar eru aðrir menn, sem hafa hinar hjákátlegustu hugmyndir um, hvað lítið þurfi til þess að sanna staðhæflnguna um framhald lífsins, ef það eigi sér annars stað og nokkuru sambandi sé við það hægt að ná. Eg minnist þess t. d. að hafa lesið ritdóm i dönsku blaði urn Raymond Lodge’s þegar hann kom út á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.