Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Side 57

Morgunn - 01.12.1923, Side 57
MORGUNN 183 Niðurlag. Öl'l þessi atriði, sem eg nó hefi skýrt hér frá, — og svo mörg fleiri, — hafa gert það að verkum, 1) Að eg er alsamrfærður um að við lifum eftir dauðann, sem svo er kallað, eða öllu heldur, að eg er sannfærður um að enginn dauði er til, heldur aðeins flutningur á annað tilverustig. 2) Að ástvinir okkar, sem fluttir eru yfir á annað tilveru- stig, vita um okikur meira en margan grunar, og að þeir geta, ef við aðeins leggjum til skilyrðin, hjálpað oss og leiðbeint, og það ef til vill oft þá, er oss liggur mest á. Auðvitað dettur mér ekki í hug að halda, að þó að vér hefð- iiiTn gott samband við ástvini vora, að þeir þá mundu hjáipa oss og leiðbeina í öllu. Nei, vér verðum eftir sem áður að nota oss dómgreind og athugun til að ráða fyrir oss; vér megum ekki kasta allri vorri áhyggju á þá, þ. e a. s. þannig, að fara að lifa í skeytingarleysi, því að þá mundum vér alls ekki fá haldið sambandinu. En óendanlega yndis- legt er það. að vita ástvini sína nálægt sér, og fylgjast með í lífi sínu, og vita það að þeir muni hafa fullan huga á að hjálpa í erfiðleikum og þrautum. 3) Að eg er sann- færður um, að það eru fleiri en ástvinir vorir, sem láta sér ant um oss; eg trúi að með oss séu verndarandar, sem séu sendiboðar frá æðstu sviðum tilverunnar til þess að vernda og leiðbeina, og að það sé afarmikið undir sjálfum oss koinið, hvort yér höfum þeirrar verndar not eða ekki. Guð blessi ykkur öll!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.