Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 18
12 MORGUNN ura meS gullið hár, en miðillinn var dökkhærð stúlka og dökk- klædd. Par að auki var æðasláttur þeirra ólíkur; í eyrum mið- ilsins voru för eftir eyrnahringi, en ekki í eyrum Katie, og hún var hærri vexti en miðillinn. Crookes sannfærðist um, að hér væri ekki um venjulega menska konu a'S ræða, og lýsti því yfir löngu síðar, aS liann sæi ekki ástæðu til aö breyta skoðun sinni um það. Annar frægur miðill var um þetta leyti 'William Eglinton, fæddur 1857 og hóf miðilsstörf sem atvinnu árið 1875. Hann feröaðist um meginland Evrópu og víða í öðrum heimsálfum. Arið 1876 hélt hann merkilega sambandsfundi hjá frú Mac- dougal Gregory, þar sem margir merkir menn voru við stadd- ir, t. d. Sir Garnet (síðar lávarður) AVolseley. 1 húsi dr. Nichol’s í Malvern, í björtu ljósi, kom miðillinn út úr byrg- inu og sást ásamt með andaveru. Iívítklædd vera með gult, slegið hár á herðar niður, sagðist vera framliðin dóttir dr. og frú Nicliol’s, sem urðu fullkomlega sannfærð. Önnur vera leystist upp fyrir framan dr. Nichol, minkaði smámsaman frá sex feta hæð, — höfði hærri en miðillinn, — varð eins og dvergur og leystist upp í loftinu, skildi aðeins eftir gagn- sæjan hjúp, sem var haldið upp og hreyfður fyrir framan fundarmenn til að sýna, að veran væri horfin. Ýmislegt fleira bar við; t. d. er sagt, að hnýttir liafi verið hnútar á band- hring, þar sðm endarnir voru hnýttir saman og innsiglaðir. En Eglinton var að vísu brugðið um svik síðar, hvað sem hæft hefir nú verið í því. Merkilegt atriði í sögu spíritismans á Englandi var rann- sókn sú, er félagið „London Dialeetical Society11 framkvæmdi. Félag þetta skipaði nefnd árið 1869 til að rannsaka svo köll- uð spíritistisk fyrirbrigSi; í henni voru rúmlega 40 menn og þar 4 meðal ýmsir læknar og lögfræðingar. Próf. Huxley var boðið að vera með, en hann neitaði og sagði, að þótt fyrir- brigðin væru veruleg, þá hirti hann ekki um að kynnast þeim. Mætti það undarlegt heita um svo merkan vísindamann, ef vís- indamenn væru altaf jafn-hleypidómalausir, en svo er nú því miður ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.