Morgunn


Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.06.1924, Blaðsíða 20
14 MOEGUNN fræðingnum F. W. Percival, en stundum var hr. Serjeant Cox við staddur; hann var ekki spíritisti, en játaði yfirvenjuleik fyrirbrigðanna. Borðið hreyfðist af sjálfu sér án snertingar, og högg heyrðust, stundum þung sem hamarshögg. Þetta gerðist ekki altaf í myrkri eða á þeim stöðum, þar sem unt var að koma við svikum. Til dæmis segir Serjeant Cox frá höggum og borð- hreyfingum á heimili sínu, er Stainton Moses var þar gestur.. Ilonum farast þannig orð : „Þriðjudaginn 2. júní 1873 kom persónulegur vinur minn (Stainton Moses) heim til mín í Russell Square til þess að klæð- ast um til miðdegisveizlu, sem hann var boðinn í. Iíann hafði áður sýnt all-mikla miðilshæfileika. Þar sem við höfðum hálfa stund afgangs, fórum við inn í borðstofuna. Klukkan var ein- mitt sex og auðvitað al-bjart. Eg var að opna bréf, en hann var að lesa Times. Matborðið mitt er úr mahóní-tré, og mjög’ þungt, fornlegt í laginu, sex feta breitt og níu feta langt. Það stendur á tyrkneskri gólfábreiðu, sem gerir miklu erfiðara- um að hreyfa það. Við tilraun á eftir lcom það í ljós, að sam- einuð átök tveggja sterkra manna standandi þurfti til að hreyfa það um þumlung. Enginn dúkur var á því, og bjart var undir- því. Enginn var í stofunni nema við, vinur minn og eg. Meðan að við sátum þarna, heyrðust alt í eínu tíð og há högg ofan í borðið. Vinur minn hélt þá á blaðinu með báðum höndum og studdi öðrum handleggnum á borðið, en hinn hvíldi á stóibak- inu. Hann sat og sneri síðunni að borðinu, svo að fætur hans og fótleggir voru ekki undir því, heldur á hlið við það. Þá titr- aði þungt borðið, eins og það hefði kölduflog, og síðan vagg- aði það til og frá, svo að borðfæturnir, sem era átta og lík- astir stólpum,fóru því nær úr skorðum. Því næst hreyfðist það áfram hér um bil þrjá þumlunga. Eg leit undir það til að vera viss um, að ekki væri komið við það, en það lireyfðist samt, og enn heyrðust há högg ofan í það. Þessi snögglegi miðilskraftur á slíkum stað og slíkum tíma, þegar við vorum tveir einir við staddir, olli olckur báð- um mestu undrunar. Vinur minn sagði, að aldrei hefði neitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.