Alþýðublaðið - 23.08.1923, Síða 4

Alþýðublaðið - 23.08.1923, Síða 4
4 I öffl dagínn og vegmn. Bagsbráíiarfíiíí Aar er í kvöld á veDjuldígum st ð og' stundu. Héökin Valdimarsson segir íerða- sogu og'Ólaíur Friðriksson ílytur erindi. «* ‘ ' Srona les haim. Sjálfeggt lesa táir alþýðumenn auglýsÍDgablað- ið »Vísi«, og er því vert að geia þeim fæi á að sjá kostulegt dæmi þess, hvernig ritstjórinn les. í greinínni »Ekkert< hér i blaðinu íf fyrra dag var sagt, sem satt er, að ekkert lægi eftir þá, sem völdin hafa verið faiin í landinu, hlna ráðandi þins flokka. »Vísir< skýrir svoaa frá þessu: >»Ekkert<, segir Aíþýðublaðið, að fuiltrúi þess á Aiþingi síðiista kjörtímabi!, hafi afrekað, sem .miði að fram'örum og batn-mdi hag landsmanna. Enginn vafi er talinn á því, að blaðið muni styðja sama mann til þiogsetu framvegis.í Svoua les hann. Esja fór frá Akureyri í gær- kveldi. TaSfélag Roykjavíkur ætlar að halda skemtun og hlutaveltu um miðjan næsta mánuð og heitir á almenning um aðstoð. Fangelsí eða hetrunarlieim- ili. Grein Guðm. R. Ólafssonar úr Grindavík lýkur í blaðinu í dag. Með því að svo löng grein nýtur sín miklu síður, ef hún er að eins lesin í pöitum, viIS blaðið ráða mönnum til að lesa hana í heilu lagi nú, er hún er komin 511. Hún byrjaði að koma í blaðinu s. 1. fimtudag (16. þ. m.). Jafntrámt er rétt að minoast þess, að í stefnuskrá Alþýðuflokksins segir meðal annars svo: »Hegn- ingarlöggjöfin sé endurskoðuð og breytt í mildari og mannúð- legri átt. Sé steínt að því a.ð bæta þá brotiegu, en ekki hegna þeim.c Næturlæbnir er í nótt Matt- hías Einarsson, Kirkjustræti xo. Sími 139. Laiigavogsapótcb hefir vörð þessa viku. Guðmundur Fímxboguson, kennari, kvað vera að snudda í Vestmannaeyjuin ettlr þing- mensku fyrir Moggadótið. En erfiðlega gengur Guðmundi róð- urinn við sjómenn og verkamenn þar. Látin er í gærkveldi hér í bænum María kona Carls Lárus- sonar kaupmanns. Kosningarréttur á að vpra almennur, jafn og beinn og fyrir alla, jaf'nt konnr sem karía, sem ern 2i árs að aldri. Hornaklippor. Eggert bóndi Ko iráðsson á Haukagili í Vatnsdal hefir búið tll áhald til áð taka horn af kindum. Nefnir hann það horna- klippur. Voruþær notaðar á síðast liðuu hausti á sláturhúsi Austur- Húnvetninga á Blönduósi. Voru ekki söguð horn eða höggvin af hausum, eftir að klipppurnar komu þangað. Neðri armur. klippnanná er festur á tré; eggiu á honum er íhvolf. Efri armurinn, sem klipt er með, er mikið lengri. E>ar er egglínan bugðumyrxduð. Þessi ármur er með þolinmóð festur við-neðii arminn og leikur einnig í járnlykkju þegar klipt er. Skálin í egginááneðra armi klippnanna skorðar hornið, en bugðan á egginni á efra arminum léttir átakið, þegar klipt er. Er verklð létt og auðunnið. Margur hefir þurft að taka horn af kindarhausum og haft bitlausa sög. Munu sérstaklega þeir, sem mörgu fé þurfa að lóga, finna muu á að taka hornin af með klippunum eða sög. Horna- klippurnar eru einfalt áhald, en spara tíma og létta vinnuná í haustönnum. Margir þarfa að flýta sér í kaupstaðnum. Horna- Laukur í helldsölu. Kaupfélagið. Skaga-kartöflur, gulrófur, stein- olía A 30 pr. líter A Ilverfisgötu 84. Sími 1337. Stangasápan með blámanxxm ' fæst mjög ódýr í Kaapfélagfnu. Kvennúr fundiS. Vitjist á Lauga- vegi 24 B. Skyr fæst á 40 aura pr. J/2 kg. í verzlun Elíasar S. LyDgdals. Sími 664. Ódýr matarfiskur er til sölu á Bergþórugötu 43. Afgreiddur frá 7 — 9 síðdegis. Haflibi. Baldvinsson. Kjöt, ágætisgott, frá Kópaskeri, fæst á 65 aura V2 kg- í verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. Kvenhatarinn er nú seldur í Tjarnargötu 5 og Bókaverzlun ísafoldar. klippur kosta kr. ~5.oo, Þær ættu alls staðarað vera til, þar sem mörgu fé er lógað. Kaupmenn og sláturhússtjóra! Kaupið hornLxkíippui-nar af Egg- ert á Haukagili eða látið búa þær til nær ykkur. Viðskiftamenn ykkar munu meta þá viéleitni ykkar, að létta þeim verk og spara tfmá. Hver uppfundning, sem er ódýr, einföid og hand- hæg sem þessi, er mikils virði. Og hver sá á þakkir skitið, sem með listhæfi og hugviti finnur ráð til að spara tímann og létta verkin. 8. B. (»Freyr<.) Ritstjóri og ábyrgðarxnaður:. Haílbjorn Haiidórsson. Fzantemlðfc. HaEigríms Ben«dlktss*nar, Bsrgstaðastræti if, .

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.