Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 16
10 MORGUNN liefir venjulega ekki verið rúm fyrir hann í gestakerbergi lær- dcSms, auðs eða valda í veröldinni. Lík fyrirbrigði komu og fyrir, tveimur árum síðar, í Stratford í Connecticut hjá presti einum, dr. Phelps. Hlutum var hent, gluggar brotnir, högg heyrðust, er svöruðu spurn- ingum á skynsamlegan hátt o. s. frv. Hélzt þetta í átján mán- uöi, og varð ekki uppvíst um orsökina. Nú víkur sögunni til Englands. Þar hafði verið mikill áhugi á „segul-lækningum“, og sumir dáleiddir menn höf'Su lýst andlegum heimi eitthvað svipað og Svedenborg og Davis. Eiginlegur spíritismi hófst þó ekki fyr en við komu frúnna Ilayden og Itoberts fx'á Ameríku 1852. Þær framleiddu högg og borðhreyfingar, sem stöfuðu fram skeyti frá „öndum“. En verulegt skrið komst ekki á rnálið þar, fyr en Daniel Dunglas Home kom frá Ameríku árið 1855. Home var skozkur Ameríkumaðui', og frásagnimar um miðilsstörf hans eru yfirleitt ágætar, þar eð margir fundar- menn hjá honum voru mikils metnir haafileikamenn og sumir þeirra frábærir í vísindum. Hann tók ekki fé fyrir störf sín, en naut gestrisni og gjafa. Engin sönnun er fyrir svikum af hálfu Home’s, en hann var saksóttur fyrir að liafa notað „andaskeyti“ til þess, að fá ekkju eina, fi*ú Lyon, til að gefa sér all-mikla f’járhæð. Peningunum var skilað aftur, en dóm- arinn liafnaði vitnisburði frúarinnar som gorsamlega óáreið- anlegum. Á mörgum sambandsfundum á Englandi urðu fundaxrmenn al-sannfærðir um, að andar framliðinna frænda sinna töluðu fyrir munn miðilsins í dáinu, þar eð minzt var á ýmsa hluti, sem liöfðu aðeins verið kunnir hinum dána og fundarmann- inum. Og fjarhrif frá lifendum virðast ósennileg fyrir þá sök, aö stundum kom í l.jós meiri þekking, en fundarmaöur- inn hafði til að bera, svo sem þegar B. Coleman nokkur fékk skeyti frá tveimur frænkum sínum, sem andazt höfðu áönr, en hann fæddist. Lindsay lávarður svaf eitt sinn á legubekk í lierbergi Home’s og sá kvenlega veru standa við rúm hans; smá-hvarf hún, á meðan að hann horfði á liana, en síðar þekti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.